1. gr.
Reglugerð nr. 943/2016, um botnfiskveiðar færeyskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi, fellur brott.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 22/1998, um veiðar og vinnslu erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands. Reglugerðin tekur gildi 1. janúar 2018.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 29. desember 2017.
Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Jóhann Guðmundsson.