1. gr.
Í stað tölunnar "20" í 1. málsl. 3. gr. reglugerðarinnar kemur: 32.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt lögum nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, með síðari breytingum og lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum. Reglugerðin tekur þegar gildi.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 7. apríl 2014. |
F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, |
Jóhann Guðmundsson. |
Baldur P. Erlingsson.