Iðnaðarráðuneyti

429/1994

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 146/1994 um rafsegulsviðssamhæfi. - Brottfallin

Stofnreglugerð:

Felld brott með:

1. gr.

Við 2. mgr. 4. gr. bætist eftirfarandi texti:

Þeir samhæfðu staðlar sem nefndir eru í 1. tl. 2. mgr. eru þeir staðlar sem taldir eru upp í viðauka IV

2. gr.

Eftirfarandi texti bætist við:

 

VIÐAUKI IV

Heiti og tilvísanir í samhæfða Evrópustaðla sem uppfylla grunnkröfur.

RAFSEGULSVIÐSSAMHÆFI

Tilvísunarnr.

Heiti staðals

Útgáfuár

CENELEC
EN 50065-1



EN 50081-1



EN 50082-1



EN 55011



EN 55013



EN 55014




EN 55015



EN 55020


EN 55022



EN 60555-2



EN 60555-3


Merkjaflutningur á lágspennulögnum á tíðnisviðinu 3 til
148,5 kHz. Hluti 1: Almennar kröfur, tíðnisvið og rafsegul-
truflanir.

Rafsegulsviðssamhæfi - almennar kröfur varðandi útgeislun.
Hluti 1: íbúðarhúsnæði, verslunarhúsnæði og húsnæði fyrir
smærri iðnað.

Rafsegulsviðssamhæfi - almennar kröfur varðandi ónæmi.
Hluti 1: íbúðarhúsnæði, verslunarhúsnæði og húsnæði fyrir
smærri iðnað.

CISPR 11 (1990) útg. 2
Mörk og aðferðir við að mæla einkenni útvarpstruflana frá
iðnaðar-, vísinda- og lækningatækjum sem vinna á útvarpstíðni

CISPR 13 (1975) útg. 1 + breyting 1 (1983)
Mörk og aðferðir við að mæla einkenni útvarpstruflana frá
útvarpsviðtækjum og fylgibúnaði.

CISPR 14 (1985) útg. 2
Mörk og aðferðir við að mæla einkenni útvarpstruflana frá
heimilistækjum, rafmagnshandverkfærum og svipuðum
rafföngum.

CISPR 15 (1985) útg. 3
Mörk og aðferðir við að mæla einkenni útvarpstruflana frá
flúrpípu og glólömpum.

Ónæmi útvarpsviðtækja og fylgibúnaðar gagnavart
útvarpstruflunum.

CISPR 22 (1985) útg. 1
Mörk og aðferðir við að mæla einkenni útvarpstruflana frá
búnaði í upplýsingatækni.

IEC 555-2 (1982) útg. 1 + breyting 1 (1985)
Truflanir í veitukerfum vegna heimilistækja og svipaðra
raffanga. Hluti 2: Yfirsveiflur.

IEC 555-3 (1982) útg. 1
Truflanir í veitukerfum vegna heimilistækja og svipaðra
raffanga. Hluti 3: Spennusveiflur.




1990



1991



1991



1989



1988




1986



1986


1987



1986



1986



1986

3. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum um Rafmagnseftirlit ríkisins nr. 60/1979 og með hliðsjón af ákvæðum samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, sem vísað er til í X. kafla II. viðauka, tilskipun ráðsins 89/336/EBE frá 3. maí 1989 um samræmingu laga aðildarríkja EES um rafsegulsviðssamhæfi, með þeim breytingum sem leiða af orðsendingum framkvæmdastjórnarinnar innan ramma framkvæmdar á tilskipun ráðsins um rafsegulsviðssamhæfi C/90/92 og C/44/92 um "nýja aðferð" og með þeim breytingum og viðbótum sem leiðir af II. viðauka, bókun 1 við samninginn og öðrum ákvæðum hans. Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Iðnaðarráðuneytið, 30. júní 1994.

F.h.r.

Þorkell Helgason.

Sveinn Þorgrímsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica