1. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar:
Tegund/Lestir |
A |
B |
C |
D |
E |
F |
G |
H |
I |
21. Rækja við Snæfellsnes |
600 |
31,8 |
568,2 |
2. gr.
1. mgr. 3. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Leyfilegur heildarafli í eftirfarandi tegundum, á tímabilinu frá og með 1. september 2014 til og með 31. ágúst 2015, er sem hér segir:
Lestir |
Skv. 3. mgr. 8. gr. laga nr. 116/2006 (5,3%) |
Til úthlutunar á grundvelli aflahlutdeildar |
|
1. Hörpudiskur |
0 |
||
2. Innfjarðarækja: |
0 |
||
Innfjarðarækja skiptist: |
|||
Ísafjarðardjúp |
0 |
||
Arnarfjörður |
0 |
||
Breiðafjörður, norðurfirðir |
0 |
||
Húnaflói |
0 |
||
Eldeyjarsvæði |
0 |
||
Skagafjörður |
0 |
||
Skjálfandaflói |
0 |
||
Öxarfjörður |
0 |
3. gr.
2. ml. 4. mgr. 12. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Að auki skal langa lúta takmörkunum skv. 2. mgr. sömu lagagreinar.
4. gr.
14. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Þorskígildisstuðlar fyrir fiskveiðiárið 1. september 2014 til 31. ágúst 2015 eru þessir:
Tegund |
Stuðlar |
Tegund |
Stuðlar |
Tegund |
Stuðlar |
Þorskur |
1,00 |
Ýsa |
1,30 |
Þykkvalúra |
1,57 |
Ufsi |
0,81 |
Grálúða |
2,59 |
Loðna |
0,14 |
Keila |
0,51 |
Langlúra |
0,65 |
Íslensk sumargotssíld |
0,21 |
Langa |
0,76 |
Sandkoli |
0,30 |
Humar, slitinn |
5,98 |
Skötuselur |
2,27 |
Skarkoli |
0,79 |
Gullkarfi |
0,85 |
Steinbítur |
0,95 |
Skrápflúra |
0,34 |
Djúpkarfi |
0,99 |
Blálanga |
0,67 |
Gulllax |
0,58 |
Litli karfi |
0,40 |
Innfjarðarækja |
1,31 |
Úthafsrækja |
1,20 |
Norsk-íslensk síld |
0,29 |
Kolmunni |
0,10 |
Rækja á Flæmingjagr. |
1,97 |
Rækja við Snæfellsnes |
1,31 |
Ofangreindir stuðlar gilda við mat á því hvernig veiðiheimildir eru nýttar og varðandi færslu milli tegunda eftir því sem við á, sbr. 11. og 15. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.
5. gr.
Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, lögum nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar, lögum nr. 151/1996, um fiskveiðar utan lögsögu Íslands og lögum nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands. Reglugerðin öðlast gildi 1. september 2014.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 29. ágúst 2014. |
F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, |
Jóhann Guðmundsson. |
Baldur P. Erlingsson.