Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

60/1996

Reglugerð um breytingu á reglugerð um rétt tiltekinna EES-ríkisborgara og EES-félaga til að öðlast eignarrétt eða afnotarétt yfir fasteignum, nr. 697 20. desember 1995. - Brottfallin

Reglugerð

um breytingu á reglugerð um rétt tiltekinna EES-ríkisborgara og

EES-félaga til að öðlast eignarrétt eða afnotarétt yfir fasteignum,

 nr. 697 20. desember 1995.

1. gr.

2. málsliður 3. mgr. 3. gr. falli niður.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt 2. tölul. 1. gr. laga um eignarrétt og afnotarétt fasteigna, nr. 19 6. apríl 1966, sbr. lög nr. 133 31. desember 1993, öðlast gildi 1. febrúar 1996.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 18. janúar 1996.

F. h. r.
Ólafur W. Stefánsson.

Jón Thors.

Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica