Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Innanríkisráðuneyti
790/2016
Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 23/2013 um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til eflingar tónlistarnámi og jöfnunar á aðstöðumun nemenda. - Brottfallin
1. gr.
Reglugerð nr. 23/2013 um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til eflingar tónlistarnámi og jöfnunar á aðstöðumun nemenda er hér með felld úr gildi.
2. gr.
Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.
Innanríkisráðuneytinu, 31. ágúst 2016.
Ólöf Nordal.
Ragnhildur Hjaltadóttir.
Reglugerðir sem falla brott: