Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Menntamálaráðuneyti

514/2000

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 231/1995, um Listasafn Íslands. - Brottfallin

514/2000

REGLUGERÐ
um breyting á reglugerð nr. 231/1995, um Listasafn Íslands.

1. gr.

6. gr. orðast svo:
Meginsvið Listasafnsins eru tvö, þ.e. safnsvið og rekstrarsvið. Safnsvið heyrir beint undir forstöðumann safnsins, en sérstakur yfirmaður rekstrarsviðs annast daglega stjórn þess sviðs undir yfirumsjón forstöðumanns og er jafnframt deildarstjóri fjármáladeildar.


2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 58/1988, um Listasafn Íslands, og öðlast þegar gildi.


Menntamálaráðuneytinu, 5. júlí 2000.

Björn Bjarnason.
Guðríður Sigurðardóttir.

Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica