1. gr.
Með vísan til þess að magn rækjuafla í Kolluál, Jökuldjúpi og Breiðafirði er umfram ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar á yfirstandandi fiskveiðiári, eru allar veiðar á rækju óheimilar frá og með kl. 24.00 þann 23. maí 2014:
A. Í Kolluál og Jökuldjúpi, á svæði sem afmarkast af línu sem dregin er milli eftirfarandi punkta:
B. Á Breiðafirði, á svæði sem afmarkast af línu sem dregin er milli eftirfarandi punkta:
2. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, og lögum nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, og öðlast þegar gildi.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 20. maí 2014. |
F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, |
Jóhann Guðmundsson. |
Baldur P. Erlingsson.