Prentað þann 18. apríl 2025
Brottfallin reglugerð felld brott 21. feb. 2020
130/2020
Reglugerð um brottfall reglugerða á sviði sjávarútvegs og fiskeldis.
1. gr.
Eftirtaldar reglugerðir eru felldar brott:
- Reglugerð nr. 231/2008, um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2008.
- Reglugerð nr. 232/2008, um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2008.
- Reglugerð nr. 350/2008, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2008.
- Reglugerð nr. 351/2008, um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2008.
- Reglugerð nr. 493/2008, um rækjuveiðar á Breiðafirði 2008.
- Reglugerð nr. 617/2008, um karfaveiðar fiskiskipa frá Evrópusambandinu í fiskveiðilandhelgi Íslands 2008.
- Reglugerð nr. 637/2008, um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2007/2008.
- Reglugerð nr. 740/2008, um sérstaka úthlutun til skel- og rækjubáta skv. 1. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116, 10. ágúst 2006, um stjórn fiskveiða.
- Reglugerð nr. 863/2008, um stjórn makrílveiða íslenskra skipa utan lögsögu árið 2008.
- Reglugerð nr. 1023/2008, um sérstök línu- og netasvæði.
- Reglugerð nr. 1163/2008, um togveiðar á kolmunna 2009.
- Reglugerð nr. 1164/2008, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2009, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- Reglugerð nr. 888/2012, um sérstök línu- og netasvæði.
- Reglugerð nr. 1230/2012, um veiðar úr úthafskarfastofnum 2013.
- Reglugerð nr. 7/2013, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2013, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- Reglugerð nr. 170/2013, um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2013.
- Reglugerð nr. 338/2013, um sérstaka úthlutun aflaheimilda til frístundaveiðiskipa á fiskveiðiárinu 2012/2013.
- Reglugerð nr. 452/2013, um rækjuveiðar á Breiðafirði 2013.
- Reglugerð nr. 634/2013, um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2013/2014.
- Reglugerð nr. 663/2013, um sérstaka úthlutun til skel- og rækjubáta skv. 1. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116, 10. ágúst 2006, um stjórn fiskveiða.
- Reglugerð nr. 664/2013, um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2013/2014.
- Reglugerð nr. 665/2013, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2013/2014.
- Reglugerð nr. 666/2013, um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalda og sérstaka þorskígildisstuðla fiskveiðiárið 2013/2014.
- Reglugerð nr. 667/2013, um þorskígildisstuðla samkvæmt 19. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum, fiskveiðiárið 2013/2014.
- Reglugerð nr. 760/2013, um sérstaka úthlutun aflaheimilda til frístundaveiðiskipa á fiskveiðiárinu 2013/2014.
- Reglugerð nr. 976/2013, um sérstök línu- og netasvæði.
- Reglugerð nr. 1129/2013, um leyfilegan heildarafla innfjarðarækju á Skjálfandaflóa.
- Reglugerð nr. 369/2014, um heimild færeyskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2014.
- Reglugerð nr. 370/2014, um heimild norskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2014.
- Reglugerð nr. 451/2014, um rækjuveiðar á Breiðafirði 2014.
- Reglugerð nr. 479/2014, um stöðvun veiða á rækju í Kolluál, Jökuldjúpi og Breiðafirði á fiskveiðiárinu 2013/2014.
- Reglugerð nr. 541/2014, um setningu aflahlutdeilda í úthafsrækju og rækju á miðunum við Snæfellsnes.
- Reglugerð nr. 617/2014, um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2014/2015.
- Reglugerð nr. 645/2014, um sérstaka úthlutun til skel- og rækjubáta skv. 1. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.
- Reglugerð nr. 651/2014, um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2014/2015.
- Reglugerð nr. 653/2014, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015.
- Reglugerð nr. 684/2014, um tímabundið bann við veiðum í utanverðum Dýrafirði.
- Reglugerð nr. 759/2014, um sérstaka úthlutun aflaheimilda til frístundaveiðiskipa á fiskveiðiárinu 2014/2015.
- Reglugerð nr. 796/2014, um stöðvun makrílveiða með línu og handfærum árið 2014.
- Reglugerð nr. 949/2014, um sérstök línu- og netasvæði.
- Reglugerð nr. 240/2015, um tímabundið bann við línuveiðum í utanverðum Hvalfirði.
- Reglugerð nr. 531/2015, um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2015/2016.
- Reglugerð nr. 578/2015, um bann á handveiðafærum fyrir sunnanverðum Austfjörðum.
- Reglugerð nr. 601/2015, um sérstaka úthlutun til skel- og rækjubáta skv. 1. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.
- Reglugerð nr. 602/2015, um línuívilnun.
- Reglugerð nr. 603/2015, um þorskígildisstuðla samkvæmt 19. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum fiskveiðiárið 2015/2016.
- Reglugerð nr. 605/2015, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2015/2016.
- Reglugerð nr. 642/2015, um ráðstöfun 2.000 tonna viðbótaraflaheimilda í makríl á árinu 2015.
- Reglugerð nr. 761/2015, um heimild til flutnings á allt að 25% aflamarks í úthafsrækju frá fiskveiðiárinu 2014/2015 yfir á fiskveiðiárið 2015/2016.
- Reglugerð nr. 770/2015, um sérstaka úthlutun aflaheimilda til frístundaveiðiskipa á fiskveiðiárinu 2015/2016.
- Reglugerð nr. 1057/2015, um sérstök línu- og netasvæði.
- Reglugerð nr. 1064/2015, um ráðstöfun og meðferð aflaheimilda án vinnslu skv. ákvæði til bráðabirgða XIII í lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.
- Reglugerð nr. 565/2016, um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2016/2017.
- Reglugerð nr. 580/2016, um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalds fiskveiðiárið 2016/2017.
- Reglugerð nr. 639/2016, um sérstaka úthlutun til skel- og rækjubáta samkvæmt 1. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.
- Reglugerð nr. 640/2016, um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2016/2017.
- Reglugerð nr. 641/2016, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2016/2017.
- Reglugerð nr. 650/2016, um þorskígildisstuðla samkvæmt 19. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum fiskveiðiárið 2016/2017.
- Reglugerð nr. 914/2016, um ráðstöfun viðbótaraflaheimilda vegna veiða á íslenskri sumargotssíld á fiskveiðiárinu 2016/2017.
2. gr.
Reglugerðin öðlast þegar gildi.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 6. febrúar 2020.
Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Jóhann Guðmundsson.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.