888/2017
Reglugerð um breytingu á reglugerð um lánveitingar Íbúðalánasjóðs til sveitarfélaga, félaga eða félagasamtaka sem ætlaðar eru til byggingar eða kaupa á leiguhúsnæði nr. 1042/2013, með síðari breytingum. - Brottfallin
Stofnreglugerð:
Felld brott með:
1. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 18. gr. reglugerðarinnar:
- Í stað "22.717.000" í 1. tölul. kemur: 28.651.000.
- Í stað "25.054.000" í 2. tölul. kemur: 31.599.000.
- Í stað "29.728.000" í 3. tölul. kemur: 37.494.000.
- Í stað "33.234.000" í 4. tölul. kemur: 41.916.000.
- Í stað "36.740.000" í 5. tölul. kemur: 46.338.000.
- Í stað "39.077.000" í 6. tölul. kemur: 49.285.000.
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 2. mgr. 35. gr. laga um húsnæðismál, nr. 44/1998, öðlast þegar gildi.
Velferðarráðuneytinu, 5. október 2017.
Þorsteinn Víglundsson
félags- og jafnréttismálaráðherra.
Ellý Alda Þorsteinsdóttir.