Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

531/1998

Reglugerð um breytingu á reglugerð um lögmæltar ökytækjatryggingar, nr. 556 29. desember 1993. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð um lögmæltar ökutækjatryggingar,

nr. 556 29. desember 1993.

1. gr.

            Við 1. mgr. 1. gr. bætist: og vátryggingartaka.

2. gr.

            Á eftir "ökumanns" í 4. gr. komi: og vátryggingartaka.

3. gr.

            Á eftir "ökumanns" í 4. mgr. 6. gr. komi: og vátryggingartaka.

4. gr.

            Í stað "Bifreiðaskoðunar Íslands hf." í 2. mgr. 7. gr. komi: skráningarstofu ökutækja eða aðila í umboði hennar.

5. gr.

            Í stað "Bifreiðaskoðunar Íslands hf." í 3. mgr. 11. gr. komi: skráningarstofu ökutækja, og í stað "Bifreiðaskoðun" í sömu mgr. komi: skráningarstofu.

6. gr.

            Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt 4. mgr. 91. gr., 1. mgr. 94. gr. og 2. og 3. mgr. 96. gr. umferðarlaga, nr. 50 30. mars 1987, öðlast gildi 1. júlí 1998.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 3. júní 1998.

Þorsteinn Pálsson.

Ólafur W. Stefánsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica