REGLUGERÐ
um (27.) breytingu á reglugerð um gerð lyfseðla og ávísun lyfja,
afgreiðslu þeirra og merkingu nr. 421/1988.
1. gr.
Eftirfarandi breytingar eru gerðar á viðauka 4 við reglugerðina:
Efni |
Hámarksmagn og/eða takmarkanir. |
Dæmi um lyf og lyfjaform er selja má án lyfseðils. |
Áletrun og/eða upplýsingar á fylgiseðli, sem afhenda skal með lyfinu. |
Nicotinum
Paracetamolum |
Innsogslyf, mest 10 mg í röri (inhalator). Mest 420 mg handa einstaklingi eldri en 18 ára. Lyf í afmældum skömmtum. Mest 2 mg í einstökum skammti. Mest 420 mg handa einstaklingi eldri en 18 ára. Lyf í afmældum skömmtum. Einstakur skammtur mest 500 mg allt að 15 g virks efnis.
|
Nicorette, innsogslyf 10 mg
Nicorette, tungurótartöflur 2 mg/tafla
|
Samkvæmt ákvörðun lyfjanefndar ríkisins við skráningu lyfsins.
Samkvæmt ákvörðun lyfjanefndar ríkisins við skráningu lyfsins
Áletrun á umbúðir viðeigandi skammtaleiðbeiningar: "Varúð. Ef teknir eru stærri skammtar en ráðlagður hámarksskammtur á sólarhring er hætt við alvarlegum eituráhrifum. Sé grunur um slíkt skal tafarlaust hafa samband við lækni." Fylgiseðill samkvæmt ákvörðun lyfjanefndar ríkisins. |
|
Endaþarmsstílar 60 mg. Mest 20 stk. handa einstaklingi. Endaþarmsstílar 125 mg. Mest 20 stk. handa einstaklingi. |
Parasupp
Parasupp Panodil junior |
|
|
Endaþarmsstílar 250 mg. Mest 20 stk. handa einstaklingi. |
Parasupp
|
|
|
Endaþarmsstílar 500 mg. Mest 30 stk. handa einstaklingi. Forðatöflur 500 mg. Mest 30 stk. handa einstaklingi. Freyðitöflur 500 mg. Mest 30 stk. handa einstaklingi. Munnlausnartöflur 80 mg, 160 mg. Mest 30 stk. handa einstaklingi. Skammtar 500 mg. Allt að 30 skammtar handa einstaklingi. |
Parasupp Panodil
Paratabs retard
Panodil brus
Paratabs
Panodil hot |
|
|
Töflur 500 mg. Mest 30 stk. handa einstaklingi. Dropar (til inntöku) ekki yfir 100 mg/ml (10%). Mest 20 ml handa einstaklingi. Mixtúra: ekki yfir 24 mg/ml (2,4%). Mest 60 ml handa einstaklingi. |
Panodil Paratabs Paradrops
Parasol |
|
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 44. gr. lyfjalaga nr. 93/1994, öðlast gildi við birtingu.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, 12. janúar 1998.
Ingibjörg Pálmadóttir.
Einar Magnússon.