Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

755/2016

Reglugerð um að fella reglugerð nr. 500/2016 um bann við veiðum á sæbjúgum á veiðisvæði úti fyrir Austurlandi og reglugerð nr. 670/2016 um bann við veiðum á sæbjúgum á veiðisvæði í Aðalvík úr gildi. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 500/2016 um bann við veiðum á sæbjúgum á veiðisvæði úti fyrir Austurlandi og reglugerð nr. 670/2013 um bann við veiðum á sæbjúgum á veiðisvæði í Aðalvík falla úr gildi.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 5. september 2016.

F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,

Jóhann Guðmundsson.

Erna Jónsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica