Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Heilbrigðisráðuneyti

159/2008

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð um styrki Tryggingastofnunar ríkisins vegna þjónustu sjálfstætt starfandi talmeinafræðinga sem eru án samninga við heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. - Brottfallin

1. gr.

2. málsl. 7. gr. orðast svo:

Þjálfunarkort veitir rétt til tvöfalds styrks skv. 6. gr. vegna þjónustu sjálfstætt starfandi talmeinafræðinga sem eru án samninga við heilbrigðisráðherra.

Heilbrigðisráðuneytinu, 15. febrúar 2008.

Guðlaugur Þór Þórðarson.

Berglind Ásgeirsdóttir.

Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica