Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

169/1986

Reglugerð um breyting á ljósmæðrareglugerð nr.103/1933. - Brottfallin

1. gr.

5. málsgr. 16. gr. er hefst á orðunum "til varnar gegn lekandabólgu í augum dreypir ljósmóðir . . . . . . . " fellur niður.

 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í ljósmæðralögum nr. 67/1984 öðlast gildi þegar í stað.

 

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 28. febrúar 1986.

 

Ragnhildur Helgadóttir.

Ingimar Sigurðsson.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica