Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

534/2013

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 749/2006 um bann við veiðum með fiskibotnvörpu á Vestfjarðamiðum nema notuð sé smáfiskaskilja eða 155 mm poki í botnvörpu. - Brottfallin

1. gr.

Í stað 1.-20. tölul. 1. gr. koma 1.-7. tölul., sem verða svohljóðandi:

  1. 67° 12,92' N - 22° 30,00' V
  2. 67° 04,58' N - 22° 15,25' V
  3. 66° 51,58' N - 24° 11,51' V
  4. 66° 51,64' N - 24° 27,00' V
  5. 66° 54,11' N - 24° 27,00' V
  6. 66° 56,17' N - 24° 20,08' V
  7. 67° 11,39' N - 23° 31,08' V

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands til þess að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 11. júní 2013.

F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,

Jóhann Guðmundsson.

Hrefna Karlsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica