Heilbrigðisráðuneyti

1104/2021

Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 817/2012, um sóttvarnaráðstafanir.

1. gr.

Orðin "eða 4.000 kr. gjald fyrir hraðpróf á vegum heilsugæslu" í 1. málsl. 6. mgr. 11. gr. reglu­gerðarinnar falla brott.

 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 12., 17. og 18. gr. sóttvarnalaga nr. 19/1997, með síðari breytingum, og 1. tölul. 1. mgr. og 5. mgr. 29. gr. laga nr. 112/2008, um sjúkratryggingar, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

 

Heilbrigðisráðuneytinu, 29. september 2021.

 

F. h. r.

Ásta Valdimarsdóttir.

Ásthildur Knútsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica