Brottfallnar reglugerðir

42/1994

Reglugerð um breytingu á reglugerð um fullnustu refsidóma, nr. 29 28. janúar 1993. - Brottfallin

Stofnreglugerð:

Felld brott með:

REGLUGERÐ


 um breytingu á reglugerð um

fullnustu refsidóma, nr. 29 28. janúar 1993.

 

1. gr.

               3. mgr. 4. gr. fellur brott.

 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 30. gr. laga um fangelsi og fangavist, nr. 48 19. maí 1988, öðlast þegar gildi.

 

Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 17. janúar 1994.

Þorsteinn Pálsson.

Þorsteinn A. Jónsson.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica