1. gr.
Eftirfarandi breyting er gerð á viðauka 1 við reglugerðina:
Í hluta 2, Steinefni, kemur í stað færslunnar "Kopar (µg)" eftirfarandi:
Kopar (mg).
2. gr.
Eftirfarandi breytingar eru gerðar á viðauka 2 við reglugerðina:
3. gr.
Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum nr. 93/1995, um matvæli, til innleiðingar á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/418 frá 9. mars 2021 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/46/EB að því er varðar nikótínamíðríbósíðklóríð og magnesíumsítratmalat sem eru notuð við framleiðslu á fæðubótarefnum og að því er varðar mælieiningar sem eru notaðar fyrir kopar.
Reglugerðin öðlast þegar gildi.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 3. nóvember 2021.
Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Iðunn Guðjónsdóttir.