REGLUGERÐ
um bann við notkun tiltekinna eiturefna og hættulegra efna.
1. gr.
Markmið.
Markmið reglugerðar þessarar er að takmarka notkun tiltekinna efna og vörutegunda sem geta verið hættuleg heilsu manna eða skaðað umhverfið.
2. gr.
Gildissvið.
Ákvæði reglugerðar þessarar taka til neðantalinna efna:
1) Eftirfarandi efna sem flokkast sem "Eitur" (T) eða "Sterkt eitur" (Tx) samkvæmt reglugerð nr. 236/1990 um flokkun, merkingu og meðferð eiturefna, hættulegra efna og vörutegunda, sem innihalda slík efni, ásamt síðari breytingum:
a) Krabbameinsvaldandi efna sem fá hættusetninguna H 45: "Getur valdið krabbameini" eða hættusetninguna H 49: "Getur valdið krabbameini við innöndun", sjá 1. viðauka.
b) Efna sem geta valdið stökkbreytingum og fá hættusetninguna H 46: "Getur valdið arfgengum skaða", sjá 2. viðauka.
c) Efna sem geta haft skaðleg áhrif á æxlun og fá hættusetninguna H 60: "Getur dregið úr frjósemi" eða hættusetninguna H 61: "Getur skaðað barn í móðurkviði", sjá 3. viðauka.
2) Lífrænna leysiefna - klórefnasambanda, sjá 4. viðauka.
3) Tiltekinna varnarefna og efna til nota í málmiðnaði, sjá 5. viðauka.
4) Annarra hættulegra efna, sjá 6. viðauka.
5) Úðabrúsa, sem í eru efni sem flokkast sem "Eitur" (T) eða "Sterkt eitur" (Tx).
3. gr.
Efni sem geta valdið krabbameini,
stökkbreytingum og skaðlegum áhrifum á æxlun.
Óheimilt er að dreifa á almennum markaði efnum samkvæmt 1. tölul. 2. gr. og vörutegundum sem í eru þessi efni í þeim styrk að varan flokkist sem "Eitur" (T) eða "Sterkt eitur" (Tx) samkvæmt flokkunarreglum í reglugerð nr. 236/1990, með síðari breytingum. Umbúðir viðkomandi efna og vörutegunda skulu, auk annarra lögbundinna merkinga, merktar eftirfarandi áletrun með skýru og óafmáanlegu letri: "Notist einungis af fagmönnum. Varúð - forðist snertingu eða innöndun - leitið sérstakra leiðbeininga fyrir notkun".
Ákvæði 1. mgr. gilda ekki um lyf, sjá lög nr. 93/1994, snyrtivörur, sjá reglugerð nr. 690/1994, eldsneyti, sjá 8. gr reglugerðar nr. 137/1987 og málningu til listiðkunar.
4. gr.
Lífræn leysiefni - klórefnasambönd.
Óheimilt er að dreifa á almennum markaði lífrænum leysiefnum sem talin eru upp í 4. viðauka og vörutegundum sem í eru þessi efni, í styrk sem er jafn eða meiri en 0,1%1). Einnig er óheimilt að nota viðkomandi efni í fyrirtækjum þar sem þau geta auðveldlega dreifst út í umhverfið, t.d. við yfirborðshreinsun eða efnahreinsun. Umbúðir viðkomandi efna og vörutegunda skulu, auk annarra lögbundinna merkinga, merktar eftirfarandi áletrun með skýru og óafmáanlegu letri: "Eingöngu til nota í iðnaði."
Ákvæði 1. mgr. gilda ekki um lyf, sjá lög nr. 93/1994, og snyrtivörur, sjá reglugerð nr. 690/1994.
5. gr.
Varnarefni og efni til nota í málmiðnaði.
Óheimilt er að flytja inn, selja eða nota sem varnarefni í landbúnaði og garðyrkju og til útrýmingar meindýra, efni sem talin eru upp í A-hluta 5. viðauka.
Óheimilt er að nota efni í B-hluta 5. viðauka í málmiðnaði.
6. gr.
Önnur hættuleg efni.
Óheimilt er að flytja inn, selja eða nota efni eða vörutegundir sem innihalda 0,1% eða meira af efnum sem talin eru upp í 6. viðauka.
Bann samkvæmt 1. mgr. gildir ekki um dí-µ-oxó-dí-n-bútýltinhýdroxýbóran (DBB), ef það er notað við framleiðslu annarrar vöru þannig að innihald DBB í fullunninni vöru verði minna en 0,1%.
Bannið varðandi pentaklórfenól tekur ekki til meðhöndlunar viðar, sbr. þó 5. gr. reglugerðar nr. .../1998 um notkun og bann við notkun tiltekinna efna í málningu og viðarvörn né heldur um meðhöndlun trefja og slitþolinna textílefna í iðnaði, sbr. þó 4. gr. reglugerðar nr. 448/1996 um notkun og bann við notkun tiltekinna efna við meðhöndlun á textílvörum, ásamt síðari breytingum.
Ákvæði þessarar greinar taka ekki til úrgangs. Úrgangur, sem inniheldur viðkomandi efni, fellur undir mengunarvarnareglugerð.
7. gr.
Úðabrúsar.
Í úðabrúsum, sem ætlaðir eru til dreifingar á almennum markaði, mega ekki vera efni sem flokkast sem "Eitur" (T) eða "Sterkt eitur" (Tx) samkvæmt reglugerð nr. 236/1990, með síðari breytingum, ef samanlagt magn þeirra er umfram 0,1%, nema það sé sérstaklega leyft samkvæmt öðrum reglugerðum eða lögum.
8. gr.
Eftirlit.
Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga, undir yfirumsjón Hollustuverndar ríkisins, hefur eftirlit með framkvæmd þessarar reglugerðar að öðru leyti en því sem fellur undir lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum.
9. gr.
Málsmeðferð og viðurlög.
Um mál er rísa kunna út af brotum á reglum þessum fer að hætti opinberra mála. Um viðurlög fer samkvæmt ákvæðum laga nr. 52/1988, um eiturefni og hættuleg efni, ásamt síðari breytingum, nema þyngri refsing liggi við samkvæmt öðrum lögum.
10. gr.
Gildistaka.
Reglugerð þessi er sett með stoð í lögum nr. 52/1988, um eiturefni og hættuleg efni, ásamt síðari breytingum svo og lögum nr. 81/1988, um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit, með síðari breytingum.
Einnig er höfð hliðsjón af ákvæðum 4. tl., XV. kafla, II. viðauka, samningsins um Evrópskt efnahagssvæði. (Tilskipun 76/769/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum aðildarríkjanna varðandi takmörkun á sölu og notkun tiltekinna skaðlegra efna og efnablandna, ásamt breytingum í tilskipunum 89/677/EBE, 91/173/EBE, 94/60/EB, 96/55/EB, 97/10/EB og 97/16/EB.)
Reglugerðin öðlast gildi við birtingu. Frá sama tíma fellur úr gildi reglugerð nr. 449/1996 um bann við notkun tiltekinna eiturefna og hættulegra efna og 1. mgr. 10. gr. reglugerðar nr. 137/1987 um notkun og bann við notkun tiltekinna eiturefna og hættulegra efna.
Umhverfisráðuneytinu, 16. mars 1998.
Guðmundur Bjarnason.
Sigurbjörg Sæmundsdóttir.
1. VIÐAUKI
Krabbameinsvaldandi efni.
A-hluti. 1. flokkur.
Í 1. flokki eru efni sem vitað er að valda krabbameini í mönnum.
Efnaheiti CAS |
nr.2) |
4-amínóbífenýl |
92-67-1 |
4-amínóbífenýlsölt |
--- |
arsenoxíð |
1303-28-2 |
arsenpentoxíð |
1303-28-2 |
arsensýra og sölt hennar |
--- |
arsentríoxíð |
1327-53-3 |
asbest |
132207-33-1 |
|
132207-32-0 |
|
12172-73-5 |
|
77536-66-4 |
|
77536-68-6 |
|
77536-67-5 |
benzen |
71-43-2 |
benzidín |
92-87-5 |
benzidínsölt |
--- |
bis(klórmetýl)eter |
542-88-1 |
bífenýl-4,4'-ýlendíamín |
92-87-5 |
bífenýl-4-ýlamín |
92-67-1 |
bífenýl-4-ýlamínsölt |
--- |
4,4'-díamínóbífenýl |
92-87-5 |
díarsentríoxíð |
1327-53-3 |
dínikkeltríoxíð |
1314-06-3 |
eriónít |
12510-42-8 |
klórdímetýleter |
107-30-2 |
klóretýlen |
75-01-4 |
klórmetýlmetýleter |
107-30-2 |
krómtríoxíð |
1333-82-0 |
2-naftýlamín |
91-59-8 |
ß-naftýlamín |
91-59-8 |
2-naftýlamínsölt |
--- |
nikkeldíoxíð |
12035-36-8 |
nikkelmónoxíð |
1313-99-1 |
nikkelsubsúlfíð |
12035-72-2 |
nikkelsúlfíð |
16812-54-7 |
sinkkrómöt, þar með talið sinkkalíumkrómat |
--- |
trínikkeldísúlfíð |
12035-72-2 |
vinýlklóríð |
75-01-4 |
xenýlamín |
92-67-1 |
xenýlamínsölt |
--- |
B-hluti. 2. flokkur
Í 2. flokki eru efni sem eru sterklega grunuð um að valda krabbameini í mönnum.
Efnaheiti CAS |
nr. |
akrýlamíð |
79-06-1 |
akrýlónítríl |
107-13-1 |
4-amínóazóbenzen |
60-09-3 |
o-amínóazótólúen (AAT) |
97-56-3 |
4-amínó-2', 3-dímetýlazóbenzen |
97-56-3 |
4-amínó-3-flúorfenól |
399-95-1 |
o-anisidín |
90-04-0 |
aziridín |
151-56-4 |
benzóaantrasen |
56-55-3 |
benzóeasefenantrýlen |
205-99-2 |
benzóbflúoranten |
205-99-2 |
benzójflúoranten |
205-82-3 |
benzókflúoranten |
207-08-9 |
benzód,e,fkrýsen |
50-32-8 |
benzóapýren |
50-32-8 |
benzótríklóríð |
98-07-7 |
beryllíum |
7440-41-7 |
beryllíumsambönd að undanskildum álberyllíumsilikötum |
--- |
1,3-bútadíen |
106-99-0 |
4,4'-díamínódífenýlmetan |
101-77-9 |
o-díanisidín |
119-90-4 |
o-díanisidínsölt |
--- |
díazómetan |
334-88-3 |
díbenza,hantrasen |
53-70-3 |
1,2-díbróm-3-klórprópan |
96-12-8 |
díetýlsúlfat |
64-67-5 |
1,2-dífenýlhýdrazín |
122-66-7 |
3,3'-dímetýlbenzidín |
119-93-7 |
1,2-dímetýlhýdrazín |
540-73-8 |
dímetýlkarbamoýlklóríð |
79-44-7 |
dímetýlsúlfat |
77-78-1 |
3,3'-díklórbenzidín |
91-94-1 |
3,3'-díklórbenzidínsölt |
--- |
3,3'-díklórbífenýl-4,4'-ýlendíamín |
91-94-1 |
3,3'-díklórbífenýl-4,4'-ýlendíamínsölt |
--- |
1,4-díklórbút-2-en |
764-41-0 |
1,2-díklóretan |
107-06-2 |
2,4-díklórfenýl-4-nítrófenýleter |
1836-75-5 |
2,2'-díklór-4,4'-metýlendíanilín |
101-14-4 |
2,2'-díklór-4,4'-metýlendíanilínsölt |
--- |
1,3-díklór-2-própanól |
96-23-1 |
3,3'-dímetoxýbenzidín |
119-90-4 |
3,3'-dímetoxýbenzidínsölt |
--- |
3,3'-dímetýlbenzidín |
119-93-7 |
3,3'-dímetýlbenzidínsölt |
--- |
N,N-dímetýlhýdrazín |
57-14-7 |
dímetýlnítrósamín |
62-75-9 |
dímetýlsúlfamoýlklóríð |
13360-57-1 |
dínatríum-{5[(4'-((2,6-hýdroxý-3-((2-hýdroxý-5- súlfófenýl)azó)fenýl)azó)(1,1'-bífenýl)-4-ýl)- azó]salísýlató(4-)}-kúprat(2-) |
16071-86-6 |
Direct Brown 95 (C.I.) |
16071-86-6 |
epíklórhýdrín |
106-89-8 |
(epoxýetýl)benzen |
96-09-3 |
1,2-epoxýprópan |
75-56-9 |
etýlendíklóríð |
107-06-2 |
etýlenimín |
151-56-4 |
etýlenoxíð |
75-21-8 |
etýlkarbamat |
51-79-6 |
fenýloxíran |
96-09-3 |
hexaklórbenzen |
118-74-1 |
hexametýlfosfóramíð |
680-31-9 |
hexametýlfosfórtríamíð |
680-31-9 |
hýdrazín |
302-01-2 |
hýdrazóbenzen |
122-66-7 |
kadmíumklóríð |
10108-64-2 |
kadmíumkrómat |
13765-19-0 |
kadmíumoxíð |
1306-19-0 |
kadmíumsúlfat |
10124-36-4 |
kalíumbrómat |
7758-01-2 |
kaptafól (ISO) |
2425-06-1 |
karbadox (INN) |
6804-07-5 |
2-klórallýldíetýldítíókarbamat |
95-06-7 |
1-klór-2,3-epoxýprópan |
106-89-8 |
kolvetni, C26-55-, arómatrík |
97722-04-8 |
króm(III)krómat |
24613-89-6 |
2-metoxýanilín |
90-04-0 |
2- (metoxýkarbónýlhýdrazónómetýl)kínoxalín-1,4-díoxíð |
6804-07-5 |
metýlakrýlamíðómetoxýasetat (£ 0,1% akrýlamíð) |
77402-03-0 |
2-metýlaziridín |
75-55-8 |
metýlazoxýmetýlasetat |
592-62-1 |
(metýl-ONN-azoxý)metýlasetat |
592-62-1 |
4,4'-metýlenbis(2-klóranilín) |
101-14-4 |
4,4'-metýlenbis(2-klóranilín)sölt |
--- |
4,4'-metýlendíanilín |
101-77-9 |
4,4'-metýlendí-o-tólúidín |
838-88-0 |
4-metýl-m-fenýlendíamín |
95-80-7 |
metýl-3-(kínoxalín-2-ýlmetýlen)- karbazat-1,4-díoxíð |
6804-07-5 |
1-metýl-3-nítró-1-nítrósógúanidín |
70-25-7 |
metýloxíran |
75-56-9 |
5-nítróasenaften |
602-87-9 |
4-nítróbífenýl |
92-93-3 |
nítrófen (ISO) |
1836-75-5 |
2-nítrónaftalen |
581-89-5 |
2-nítróprópan |
79-46-9 |
N-nítrósódímetýlamín |
62-75-9 |
nítrósódíprópýlamín |
621-64-7 |
2,2'-(nítrósóimínó)bisetanól |
1116-54-7 |
oxíran |
75-21-8 |
3-própanólíð |
57-57-8 |
1,3-própansulton |
1120-71-4 |
1,3-própíólakton |
57-57-8 |
própýlenimín |
75-55-8 |
própýlenoxíð |
75-56-9 |
strontíumkrómat |
7789-06-2 |
súlfallat (ISO) |
95-06-7 |
stýrenoxíð |
96-09-3 |
1,2,3,6-tetrahýdró-N-(1,1,2,2-tetraklóretýltíó)- talimíð |
2425-06-1 |
tíóasetamíð |
62-55-5 |
o-tólidín |
119-93-7 |
o-tólidínsölt |
--- |
o-tólúidín |
95-53-4 |
4-o-tólýlazó-o-tólúidín |
97-56-3 |
a,a,a-tríklórtólúen |
98-07-7 |
úretan (INN) |
51-79-6 |
útdráttur úr jarðolíu, eimað léttnafta-leysiefni |
64742-03-6 |
útdráttur úr jarðolíu, eimað léttparaffín-leysiefni |
64742-05-8 |
útdráttur úr jarðolíu, eimað þungnafta-leysiefni |
64742-11-6 |
útdráttur úr jarðolíu, eimað þungparaffín-leysiefni |
64742-04-7 |
útdráttur úr jarðolíu, léttvakúm gasolíu-leysiefni |
91995-78-7 |
2. VIÐAUKI
Efni sem geta valdið stökkbreytingum.
A-hluti. 1. flokkur
Í 1. flokki eru efni sem vitað er að geta valdið stökkbreytingum hjá mönnum.
Engin efni eru í þessum hluta.
B-hluti. 2. flokkur
Í 2. flokki eru efni sem eru sterklega grunuð um að valda stökkbreytingum hjá mönnum.
Efnaheiti CAS |
nr. |
akrýlamíð |
79-06-1 |
aziridín |
151-56-4 |
benzóapýren |
50-32-8 |
benzód,e,fkrýsen |
50-32-8 |
1,2-díbróm-3-klórprópan |
96-12-8 |
díetýlsúlfat |
64-67-5 |
etýlenimín |
151-56-4 |
etýlenoxíð |
75-21-8 |
hexametýlfosfóramíð |
680-31-9 |
hexametýlfosfórtríamíð |
680-31-9 |
metýlakrýlamíðómetoxýasetat (£ 0,1% akrýlamíð) |
77402-03-0 |
oxíran |
75-21-8 |
3. VIÐAUKI
Efni sem geta haft skaðleg áhrif á æxlun.
A-hluti. 1. flokkur
Í 1. flokki eru efni sem vitað er að geta haft skaðleg áhrif á æxlun.
Efnaheiti CAS |
nr. |
blýalkýlsambönd |
--- |
blýasetat |
1335-32-6 |
blýazíð |
13424-46-9 |
blýdí(asetat) |
301-04-2 |
blýhexaflúorsilíkat |
25808-74-6 |
blýkrómat |
7758-97-6 |
blý(II)metansúlfónat |
17570-76-2 |
blýsambönd að undanskildum þeim sem tilgreind eru annars staðar í þessum viðauka |
--- |
blýstyfnat |
15245-44-0 |
blý-2,4,6-trínítróresorsínoxíð |
15245-44-0 |
4-hýdroxý-3-(3-oxó-1-fenýlbútýl)kúmarín |
81-81-2 |
tríblýbis(ortófosfat) |
7446-27-7 |
varfarín |
81-81-2 |
B-hluti. 2. flokkur
Í 2. flokki eru efni sem eru sterklega grunuð um að hafa skaðleg áhrif á æxlun.
Efnaheiti CAS |
nr. |
benzóapýren |
50-32-8 |
benzód,e,fkrýsen |
50-32-8 |
bínapakrýl (ISO) |
485-31-4 |
6-sek-bútýl-2,4-dínítrófenól |
88-85-7 |
2-sek-bútýl-4,6-dínítrófenýl-3- metýlkrótónat |
485-31-4 |
2-tert-bútýl-4,6-dínítrófenól |
1420-07-1 |
2,4-díklórfenýl-4-nítrófenýleter |
1836-75-6 |
dímetýlformamíð |
68-12-2 |
N,N-dímetýlformamíð |
68-12-2 |
dínóseb |
88-85-7 |
dínóseb, sölt og esterar að undanskildum þeim sem tilgreindir eru annars staðar í þessum viðauka |
--- |
dínóterb |
1420-07-1 |
dínóterb, sölt og esterar |
--- |
2-etoxýetanól |
110-80-5 |
2-etoxýetýlasetat |
111-15-9 |
etýlenglýkólmónóetýleter |
110-80-5 |
etýlenglýkólmónómetýleter |
109-86-4 |
etýlentíóþvagefni |
96-45-7 |
etýlglýkólasetat |
111-15-9 |
2-etýlhexýl-3,5-bis(1,1-dímetýletýl)-4- hýdroxýfenýlmetýltíóasetat |
80387-97-9 |
imídazólidín-2-tíon |
96-45-7 |
2-imídazólín-2-tíól |
96-45-7 |
2-metoxýetanól |
109-86-4 |
2-metoxýetýlasetat |
110-49-6 |
metýlazoxýmetýlasetat |
592-62-1 |
(metýl-ONN-azoxý)metýlasetat |
592-62-1 |
metýlglýkólasetat |
110-49-6 |
nikkeltetrakarbónýl |
13463-39-3 |
nítrófen (ISO) |
1836-75-6 |
4. VIÐAUKI
Lífræn leysiefni - klórefnasambönd.
Efnaheiti CAS |
nr. |
1,1-díklóretýlen |
75-35-4 |
klóróform |
67-66-3 |
koltetraklóríð |
56-23-5 |
pentaklóretan |
76-01-7 |
1,1,1,2-tetraklóretan |
630-20-6 |
1,1,2,2,-tetraklóretan |
79-34-5 |
1,1,1-tríklóretan |
71-55-6 |
1,1,2-tríklóretan |
79-00-5 |
5. VIÐAUKI
Varnarefni og efni til nota í málmiðnaði.
A-hluti. Varnarefni.
Efnaheiti CAS |
nr. |
aldrin |
309-00-2 |
DDT |
50-29-3 |
1,2-díbrómetan (EDB) |
106-93-4 |
díeldrin |
60-57-1 |
endrin |
72-20-8 |
heptaklór |
76-44-8 |
hexaklórbenzen |
118-74-1 |
kamfeklór |
8001-35-2 |
klórdan |
57-74-9 |
kvikasilfurssambönd |
--- |
mirex |
2385-85-5 |
toxafen |
8001-35-2 |
B-hluti. Efni til nota í málmiðnaði.
Efnaheiti |
CAS nr. |
Hexaklóretan |
67-72-1 |
6. VIÐAUKI
Önnur hættuleg efni.
Efnaheiti CAS |
nr. |
dí-µ-oxó-dí-n-bútýltinhýdroxýbóran (DBB) |
75113-37-0 |
díbútýltinbórat |
75113-37-0 |
pentaklórfenól, sölt þess og esterar |
87-86-5 |