Fjármálaráðuneyti

79/1966

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 245 31. desember 1963, um tekjuskatt og eignarskatt.

Stofnreglugerð:

1. gr.

5. mgr. A-liðar 28. gr. orðist svo

Hámarksfyrning, miðuð við áætlaðan lágmarksendingartíma eftirtalinna eigna, skal vera sem hér segir:

1.

Bifreiðir:

 

 

Leigubifreiðir

20 %

 

Læknabifreiðir

15 %

 

Strætisvagnar og áætlunarbifreiðir til langferða

25%

 

Vörubifreiðir

20 %

2.

Byggingar og önnur mannvirki

 

 

Benzíngeymar og dælur til benzínsölu

10%

 

Bryggjur úr timbri

10 %

 

Dráttarbrautir

18 %

 

Gistihús, meðan á starfstíma stendur

4%

 

Gróðurhús

10 %

 

Loðdýrabú og tilheyrandi girðingar

15 %

 

Rafstöðvar (dísil- og gufuknúnar)

8 %

 

Rafstöðvar (vatnsorkuknúnar)

4 %

 

Síldarsöltunarbryggjur (plön)

10 %

 

Stálgeymar (tankar)

4 %

 

Steinsteyptir geymar (tankar)

3 %

 

Steinhús (af fasteignamati)

4%

 

Timburhús (af fasteignamati)

6%

 

Torfhús (af fasteignamati)

8%

 

Útihús á bújörðum

4 %

 

Verksmiðju-, verkstæðis- og vörugeymsluhús

4%

 

Verksmiðjuhús, sem notuð eru til vinnslu landbúnaðar- og sjávarafurða

10%

3.

Flugvélar og flugtæki:

 

 

Flugvélar

20 %

 

Hreyflar

20 %

 

Siglingatæki

20 %

 

Önnur tæki

20 %

4.

Iðnaðarvélar og tæki (verkfæri)

 

 

Fiskiðnaðarvélar og tæki

20 %

 

Frystivélar og tæki

20 %

 

Prentletur

20 %

 

Allar aðrar iðnaðarvélar og tæki

18 %

5.

Jarðvinnslu- og landbúnaðarvélar og tæki:

 

 

Dráttarvélar (á hjólum)

20 %

 

Skurðgröfur

20 %

 

Aðrar jarðvinnslu- og landbúnaðarvélar og tæki

.18 %

6.

Mannvirkjagerðar- og vöruflutningatæki:

 

 

Beltadráttarvélar (jarðýtur)

25 %

 

Farandloftþjöppur

20 %

 

Loftþjöppur

15 %

 

Uppskipunar- og byggingakranar

15 %

 

 

Vélskóflur

20 %

 

Vörulyftur

8 %

 

Önnur mannvirkjagerðar- og vöruflutningatæki

15%

7.

Skip og skipsbúnaður:

 

 

Farþegaskip úr stáli með vél

8 %

 

Fiskiskip úr stáli með vél

12 %

 

Mótorvélar í fiskiskip

20 %

 

Opnir bátar

15 %

 

Skip úr eik án vélar

12 %

 

Skip úr furu án vélar

15 %

 

Tankskip með vél

10 %

 

Vöruflutningaskip úr stáli með vél

8 %

 

Önnur skip úr stáli með vél

12 %

 

Kraftblokkir

20 %

 

Siglinga- og fiskileitartæki

20 %

8.

Ýmsar vélar og tæki:

 

 

Fjölritarar og áhöld til fjölritunar

12%

 

Fólkslyftur

6 %

 

Hárgreiðslu- og rakarastofutæki

15 %

 

Hótel-innbú (annað en borðbúnaður)

10 %

 

Kvikmyndasýningarvélar

10%

 

Ljósmyndatæki

15 %

 

Lækningatæki og rannsóknartæki lækna

10%

 

Rannsóknartæki og vélar

18%

 

Skrifstofuvélar og áhöld

12 %

 

Skýrslugerðarvélar

15 %

 

Þvottahúsa- og efnalaugavélar

12 %

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er skv. heimild í lögum nr. 90 7. október 1965, öðlast gildi þegar í stað og skal koma til framkvæmda við álagningu tekjuskatts og eignarskatts fyrir skattárið 1965.

Fjármálaráðuneytið, 10. marz 1966.

Magnús Jónsson.

Björn Hermannsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica