Heilbrigðisráðuneyti

407/2024

Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 441/2006 um söfnun, meðferð, varðveislu og dreifingu blóðs. - Brottfallin

 

1. gr.

Við 1. mgr. í viðauka IX í fylgiskjali 1 við reglugerðina, bætist nýr liður, svohljóðandi:

Kjarnsýrupróf (e. Nucleic Acid Test) til greiningar á blóðbornum smitsjúkdómum.

 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 1. tölul. 1. mgr. 109. gr. lyfjalaga nr. 100/2020 og 2. mgr. 7. gr. a. og 38. gr. laga um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007, öðlast gildi 1. janúar 2025.

 

Heilbrigðisráðuneytinu, 20. febrúar 2024.

 

Willum Þór Þórsson.

Ásthildur Knútsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica