Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

409/1992

Reglugerð um breyting á reglugerð um dómþinghár og þingstaði, nr.58, 5.febrúar 1992. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breyting á reglugerð um dómþinghár og þingstaði,

nr. 58 5. febrúar 1992.

1. gr.

Í b-lið 6. töluliðs 1. gr. falla niður orðin "Lögreglustöðin Neskaupstað", en í stað þeirra kemur: Skrifstofa sýslumanns.

2. gr.

Í 3. mgr. 2. gr. falla niður orðin "á tveggja vikna fresti", en í stað þeirra kemur: tvisvar í mánuði.

3. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 3. gr. laga um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði, nr. 92 1. júní 1989, öðlast gildi 1. janúar 1993.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 16. nóvember 1992.

Þorsteinn Pálsson.

Þorsteinn A. Jónsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica