1. gr.
Eftirtalin reglugerð er felld brott:
Reglugerð nr. 674/1981 um rétt sjómanna til ellilífeyris.
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 66. gr. laga nr. 117/1993 um almannatryggingar, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, 7. febrúar 2006.
Jón Kristjánsson.
Davíð Á. Gunnarsson.