1. gr.
Við töflu í 2. gr. reglugerðarinnar bætast eftirfarandi línur:
Vara |
Tímabil |
Vörumagn |
Verðtollar |
Magntollar |
|
Tollskrárnúmer: |
kg |
% |
kr./kg |
||
0701.9009 |
Annars (kartöflur) |
05.08.-11.08.13 |
ótilgr. |
0 |
0 |
0704.1000 |
Blómkál og hnappað spergilkál |
29.07.-04.08.13 |
ótilgr. |
0 |
0 |
0704.9001 |
Hvítkál |
29.07.-01.09.13 |
ótilgr. |
0 |
0 |
0706.1000 |
Gulrætur og næpur |
29.07.-25.08.13 |
ótilgr. |
0 |
|
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í lögum nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 23. júlí 2013. |
F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, |
Ólafur Friðriksson. |
Rebekka Hilmarsdóttir.