Prentað þann 18. apríl 2025
Brottfallin reglugerð felld brott 7. nóv. 2019
972/2019
Reglugerð um brottfall reglugerða á sviði matvæla og landbúnaðar.
1. gr.
Eftirtaldar reglugerðir eru felldar brott:
- Reglugerð nr. 290/1980, um varnir gegn hundaæði (rabies).
- Reglugerð nr. 96/1987, um varnir gegn útbreiðslu smitandi búfjársjúkdóma við vinnslu og dreifingu fóðurs úr grasi, grænfóðri og heyi.
- Reglugerð nr. 84/1990, um skuldbreytingar vegna loðdýraræktar.
- Reglugerð nr. 180/1992, um Garðávaxtasjóð.
- Reglugerð nr. 201/1993, um niðurfærslu loðdýralána.
- Reglugerð nr. 123/1994, um verðmiðlunargjald af mjólk.
- Reglugerð nr. 197/1995, um útgáfu Stofnlánadeildar landbúnaðarins á innlausnarbréfum, 1. flokki 1995.
- Reglugerð nr. 523/1997, um innheimtu og ráðstöfun á verðskerðingargjaldi af nautgripakjöti.
- Reglugerð nr. 359/2000, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum.
- Reglugerð nr. 360/2000, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum.
- Reglugerð nr. 361/2000, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti.
- Reglugerð nr. 686/2000, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
- Reglugerð nr. 844/2000, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi.
- Reglugerð nr. 928/2000, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á frjóeggjum og mysudufti.
- Reglugerð nr. 930/2000, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.
- Reglugerð nr. 196/2001, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
- Reglugerð nr. 433/2001, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti.
- Reglugerð nr. 434/2001, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum.
- Reglugerð nr. 435/2001, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum.
- Reglugerð nr. 439/2001, um tollkvóta á grænmeti og niðurfellingu tolla.
- Reglugerð nr. 511/2001, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
- Reglugerð nr. 907/2001, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi.
- Reglugerð nr. 908/2001, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á frjóeggjum og mysudufti.
- Reglugerð nr. 921/2001, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.
- Reglugerð nr. 114/2002, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
- Reglugerð nr. 115/2002, um tollkvóta á grænmeti og niðurfellingu tolla.
- Reglugerð nr. 408/2002, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum.
- Reglugerð nr. 409/2002, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum.
- Reglugerð nr. 410/2002, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti.
- Reglugerð nr. 450/2002, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
- Reglugerð nr. 542/2002, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á hvalaafurðum.
- Reglugerð nr. 679/2002, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
- Reglugerð nr. 699/2002, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á rjúpum.
- Reglugerð nr. 857/2002, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi.
- Reglugerð nr. 858/2002, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.
- Reglugerð nr. 865/2002, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á frjóeggjum og mysudufti.
- Reglugerð nr. 880/2002, um tollkvóta á grænmeti og niðurfellingu tolla.
- Reglugerð nr. 895/2002, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á hvalaafurðum og rjúpum.
- Reglugerð nr. 244/2003, um Hólaskóla.
- Reglugerð nr. 320/2003, um Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum, Ölfusi.
- Reglugerð nr. 373/2003, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti.
- Reglugerð nr. 375/2003, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum.
- Reglugerð nr. 376/2003, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum.
- Reglugerð nr. 444/2003, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
- Reglugerð nr. 445/2003, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á soðnum eggjum og eggjarauðum.
- Reglugerð nr. 705/2003, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
- Reglugerð nr. 893/2003, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.
- Reglugerð nr. 945/2003, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á frjóeggjum og mysudufti.
- Reglugerð nr. 946/2003, um tollkvóta á grænmeti og niðurfellingu tolla.
- Reglugerð nr. 948/2003, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á hvalaafurðum og rjúpum.
- Reglugerð nr. 1007/2003, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á soðnum eggjum og eggjarauðum.
- Reglugerð nr. 14/2004, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi.
- Reglugerð nr. 123/2004, um tímabundinn innflutning á hreindýrakjöti til aðvinnslu.
- Reglugerð nr. 401/2004, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum.
- Reglugerð nr. 403/2004, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti.
- Reglugerð nr. 525/2004, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
- Reglugerð nr. 791/2004, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
- Reglugerð nr. 929/2004, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á hvalaafurðum og rjúpum.
- Reglugerð nr. 930/2004, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á soðnum eggjum og eggjarauðum.
- Reglugerð nr. 931/2004, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi.
- Reglugerð nr. 932/2004, um tollkvóta á grænmeti og niðurfellingu tolla.
- Reglugerð nr. 933/2004, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á frjóeggjum og mysudufti.
- Reglugerð nr. 934/2004, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.
- Reglugerð nr. 989/2004, um beingreiðslur í garðyrkju árið 2005.
- Reglugerð nr. 515/2005, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti.
- Reglugerð nr. 516/2005, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum.
- Reglugerð nr. 517/2005, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum.
- Reglugerð nr. 621/2005, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
- Reglugerð nr. 873/2005, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
- Reglugerð nr. 973/2005, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.
- Reglugerð nr. 974/2005, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi.
- Reglugerð nr. 1030/2005, um tollkvóta á grænmeti og niðurfellingu tolla.
- Reglugerð nr. 1031/2005, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á hvalaafurðum og rjúpum.
- Reglugerð nr. 1032/2005, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á soðnum eggjum og eggjarauðum.
- Reglugerð nr. 1037/2005, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á frjóeggjum og mysudufti.
- Reglugerð nr. 417/2006, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum.
- Reglugerð nr. 418/2006, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti.
- Reglugerð nr. 419/2006, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum.
- Reglugerð nr. 546/2006, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
- Reglugerð nr. 806/2006, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
- Reglugerð nr. 1022/2006, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi.
- Reglugerð nr. 1023/2006, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.
- Reglugerð nr. 1064/2006, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á soðnum eggjum og eggjarauðum.
- Reglugerð nr. 1065/2006, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á hvalaafurðum og rjúpum.
- Reglugerð nr. 1066/2006, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á frjóeggjum og mysudufti.
- Reglugerð nr. 170/2007, um tollkvóta á grænmeti og niðurfellingu tolla.
- Reglugerð nr. 180/2007, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Evrópubandalaginu.
- Reglugerð nr. 214/2007, um tollkvóta á grænmeti og niðurfellingu tolla.
- Reglugerð nr. 479/2007, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína- og alifuglakjöti.
- Reglugerð nr. 480/2007, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum.
- Reglugerð nr. 481/2007, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum.
- Reglugerð nr. 501/2007, um úthlutun á opnum tollkvótum á hreindýrakjöti og nautahakki.
- Reglugerð nr. 544/2007, um tollkvóta á grænmeti og niðurfellingu tolla.
- Reglugerð nr. 580/2007, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
- Reglugerð nr. 851/2007, um endurúthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Evrópubandalaginu.
- Reglugerð nr. 861/2007, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
- Reglugerð nr. 1198/2007, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.
- Reglugerð nr. 1213/2007, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi.
- Reglugerð nr. 1214/2007, um tollkvóta á grænmeti og lækkun tolla.
- Reglugerð nr. 1215/2007, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á soðnum eggjum og eggjarauðum.
- Reglugerð nr. 1216/2007, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á frjóeggjum og mysudufti.
- Reglugerð nr. 1217/2007, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á hvalaafurðum og rjúpum.
- Reglugerð nr. 913/2008, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
- Reglugerð nr. 1119/2008, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á soðnum eggjum og eggjarauðum.
- Reglugerð nr. 1120/2008, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á frjóeggjum og mysudufti.
- Reglugerð nr. 1121/2008, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á hvalaafurðum og rjúpum.
- Reglugerð nr. 1122/2008, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi.
- Reglugerð nr. 1123/2008, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.
- Reglugerð nr. 1124/2008, um tollkvóta á grænmeti og lækkun tolla.
- Reglugerð nr. 541/2009, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
- Reglugerð nr. 554/2009, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína- og alifuglakjöti.
- Reglugerð nr. 555/2009, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum.
- Reglugerð nr. 556/2009, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum.
- Reglugerð nr. 653/2009, um úthlutun á opnum tollkvótum á hreindýrakjöti.
- Reglugerð nr. 817/2009, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
- Reglugerð nr. 957/2009, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.
- Reglugerð nr. 958/2009, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi.
- Reglugerð nr. 966/2009, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Evrópubandalaginu.
- Reglugerð nr. 984/2009, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á hvalaafurðum og rjúpum.
- Reglugerð nr. 985/2009, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á frjóeggjum og mysudufti.
- Reglugerð nr. 986/2009, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á soðnum eggjum og eggjarauðum.
- Reglugerð nr. 987/2009, um tollkvóta á grænmeti og lækkun tolla.
- Reglugerð nr. 419/2010, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum.
- Reglugerð nr. 420/2010, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína- og alifuglakjöti.
- Reglugerð nr. 421/2010, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum.
- Reglugerð nr. 459/2010, um úthlutun á opnum tollkvótum á hreindýrakjöti.
- Reglugerð nr. 460/2010, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
- Reglugerð nr. 736/2010, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
- Reglugerð nr. 894/2010, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Evrópubandalaginu.
- Reglugerð nr. 895/2010, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.
- Reglugerð nr. 896/2010, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi.
- Reglugerð nr. 936/2010, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á hvalaafurðum og rjúpum.
- Reglugerð nr. 937/2010, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á frjóeggjum og mysudufti.
- Reglugerð nr. 938/2010, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á soðnum eggjum og eggjarauðum.
- Reglugerð nr. 939/2010, um tollkvóta á grænmeti og lækkun tolla.
- Reglugerð nr. 260/2011, um úthlutun á opnum tollkvótum á nautgripakjöti.
- Reglugerð nr. 558/2011, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína- og alifuglakjöti.
- Reglugerð nr. 559/2011, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum.
- Reglugerð nr. 560/2011, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum.
- Reglugerð nr. 561/2011, um úthlutun á opnum tollkvótum á hreindýrakjöti.
- Reglugerð nr. 581/2011, um úthlutun á opnum tollkvótum á nautgripakjöti.
- Reglugerð nr. 634/2011, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
- Reglugerð nr. 868/2011, um úthlutun á opnum tollkvótum á nautgripakjöti.
- Reglugerð nr. 876/2011, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
- Reglugerð nr. 960/2011, um úthlutun á opnum tollkvótum á svínakjöti.
- Reglugerð nr. 1102/2011, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.
- Reglugerð nr. 1103/2011, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Evrópubandalaginu.
- Reglugerð nr. 1104/2011, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi.
- Reglugerð nr. 1178/2011, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á rjúpum.
- Reglugerð nr. 1179/2011, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á frjóeggjum, soðnum eggjum og eggjarauðum.
- Reglugerð nr. 1180/2011, um tollkvóta á grænmeti og lækkun tolla.
- Reglugerð nr. 1236/2011, um úthlutun á opnum tollkvótum á nautgripakjöti.
- Reglugerð nr. 387/2012, um úthlutun á opnum tollkvótum á svínakjöti.
- Reglugerð nr. 453/2012, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti.
- Reglugerð nr. 454/2012, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum.
- Reglugerð nr. 455/2012, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum.
- Reglugerð nr. 491/2012, um úthlutun á opnum tollkvótum á nautgripakjöti.
- Reglugerð nr. 555/2012, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
- Reglugerð nr. 995/2012, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.
- Reglugerð nr. 10/2013, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðauka V við tollalög.
- Reglugerð nr. 303/2013, um almenna heimild til innflutnings með opnum tollkvótum á nautakjöti.
- Reglugerð nr. 1186/2013, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög.
- Reglugerð nr. 1139/2014, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög.
- Reglugerð nr. 1091/2015, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.
- Reglugerð nr. 1218/2015, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög.
- Reglugerð nr. 351/2016, um úthlutun á opnum tollkvótum á svínasíðum.
- Reglugerð nr. 1216/2016, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög.
- Reglugerð nr. 132/2017, um úthlutun á opnum tollkvótum á svínakjöti.
- Reglugerð nr. 240/2017, um úthlutun á opnum tollkvótum á gerilsneyddri lífrænni mjólk.
- Reglugerð nr. 434/2017, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss.
- Reglugerð nr. 511/2017, um úthlutun á WTO tollkvótum vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, smjöri, ostum, fuglseggjum og afurðum þeirra og unnum kjötvörum.
- Reglugerð nr. 554/2017, um úthlutun á opnum tollkvótum á frjóeggjum og eggjarauðum.
- Reglugerð nr. 574/2017, um úthlutun á opnum tollkvótum á svínakjöti.
- Reglugerð nr. 575/2017, um úthlutun á opnum tollkvótum á nautakjöti.
- Reglugerð nr. 1006/2017, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Evrópubandalaginu.
- Reglugerð nr. 1007/2017, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi.
- Reglugerð nr. 1010/2017, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.
- Reglugerð nr. 1096/2017, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög.
- Reglugerð nr. 70/2018, um úthlutun á opnum tollkvótum á gerilsneyddri lífrænni mjólk.
- Reglugerð nr. 219/2018, um úthlutun á opnum tollkvótum á svínasíðum.
- Reglugerð nr. 318/2018, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins.
- Reglugerð nr. 456/2018, um úthlutun á WTO tollkvótum vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, smjöri, ostum, fuglseggjum og afurðum þeirra og unnum kjötvörum.
- Reglugerð nr. 457/2018, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss.
- Reglugerð nr. 658/2018, um úthlutun á opnum tollkvótum á frjóeggjum.
- Reglugerð nr. 1045/2018, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins.
2. gr.
Reglugerðin öðlast þegar gildi.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 4. nóvember 2019.
Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Ása Þórhildur Þórðardóttir.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.