1. gr.
Viðauki með reglugerðinni, ásamt fyrirsögn, orðast svo:
VIÐAUKI
Bólusetningar sem sóttvarnalæknir skipuleggur og eru án endurgjalds, sbr. 2. gr.:
Aldur við bólusetningu
|
Innihald
|
Heiti bóluefnis
|
6 vikna, 3 og 5 mánaða | Rótaveira | RotaTeq |
3, 5 og 12 mánaða | DTaP, Hib, IPV | Pentavac |
3, 5 og 12 mánaða | PCV | Vaxneuvance |
12 mánaða | MenACWY | MenQuadfi |
18 mánaða 2,5 árs | MMRV VZV | ProQuad Varilrix |
12 ára | MMR | M-M-RVAXPRO |
4 ára | dTaP |
Boostrix |
12 ára og 12,5 ára | HPV | Gardasil 9 |
14 ára | dTaP, IPV | Repevax |
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 18. gr., sbr. 17. gr. sóttvarnalaga, nr. 19/1997, öðlast gildi frá og með 1. janúar 2025.
Heilbrigðisráðuneytinu, 2. desember 2024.
Willum Þór Þórsson.
Ásthildur Knútsdóttir.