Brottfallnar reglugerðir

306/1997

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 64/1991, um bráðabirgðatollafgreiðslur. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breyting á reglugerð nr. 64/1991, um bráðabirgðatollafgreiðslur.

 

1. gr.

1. mgr. 8. gr. reglugerðar nr. 64/1991, um bráðabirgðatollafgreiðslur, fellur brott.

 

2. gr.

                Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt 21. gr. tollalaga nr. 55/1987, öðlast gildi þegar í stað.

 

Fjármálaráðuneytinu, 14. maí 1997.

 

F. h. r.

Indriði H. Þorláksson.

Bergþór Magnússon.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica