Iðnaðarráðuneyti

11/2012

Reglugerð um afnám reglugerðar nr. 632/1982, fyrir Hitaveitu Rangæinga, með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerðin fellur úr gildi.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 82. gr. orkulaga nr. 58/1967, með síðari breytingum. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Iðnaðarráðuneytinu, 3. janúar 2012.

F. h. r.

Kristján Skarphéðinsson.

Ingvi Már Pálsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica