REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð nr. 160/1982 fyrir heilsugæslustöðvar.
1.gr.
53. gr. 4. tl. orðist svo:
53.4. Heilsugæslustöðvar annast tannvernd í skólum með eftirfarandi hætti:
1.Fyrirbyggjandi aðgerðum t. d. fluorskolun eða fluorburstun og kennslu tannhirðu.
2.Sýningu fræðslumynda með skýringum.
3. Afhendingu og útskýringu fræðslubæklinga.
4. Tannskoðun minnst einu sinni á ári framkvæmdri of tannlækni.
5. Tannviðgerðum.
Þjónustan skal vent of tannlæknum og aðstoðarfólki þeirra þar sem því verður við komið. Einnig of læknum, hjúkrunarfræðingum og öðrum heildbrigðisstarfsmönnum eftir því sem hentar á hverjum stað.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett með stoð í lögum nr. 59/1983 um heilbrigðisþjónustu og öðlast þegar gildi.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 18. október 1985.
Ragnhildur Helgadóttir.
Páll Sigurðsson.