I. KAFLI
Breyting á reglugerð nr. 974/2006,
um menntun, réttindi og skyldur áfengis- og vímuefnaráðgjafa.
1. gr.
Í stað orðsins "heilbrigðisráðherra" í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknis.
2. gr.
Í stað orðanna "heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið" í 1. málsl. 2. gr. reglugerðarinnar kemur: heilbrigðisráðherra.
3. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 4. gr. reglugerðarinnar:
4. gr.
Í stað orðanna "heilbrigðisþjónustu nr. 97/1990 og ákvæði læknalaga nr. 53/1988" í 5. gr. reglugerðarinnar kemur: landlækni.
5. gr.
8. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Um eftirlit með áfengis- og vímuefnaráðgjöfum, veitingu áminningar og sviptingu starfsleyfa eða takmörkun starfsréttinda sem veitt eru samkvæmt reglugerð þessari og endurveitingu slíkra réttinda gilda ákvæði laga um landlækni.
Ákvæði læknalaga gilda að öðru leyti eftir því sem við getur átt um áfengis- og vímuefnaráðgjafa og um refsingar fyrir brot í starfi.
6. gr.
Við reglugerðina bætist ákvæði til bráðabirgða sem orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu þrátt fyrir ákvæði 1. gr. reglugerðarinnar.
II. KAFLI
Breyting á reglugerð nr. 555/1999, um sérfræðileyfi í félagsráðgjöf.
7. gr.
Í stað orðanna "heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins" í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknis.
8. gr.
Í stað orðanna "heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra" í 1. tölul. 2. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknis.
9. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 2. málsl. 1. mgr. 4. gr. reglugerðarinnar:
10. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 12. gr. reglugerðarinnar:
11. gr.
Ákvæði til bráðabirgða með reglugerðinni orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu þrátt fyrir ákvæði 1. gr. reglugerðarinnar.
III. KAFLI
Breyting á reglugerð nr. 184/1991, um menntun, réttindi
og skyldur fótaaðgerðafræðinga.
12. gr.
Í stað orðins "heilbrigðisráðherra" í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknis.
13. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 2. gr. reglugerðarinnar:
14. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 3. gr. reglugerðarinnar:
15. gr.
9. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Um eftirlit með fótaaðgerðafræðingum, veitingu áminningar og sviptingu starfsleyfa eða takmörkun starfsréttinda sem veitt eru samkvæmt reglugerð þessari og endurveitingu slíkra réttinda gilda ákvæði laga um landlækni.
Ákvæði læknalaga gilda að öðru leyti eftir því sem við getur átt um fótaaðgerðafræðinga og um refsingar fyrir brot í starfi.
16. gr.
Ákvæði til bráðabirgða með reglugerðinni orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu þrátt fyrir ákvæði 1. og 3. gr. reglugerðarinnar.
IV. KAFLI
Breyting á reglugerð nr. 185/2001, um geislafræðinga.
17. gr.
Í stað orðanna "heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra" í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknis.
18. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 2. gr. reglugerðarinnar:
19. gr.
Í stað orðanna "löggildingu heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra" í 3. gr. reglugerðarinnar kemur: til þess leyfi landlæknis.
20. gr.
7. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Um eftirlit með geislafræðingum, veitingu áminningar og sviptingu starfsleyfa eða takmörkun starfsréttinda sem veitt eru samkvæmt reglugerð þessari og endurveitingu slíkra réttinda gilda ákvæði laga um landlækni.
Ákvæði læknalaga gilda að öðru leyti eftir því sem við getur átt um geislafræðinga og um refsingar fyrir brot í starfi.
21. gr.
Við reglugerðina bætist ákvæði til bráðabirgða sem orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu þrátt fyrir ákvæði 1. og 3. gr. reglugerðarinnar.
V. KAFLI
Breyting á reglugerð nr. 124/2003, um veitingu sérfræðileyfa í hjúkrun.
22. gr.
Í stað orðanna "heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra" í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknis.
23. gr.
Í stað orðanna "heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins" í 2. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknis.
24. gr.
Í stað orðsins "Ráðuneytið" í 1. mgr. 3. gr. reglugerðarinnar kemur: Landlæknir.
25. gr.
Við reglugerðina bætist ákvæði til bráðabirgða sem orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu þrátt fyrir ákvæði 1. gr. reglugerðarinnar.
VI. KAFLI
Breyting á reglugerð nr. 60/1990, um menntun, réttindi og skyldur hnykkja.
26. gr.
Í stað orðsins "heilbrigðisráðherra" í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknis.
27. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 2. gr. reglugerðarinnar:
28. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 3. gr. reglugerðarinnar:
29. gr.
9. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Um eftirlit með hnykkjum, veitingu áminningar og sviptingu starfsleyfa eða takmörkun starfsréttinda sem veitt eru samkvæmt reglugerð þessari og endurveitingu slíkra réttinda gilda ákvæði laga um landlækni.
Ákvæði læknalaga gilda að öðru leyti eftir því sem við getur átt um hnykki og um refsingar fyrir brot í starfi.
30. gr.
Við reglugerðina bætist ákvæði til bráðabirgða sem orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu þrátt fyrir ákvæði 1. og 3. gr. reglugerðarinnar.
VII. KAFLI
Breyting á reglugerð nr. 186/1976, um meinatækna, með síðari breytingum.
31. gr.
1. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Rétt til þess að kalla sig lífeindafræðing og starfa sem slíkur hér á landi hefur sá einn, sem til þess hefur fengið leyfi landlæknis.
32. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 2. gr. reglugerðarinnar:
33. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 3. gr. reglugerðarinnar:
34. gr.
Í stað orðsins "Meinatækni" í 4. gr. reglugerðarinnar kemur: Lífeindafræðingi.
35. gr.
5. gr. reglugerðarinnar fellur brott.
36. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 6. gr. reglugerðarinnar:
37. gr.
7. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Um eftirlit með lífeindafræðingum, veitingu áminningar og sviptingu starfsleyfa eða takmörkun starfsréttinda sem veitt eru samkvæmt reglugerð þessari og endurveitingu slíkra réttinda gilda ákvæði laga um landlækni.
Ákvæði læknalaga gilda að öðru leyti eftir því sem við getur átt um lífeindafræðinga og um refsingar fyrir brot í starfi.
38. gr.
Við reglugerðina bætist ákvæði til bráðabirgða sem orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu þrátt fyrir ákvæði 1. og 6. gr. reglugerðarinnar.
39. gr.
Heiti reglugerðarinnar verður: Reglugerð um lífeindafræðinga.
VIII. KAFLI
Breyting á reglugerð nr. 323/2007, um veitingu sérfræðileyfa í lífeindafræði.
40. gr.
Í stað orðanna "heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra" í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknis.
41. gr.
Í stað orðanna "heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins" í 2. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknis.
42. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 3. gr. reglugerðarinnar:
43. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á ákvæðum til bráðabirgða með reglugerðinni:
IX. KAFLI
Breyting á reglugerð nr. 449/1978, um veitingu sérfræðingsleyfa
handa lyfjafræðingum.
44. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 1. gr. reglugerðarinnar:
45. gr.
Í stað orðsins "Ráðuneytið" í 1. málsl. 2. gr. reglugerðarinnar kemur: Landlæknir.
46. gr.
5. gr. reglugerðarinnar fellur brott.
47. gr.
Við reglugerðina bætist ákvæði til bráðabirgða sem orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu þrátt fyrir ákvæði 1. gr. reglugerðarinnar.
X. KAFLI
Breyting á reglugerð nr. 199/1983, um starfsréttindi og starfssvið
lyfjatækna, með síðari breytingum.
48. gr.
Í stað orðanna "löggildingu heilbrigðisráðherra" í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: leyfi landlæknis.
49. gr.
Í stað orðanna "24. gr. laga um lyfjadreifingu nr. 76/1982" í 3. gr. reglugerðarinnar kemur: lyfjalög.
50. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 4. gr. reglugerðarinnar:
51. gr.
5. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Um eftirlit með lyfjatæknum, veitingu áminningar og sviptingu starfsleyfa eða takmörkun starfsréttinda sem veitt eru samkvæmt reglugerð þessari og endurveitingu slíkra réttinda gilda ákvæði laga um landlækni.
Ákvæði læknalaga gilda að öðru leyti eftir því sem við getur átt um lyfjatækna og um refsingar fyrir brot í starfi.
52. gr.
Við reglugerðina bætist ákvæði til bráðabirgða sem orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu þrátt fyrir ákvæði 1. og 4. gr. reglugerðarinnar.
XI. KAFLI
Breyting á reglugerð nr. 161/1987, um menntun, réttindi
og skyldur læknaritara, með síðari breytingum.
53. gr.
Í stað orðsins "heilbrigðisráðherra" í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknis.
54. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 2. gr. reglugerðarinnar:
55. gr.
7. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Um eftirlit með læknariturum, veitingu áminningar og sviptingu starfsleyfa eða takmörkun starfsréttinda sem veitt eru samkvæmt reglugerð þessari og endurveitingu slíkra réttinda gilda ákvæði laga um landlækni.
Ákvæði læknalaga gilda að öðru leyti eftir því sem við getur átt um læknaritara og um refsingar fyrir brot í starfi.
56. gr.
Ákvæði til bráðabirgða með reglugerðinni orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu þrátt fyrir ákvæði 1. gr. reglugerðarinnar.
XII. KAFLI
Breyting á reglugerð nr. 305/1997, um veitingu lækningaleyfa
og sérfræðileyfa, með síðari breytingum.
57. gr.
Í stað orðanna "heilbrigðis- og tryggingarmálaráðuneytis" í 2. mgr. 1. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknis.
58. gr.
2. mgr. 11. gr. reglugerðarinnar fellur brott.
59. gr.
Við reglugerðina bætist ákvæði til bráðabirgða sem orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu.
XIII. KAFLI
Breyting á reglugerð nr. 27/1989, um matartækna, með síðari breytingum.
60. gr.
Í stað orðanna "löggildingu heilbrigðismálaráðherra" í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: leyfi landlæknis.
61. gr.
Í stað orðsins "Löggildingu" í 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar kemur: Leyfi.
62. gr.
Í stað orðsins "heilbrigðismálaráðherra" í 5. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknir.
63. gr.
6. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Um eftirlit með matartæknum, veitingu áminningar og sviptingu starfsleyfa eða takmörkun starfsréttinda sem veitt eru samkvæmt reglugerð þessari og endurveitingu slíkra réttinda gilda ákvæði laga um landlækni.
Ákvæði læknalaga gilda að öðru leyti eftir því sem við getur átt um matartækna og um refsingar fyrir brot í starfi.
64. gr.
Við reglugerðina bætist ákvæði til bráðabirgða sem orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu þrátt fyrir ákvæði 1. og 5. gr. reglugerðarinnar.
XIV. KAFLI
Reglugerð nr. 432/1987, um starfsheiti og starfsréttindi
matvælafræðinga, með síðari breytingum.
65. gr.
Í stað orðsins "heilbrigðismálaráðherra" í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknis.
66. gr.
Í stað orðanna "Ráðherra getur að fenginni umsögn landlæknis" í 2. málsl. 2. gr. reglugerðarinnar kemur: Landlæknir getur að fenginni umsögn.
67. gr.
7. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Um eftirlit með matvælafræðingum, veitingu áminningar og sviptingu starfsleyfa eða takmörkun starfsréttinda sem veitt eru samkvæmt reglugerð þessari og endurveitingu slíkra réttinda gilda ákvæði laga um landlækni.
Ákvæði læknalaga gilda að öðru leyti eftir því sem við getur átt um matvælafræðinga og um refsingar fyrir brot í starfi.
68. gr.
8. gr. reglugerðarinnar fellur brott.
69. gr.
Ákvæði til bráðabirgða með reglugerðinni orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu þrátt fyrir ákvæði 1. gr. reglugerðarinnar.
XV. KAFLI
Breyting á reglugerð nr. 272/1991, um menntun, réttindi og
skyldur náttúrufræðinga, sem starfa á sérhæfðum
rannsóknarstofum heilbrigðisstofnana.
70. gr.
Í stað orðins "heilbrigðisráðherra" í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknis.
71. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 2. gr. reglugerðarinnar:
72. gr.
8. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Um eftirlit með náttúrufræðingum í heilbrigðisþjónustu, veitingu áminningar og sviptingu starfsleyfa eða takmörkun starfsréttinda sem veitt eru samkvæmt reglugerð þessari og endurveitingu slíkra réttinda gilda ákvæði laga um landlækni.
Ákvæði læknalaga gilda að öðru leyti eftir því sem við getur átt um náttúrufræðinga í heilbrigðisþjónustu og um refsingar fyrir brot í starfi.
73. gr.
Ákvæði til bráðabirgða með reglugerðinni orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu þrátt fyrir ákvæði 1. gr. reglugerðarinnar.
XVI. KAFLI
Breyting á reglugerð nr. 50/2007 um starfsheiti og
starfsréttindi næringarfræðinga.
74. gr.
Í stað orðsins "heilbrigðisráðherra" í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknis.
75. gr.
Orðin "og landlæknis" í 2. málsl. 2. gr. reglugerðarinnar falla brott.
76. gr.
7. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Um eftirlit með næringarfræðingum, veitingu áminningar og sviptingu starfsleyfa eða takmörkun starfsréttinda sem veitt eru samkvæmt reglugerð þessari og endurveitingu slíkra réttinda gilda ákvæði laga um landlækni.
Ákvæði læknalaga gilda að öðru leyti eftir því sem við getur átt um næringarfræðinga og um refsingar fyrir brot í starfi.
77. gr.
Við reglugerðina bætist ákvæði til bráðabirgða sem orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu þrátt fyrir ákvæði 1. gr. reglugerðarinnar.
XVII. KAFLI
Breyting á reglugerð nr. 51/2007 um starfsheiti og
starfsréttindi næringarráðgjafa.
78. gr.
Í stað orðsins "heilbrigðisráðherra" í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknis.
79. gr.
Orðin "og landlæknis" í 2. málsl. 2. gr. reglugerðarinnar falla brott.
80. gr.
7. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Um eftirlit með næringarráðgjöfum, veitingu áminningar og sviptingu starfsleyfa eða takmörkun starfsréttinda sem veitt eru samkvæmt reglugerð þessari og endurveitingu slíkra réttinda gilda ákvæði laga um landlækni.
Ákvæði læknalaga gilda að öðru leyti eftir því sem við getur átt um næringarráðgjafa og um refsingar fyrir brot í starfi.
81. gr.
Við reglugerðina bætist ákvæði til bráðabirgða sem orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu þrátt fyrir ákvæði 1. gr. reglugerðarinnar.
XVIII. KAFLI
Breyting á reglugerð nr. 873/2006, um menntun, réttindi og skyldur næringarrekstrarfræðinga á heilbrigðisstofnunum.
82. gr.
Í stað orðsins "heilbrigðismálaráðherra" í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknis.
83. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 2. gr. reglugerðarinnar:
84. gr.
7. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Um eftirlit með næringarrekstrarfræðingum, veitingu áminningar og sviptingu starfsleyfa eða takmörkun starfsréttinda sem veitt eru samkvæmt reglugerð þessari og endurveitingu slíkra réttinda gilda ákvæði laga um landlækni.
Ákvæði læknalaga gilda að öðru leyti eftir því sem við getur átt um næringarrekstrarfræðinga og um refsingar fyrir brot í starfi.
85. gr.
Við reglugerðina bætist ákvæði til bráðabirgða sem orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu þrátt fyrir ákvæði 1. gr. reglugerðarinnar.
XIX. KAFLI
Breyting á reglugerð nr. 229/2005, um menntun,
réttindi og skyldur osteópata.
86. gr.
Í stað orðsins "heilbrigðisráðherra" í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknis.
87. gr.
Orðin "landlæknis og" í 3. málsl. 2. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar falla brott.
88. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 3. gr. reglugerðarinnar:
89. gr.
9. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Um eftirlit með osteópötum, veitingu áminningar og sviptingu starfsleyfa eða takmörkun starfsréttinda sem veitt eru samkvæmt reglugerð þessari og endurveitingu slíkra réttinda gilda ákvæði laga um landlækni.
Ákvæði læknalaga gilda að öðru leyti eftir því sem við getur átt um osteópata og um refsingar fyrir brot í starfi.
90. gr.
Við reglugerðina bætist ákvæði til bráðabirgða sem orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu þrátt fyrir ákvæði 1. gr. reglugerðarinnar.
XX. KAFLI
Breyting á reglugerð nr. 158/1990, um sérfræðileyfi sálfræðinga.
91. gr.
Í stað orðsins "menntamálaráðuneytisins" í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknis.
92. gr.
Orðið "menntamálaráðuneytisins" í a-lið 2. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar fellur brott.
93. gr.
Í stað orðsins "Menntamálaráðuneytið" í 2. málsl. 1. mgr. 3. gr. reglugerðarinnar kemur: Heilbrigðisráðherra.
94. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 13. gr. reglugerðarinnar:
95. gr.
Við reglugerðina bætist ákvæði til bráðabirgða sem orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og menntamálaráðherra hafa gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu þrátt fyrir ákvæði 1. gr. reglugerðarinnar.
XXI. KAFLI
Breyting á reglugerð nr. 1043/2004, um menntun sjóntækjafræðinga og
takmarkanir á heimild þeirra til sjónmælinga, með síðari breytingum.
96. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 1. gr. reglugerðarinnar:
97. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 2. gr. reglugerðarinnar:
98. gr.
Ákvæði til bráðabirgða með reglugerðinni orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu þrátt fyrir ákvæði 1. og 2. gr. reglugerðarinnar.
XXII. KAFLI
Breyting á reglugerð nr. 504/1986, um menntun, réttindi og skyldur sjúkraflutningamanna, með síðari breytingum.
99. gr.
Í stað orðsins "heilbrigðismálaráðherra" í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknis.
100. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 2. gr. reglugerðarinnar:
101. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 4. gr. reglugerðarinnar:
102. gr.
Orðin "og eru í starfi sínu háðir faglegu eftirliti landlæknis í samræmi við lög nr. 59/1983 um heilbrigðisþjónustu og ákvæði læknalaga nr. 80/1969" í 2. málsl. 5. gr. reglugerðarinnar falla brott.
103. gr.
9. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Um eftirlit með sjúkraflutningamönnum, veitingu áminningar og sviptingu starfsleyfa eða takmörkun starfsréttinda sem veitt eru samkvæmt reglugerð þessari og endurveitingu slíkra réttinda gilda ákvæði laga um landlækni.
Ákvæði læknalaga gilda að öðru leyti eftir því sem við getur átt um sjúkraflutningamenn og um refsingar fyrir brot í starfi.
104. gr.
Ákvæði til bráðabirgða með reglugerðinni orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu þrátt fyrir ákvæði 1. gr. reglugerðarinnar.
XXIII. KAFLI
Breyting á reglugerð nr. 897/2001, um menntun,
réttindi og skyldur sjúkraliða.
105. gr.
Í stað orðsins "heilbrigðisráðherra" í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknis.
106. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 2. gr. reglugerðarinnar:
107. gr.
Við reglugerðina bætist ákvæði til bráðabirgða sem orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu þrátt fyrir ákvæði 1. gr. reglugerðarinnar.
XXIV. KAFLI
Breyting á reglugerð nr. 204/1987, um menntun, réttindi og
skyldur sjúkranuddara, með síðari breytingum.
108. gr.
Í stað orðsins "heilbrigðisráðherra" í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknis.
109. gr.
3. málsl. 2. gr. reglugerðarinnar fellur brott.
110. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 3. gr. reglugerðarinnar:
111. gr.
9. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Um eftirlit með sjúkranuddurum, veitingu áminningar og sviptingu starfsleyfa eða takmörkun starfsréttinda sem veitt eru samkvæmt reglugerð þessari og endurveitingu slíkra réttinda gilda ákvæði laga um landlækni.
Ákvæði læknalaga gilda að öðru leyti eftir því sem við getur átt um sjúkranuddara og um refsingar fyrir brot í starfi.
112. gr.
Ákvæði til bráðabirgða með reglugerðinni orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu þrátt fyrir ákvæði 1. og 3. gr. reglugerðarinnar.
XXV. KAFLI
Breyting á reglugerð nr. 145/2003, um veitingu sérfræðileyfa í sjúkraþjálfun.
113. gr.
Í stað orðanna "heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra" í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknis.
114. gr.
Í stað orðanna "heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis" í 2. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknis.
115. gr.
Í stað orðanna "starfsleyfi heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra" í 1. tölul. 1. mgr. 4. gr. reglugerðarinnar kemur: leyfi.
116. gr.
Ákvæði til bráðabirgða með reglugerðinni orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu þrátt fyrir ákvæði 1. gr. reglugerðarinnar.
XXVI. KAFLI
Breyting á reglugerð nr. 460/2007, um menntun, réttindi
og skyldur stoðtækjafræðinga.
117. gr.
Í stað orðsins "heilbrigðisráðherra" í 1. og 2. mgr. 1. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknis.
118. gr.
Orðin "og embættis landlæknis" í 2. gr. reglugerðarinnar falla brott.
119. gr.
6. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Um eftirlit með stoðtækjafræðingum, veitingu áminningar og sviptingu starfsleyfa eða takmörkun starfsréttinda sem veitt eru samkvæmt reglugerð þessari og endurveitingu slíkra réttinda gilda ákvæði laga um landlækni.
Ákvæði læknalaga gilda að öðru leyti eftir því sem við getur átt um stoðtækjafræðinga og um refsingar fyrir brot í starfi.
120. gr.
Við reglugerðina bætist ákvæði til bráðabirgða sem orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu þrátt fyrir ákvæði 1. gr. reglugerðarinnar.
XXVII. KAFLI
Breyting á reglugerð nr. 618/1987, um réttindi og skyldur
talmeinafræðinga, með síðari breytingum.
121. gr.
Í stað orðsins "heilbrigðismálaráðherra" í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknis.
122. gr.
Í stað orðsins "heilbrigðisráðuneytið" í 1. málsl. 2. gr. reglugerðarinnar kemur: heilbrigðisráðherra.
123. gr.
Orðin "landlæknis og" í 4. gr. reglugerðarinnar falla brott.
124. gr.
11. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Um eftirlit með talmeinafræðingum, veitingu áminningar og sviptingu starfsleyfa eða takmörkun starfsréttinda sem veitt eru samkvæmt reglugerð þessari og endurveitingu slíkra réttinda gilda ákvæði laga um landlækni.
Ákvæði læknalaga gilda að öðru leyti eftir því sem við getur átt um talmeinafræðinga og um refsingar fyrir brot í starfi.
125. gr.
12. gr. reglugerðarinnar fellur brott.
126. gr.
Ákvæði til bráðabirgða með reglugerðinni orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu þrátt fyrir ákvæði 1. gr. reglugerðarinnar.
XXVIII. KAFLI
Breyting á reglugerð nr. 638/1987, um menntun, réttindi
og skyldur tannfræðinga.
127. gr.
Í stað orðsins "heilbrigðismálaráðherra" í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknis.
128. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 2. málsl. 2. gr. reglugerðarinnar:
129. gr.
8. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Um eftirlit með tannfræðingum, veitingu áminningar og sviptingu starfsleyfa eða takmörkun starfsréttinda sem veitt eru samkvæmt reglugerð þessari og endurveitingu slíkra réttinda gilda ákvæði laga um landlækni.
Ákvæði læknalaga gilda að öðru leyti eftir því sem við getur átt um tannfræðinga og um refsingar fyrir brot í starfi.
130. gr.
Við reglugerðina bætist ákvæði til bráðabirgða sem orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu þrátt fyrir ákvæði 1. gr. reglugerðarinnar.
XXIX. KAFLI
Breyting á reglugerð nr. 545/2007, um sérfræðileyfi tannlækna.
131. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 4. gr. reglugerðarinnar:
132. gr.
Við reglugerðina bætist ákvæði til bráðabirgða sem orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu.
XXX. KAFLI
Breyting á reglugerð nr. 259/1998, um menntun, réttindi
og skyldur tanntækna.
133. gr.
Í stað orðsins "heilbrigðisráðherra" í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknis.
134. gr.
2. málsl. 2. gr. reglugerðarinnar fellur brott.
135. gr.
7. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Um eftirlit með tanntæknum, veitingu áminningar og sviptingu starfsleyfa eða takmörkun starfsréttinda sem veitt eru samkvæmt reglugerð þessari og endurveitingu slíkra réttinda gilda ákvæði laga um landlækni.
Ákvæði læknalaga gilda að öðru leyti eftir því sem við getur átt um tanntækna og um refsingar fyrir brot í starfi.
136. gr.
Við reglugerðina bætist ákvæði til bráðabirgða sem orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu þrátt fyrir ákvæði 1. gr. reglugerðarinnar.
XXXI. KAFLI
Reglugerð nr. 215/1987, um störf, starfsvettvang og starfshætti þroskaþjálfa.
137. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 1. gr. reglugerðarinnar:
138. gr.
11. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Um eftirlit með þroskaþjálfum, veitingu áminningar og sviptingu starfsleyfa eða takmörkun starfsréttinda sem veitt eru samkvæmt reglugerð þessari og endurveitingu slíkra réttinda gilda ákvæði laga um landlækni.
Ákvæði læknalaga gilda að öðru leyti eftir því sem við getur átt um þroskaþjálfa og um refsingar fyrir brot í starfi.
139. gr.
13. og 14. gr. reglugerðarinnar falla brott.
140. gr.
Við reglugerðina bætist ákvæði til bráðabirgða sem orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu þrátt fyrir ákvæði 1. gr. reglugerðarinnar.
XXXII. KAFLI
Breyting á reglugerð nr. 244/1994, um staðfestingu starfsleyfa nokkurra
heilbrigðisstétta o.fl. skv. ákvæðum EES-samningsins,
með síðari breytingum.
141. gr.
Í stað orðanna "heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra" í 1. mgr. 1. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknis.
142. gr.
Í stað orðanna "Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra" í 3. gr., 3. gr. a, 4. gr., 5. gr., 6. gr., 7. gr., 8. gr., 9. gr., 10. gr. og 14. gr. reglugerðarinnar kemur: Landlæknir.
143. gr.
Í stað orðanna "Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra" í 18. gr. reglugerðarinnar kemur: Heilbrigðisráðherra.
144. gr.
Í stað orðanna "heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu" í 2. mgr. 20. gr., 3. mgr. 20. gr. og 1. málsl. 1. mgr. 21. gr. reglugerðarinnar kemur: landlækni.
145. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 22. gr. reglugerðarinnar:
146. gr.
Í stað orðanna "Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið" í 24. gr. reglugerðarinnar kemur: Landlæknir.
147. gr.
Í stað orðanna "heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið" í 25. gr. reglugerðarinnar kemur: landlæknir.
148. gr.
Í stað orðanna "Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið" í 2. mgr. 26. gr. reglugerðarinnar kemur: Landlæknir.
149. gr.
Við reglugerðina bætist ákvæði til bráðabirgða sem orðast svo:
Starfsleyfi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út samkvæmt reglugerð þessari fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu þrátt fyrir ákvæði 3. gr., 3. gr. a, 4. gr., 5. gr., 6. gr., 7. gr., 8. gr., 9. gr., 10. gr. og 14. gr. reglugerðarinnar.
XXXIII. KAFLI
Gildistaka.
150. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 4. gr. laga nr. 95/1990, um félagsráðgjöf, 1. og 3. gr. hjúkrunarlaga nr. 8/1974, með síðari breytingum, 2. og 10. gr. laga nr. 99/1980, um lífeindafræðinga, með síðari breytingum, 1. og 15. gr. laga nr. 35/1978, um lyfjafræðinga, með síðari breytingum, 1., 2. og 5. gr. læknalaga, nr. 53/1988, með síðari breytingum, 5. gr. laga nr. 40/1976, um sálfræðinga, með síðari breytingum, 5. gr. laga nr. 17/1984, um sjóntækjafræðinga, með síðari breytingum, 8. gr. laga nr. 58/1984, um sjúkraliða, 4. gr. laga nr. 58/1976, um sjúkraþjálfun, með síðari breytingum, 2. gr. laga nr. 24/1985, um starfsheiti og starfsréttindi heilbrigðisstétta, með síðari breytingum, 1. og 5. gr. laga nr. 38/1985, um tannlækningar, með síðari breytingum, og 9. gr. laga nr. 18/1978, um þroskaþjálfa, öðlast gildi nú þegar. Frá sama tíma falla brott ljósmæðrareglugerð nr. 103/1933, með síðari breytingum, og reglugerð nr. 242/1981, um matartækna.
Heilbrigðisráðuneytinu, 7. október 2008.
Guðlaugur Þór Þórðarson.
Vilborg Þ. Hauksdóttir.