1. gr.
Reglugerð nr. 297/2017 um (2.) breytingu á reglugerð nr. 449/2002 um útflutning hrossa, fellur brott.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 27/2011 um útflutning hrossa og búnaðarlögum nr. 70/1998, með síðari breytingum. Reglugerðin öðlast þegar gildi.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 27. apríl 2017.
F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,
Ólafur Friðriksson.
Eggert Ólafsson.