905/2002
Reglugerð um breytingu á reglugerð um vinnu, nám og dagpeninga til afplánunarfanga, nr. 409 6. júlí 1998. - Brottfallin
Stofnreglugerð:
Felld brott með:
905/2002
REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð um vinnu, nám og dagpeninga
til afplánunarfanga, nr. 409 6. júlí 1998.
1. gr.
Í 7. gr. reglugerðarinnar komi í stað fjárhæðanna "220, 250, 275 eða 290 krónur": 280, 315, 345 eða 365 krónur.
2. gr.
Í 9. gr. reglugerðarinnar komi í stað fjárhæðarinnar "460 krónur": 580 krónur.
3. gr.
Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt heimild í 36. gr. laga nr. 48 19. maí 1988 sbr. lög nr. 123 15. desember 1997, öðlast gildi 1. janúar 2003.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 16. desember 2002.
Sólveig Pétursdóttir.
Björn Friðfinnsson.