1. gr.
Daggjöld fyrir hjúkrunarrými og sérhæfða dvöl.
Daggjöldum á stofnunum sem ekki eru á föstum fjárlögum er ætlað að mæta eðlilegum rekstrarkostnaði án húsnæðisgjalds, sbr. 4. gr., og skulu vera sem hér segir frá 1. janúar 2014:
A. Hjúkrunarrými.
Liður |
Viðf. |
Heiti stofnunar |
Daggjald |
401 |
113 |
Grenilundur, Grenivík |
24.045 |
401 |
113 |
Hvammur, Húsavík |
23.295 |
401 |
113 |
Blesastaðir, Skeiðum |
22.535 |
401 |
113 |
Sólvellir, Eyrabakka |
23.743 |
401 |
113 |
Roðasalir, Kópavogi |
22.535 |
401 |
113 |
Sæborg, Skagaströnd |
23.290 |
401 |
113 |
Silfurtún, Búðardal |
23.139 |
401 |
113 |
Hlévangur, Reykjanesbæ |
23.428 |
401 |
113 |
Kirkjuhvoll, Hvolsvelli |
23.887 |
446 |
101 |
Boðaþing, Kópavogi |
24.736 |
445 |
101 |
Mörk, Reykjavík |
23.966 |
405 |
101 |
Hrafnista, Reykjavík |
23.966 |
405 |
101 |
Hrafnista, Reykjavík, endurhæfing |
30.076 |
406 |
101 |
Hrafnista, Hafnarfirði |
23.538 |
407 |
101 |
Grund, Reykjavík |
23.396 |
408 |
101 |
Sunnuhlíð, Kópavogi |
23.111 |
409 |
101 |
Hjúkrunarheimilið Skjól |
22.826 |
410 |
101 |
Hjúkrunarheimilið Eir |
23.111 |
410 |
101 |
Hjúkrunarheimilið Eir, endurhæfing |
31.076 |
411 |
101 |
Garðvangur, Garði |
24.036 |
412 |
101 |
Hjúkrunarheimilið Skógarbær |
23.396 |
413 |
101 |
Droplaugarstaðir, Reykjavík |
23.254 |
414 |
101 |
Hjúkrunarheimilið Lundur, Hellu |
23.295 |
415 |
101 |
Hulduhlíð, Eskifirði |
23.295 |
416 |
101 |
Hornbrekka, Ólafsfirði |
23.147 |
417 |
101 |
Naust, Þórshöfn |
22.233 |
418 |
101 |
Seljahlíð, Reykjavík |
24.045 |
423 |
101 |
Höfði, Akranesi |
23.254 |
424 |
101 |
Dvalarheimili aldraðra Borgarnesi |
23.137 |
425 |
101 |
Dvalarheimili aldraðra Stykkishólmi |
23.894 |
426 |
101 |
Fellaskjól, Grundarfirði |
21.629 |
427 |
101 |
Jaðar, Ólafsvík |
22.535 |
428 |
101 |
Fellsendi, Búðardal |
22.702 |
429 |
101 |
Barmahlíð, Reykhólum |
23.743 |
433 |
101 |
Dalbær, Dalvík |
23.283 |
434 |
101 |
Öldrunarstofnun Akureyrar |
23.538 |
436 |
101 |
Uppsalir, Fáskrúðsfirði |
22.406 |
437 |
101 |
Heilbrigðisstofnun Suðausturlands |
23.147 |
438 |
101 |
Klausturhólar |
23.592 |
439 |
101 |
Hjallatún, Vík |
22.988 |
440 |
101 |
Kumbaravogur, Stokkseyri |
23.137 |
441 |
101 |
Ás Ásbyrgi, Hveragerði |
23.111 |
442 |
101 |
Hraunbúðir, Vestmannaeyjum |
22.850 |
448 |
101 |
Ísafold, Garðabæ |
22.847 |
449 |
101 |
Hjúkrunarheimili, Mosfellsbæ |
24.036 |
441 |
117 |
Ás Ásbyrgi, Hveragerði, geðrými |
17.604 |
Daggjald að fjárhæð 22.085 kr. sem er miðað við RAI 1,00 liggur til grundvallar útreikningi á daggjöldum hjúkrunarrýma.
Daggjald skal greitt þrátt fyrir að heimilismaður hverfi af stofnun í stuttan tíma, svo sem til aðstandenda yfir helgi eða hátíðar, enda hafi heilbrigðisyfirvöld ekki aukakostnað af dvölinni.
Fari heimilismaður á sjúkrahús til skammtímainnlagnar skal greiða 70% af daggjaldi stofnunar í allt að 45 daga.
Við andlát heimilismanns eða þegar heimilismaður flytur fyrir fullt og allt af stofnun skal greiða fullt daggjald í allt að sjö daga. Ef heimilismaður í hvíldarrými andast skal greiða fullt daggjald í allt að tvo daga.
Daggjald skal greitt stofnun vegna sjúklinga með langvinna nýrnasjúkdóma þegar þeir vegna blóðskilunar eru innritaðir á sjúkrahús. Sjúkrahúsið greiðir kostnað vegna lyfjagjafar eins og fyrir aðra blóðskilunarsjúklinga sem skráðir eru inn á það. Greiða skal 1.580 kr. á dag til viðbótar daggjaldi stofnunar fyrir hvern sjúkling með langvinnan nýrnasjúkdóm sem dvelst á stofnun og þarf blóðskilun á sjúkrahúsi.
B. Sérhæfð dvöl.
Liður |
Viðf. |
Heiti stofnunar |
Daggjald |
477 |
110 |
Árborg, dagdvöl aldraðra v/minnissjúkra |
12.595 |
477 |
110 |
Dagdvöl aldraðra Reykjanesbæ v/minnissjúkra |
12.595 |
477 |
110 |
Dagdvöl Eyjafjarðarsveit |
12.595 |
474 |
110 |
Dagdvöl og endurhæfingarstöð MS-sjúklinga |
11.490 |
477 |
110 |
Drafnarhús, Hafnarfirði |
12.595 |
470 |
110 |
Dvalarheimili aldraðra heyrnarlausra |
13.425 |
476 |
110 |
Fríðuhús, Reykjavík |
12.595 |
410 |
115 |
Hjúkrunarheimilið Eir |
12.595 |
412 |
171 |
Hjúkrunarheimilið Skógarbær, endurhæfingardeild |
30.685 |
472 |
110 |
Hlíðarbær, Reykjavík |
12.595 |
477 |
110 |
Hrafnista í Reykjavík, dagdvöl, endurhæfing |
15.726 |
477 |
110 |
Jaðar, Ólafsvík |
12.595 |
477 |
110 |
Lagarás, Egilsstöðum v/minnissjúkra |
12.595 |
473 |
110 |
Lindargata, Reykjavík |
12.595 |
477 |
110 |
Maríuhús, Reykjavík |
12.595 |
475 |
110 |
Múlabær, Reykjavík |
8.225 |
477 |
110 |
Roðasalir, Kópavogi |
12.595 |
434 |
110 |
Öldrunarstofnun Akureyrar v/minnissjúkra |
12.595 |
Nauðsynlegur flutningskostnaður heimilismanna er innifalinn í dagdvalargjaldi. Þeir sem njóta þjónustu dagdvalar skulu greiða 1.000 kr. á dag, sbr. 19. gr. laga nr. 125/1999, um málefni aldraðra, með síðari breytingum.
2. gr.
Daggjöld fyrir dvalarrými og dagdvalarrými.
Daggjöldum vegna dvalarrýma fyrir aldraða og vegna dagdvalar aldraðra er ætlað að mæta eðlilegum rekstrarkostnaði án viðhalds húsnæðis og skulu vera sem hér segir frá 1. janúar 2014:
Nauðsynlegur flutningskostnaður heimilismanna er innifalinn í dagdvalargjaldi. Þeir sem njóta þjónustu dagdvalar skulu greiða 1.000 kr. á dag, sbr. 19. gr. laga nr. 125/1999, um málefni aldraðra, með síðari breytingum.
Dvalargjald til dvalarheimilis fyrir aldraða er greitt fyrir þann hluta mánaðar sem heimilismaður hefur búsetu á dvalarheimili og hefur ekki áhrif á bætur Tryggingastofnunar til heimilismannsins. Um greiðslu Tryggingastofnunar á dvalarframlagi til dvalarheimilisins og þátttöku heimilismanns í greiðslu dvalarkostnaðar fer skv. 21. og 22. gr. laga nr. 125/1999, um málefni aldraðra, með síðari breytingum.
3. gr.
Þjónusta í hjúkrunar-, dvalar- og dagdvalarrýmum.
Innifalin í daggjöldum samkvæmt reglugerð þessari er hvers konar þjónusta sem heimilismönnum er látin í té á stofnunum, sbr. meðal annars reglugerð nr. 427/2013, um greiðslur öldrunarstofnana fyrir heilbrigðisþjónustu.
4. gr.
Húsnæðisgjald.
Tryggingastofnun ríkisins skal greiða húsnæðisgjald til að mæta kostnaði vegna fasteignagjalda, trygginga, viðhalds, eftirlits og umsýslu húsnæðis sem nýtt er til reksturs hjúkrunarrýma. Gjaldið árið 2014 er 9.986 kr. á m² á ári og reiknast að hámarki á 60 m² fyrir hvert hjúkrunarrými að meðtöldu sameiginlegu rými. Gjaldið reiknast aldrei á stærra rými en sem stærð húsnæðisins nemur.
Tryggingastofnun ríkisins skal greiða gjald til að mæta viðhaldskostnaði húsnæðis sem nýtt er til reksturs á dvalar- og dagdvalarrýmum. Gjaldið árið 2014 er 3.451 kr. á m² á ári og reiknast að hámarki á 60 m² fyrir hvert dvalarrými að meðtöldu sameiginlegu rými og að hámarki á 30 m² fyrir dagdvalarrými að meðtöldu sameiginlegu rými. Gjaldið reiknast aldrei á stærra rými en sem stærð húsnæðisins nemur.
Viðhaldshluta í húsnæðisgjaldi er ætlað að standa undir öllu almennu viðhaldi húsnæðis en ekki stofnkostnaði, afskriftum og meiriháttar breytingum og endurbótum á húsnæði.
5. gr.
Framkvæmd.
Sjúkratryggingar Íslands og Tryggingastofnun ríkisins annast framkvæmd reglugerðar þessarar.
6. gr.
Gildistaka.
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 2. mgr. 22. gr., 2. mgr. 24. gr., 55. gr. og IV. ákvæði til bráðabirgða laga nr. 112/2008, um sjúkratryggingar, með síðari breytingum, 6. og 10. mgr. 48. gr., sbr. 70. gr. laga nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, sbr. 1. og 3. mgr. 21. gr., 1. mgr. 22. gr. og 29. gr. laga nr. 125/1999, um málefni aldraðra, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi og gildir frá 1. janúar 2014. Frá sama tíma fellur úr gildi reglugerð nr. 1217/2012, um daggjöld fyrir hjúkrunar-, dvalar og dagvistarrými sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2013.
Velferðarráðuneytinu, 30. janúar 2014.
Kristján Þór Júlíusson |
Eygló Harðardóttir |
|
heilbrigðisráðherra. |
félags- og húsnæðismálaráðherra. |
Hrönn Ottósdóttir.