1. gr.
Fjárhæðir bóta samkvæmt III. og VI. kafla laga nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, og greiðslur samkvæmt 63. gr. sömu laga, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2011:
A. Tímabilið 1. janúar - 31. maí:
|
kr. á mánuði |
|
|
Ellilífeyrir, skv. 1. mgr. 17. gr. |
29.294 |
351.528 |
|
Örorkulífeyrir, skv. 4. mgr. 18. gr. |
29.294 |
351.528 |
|
Örorkustyrkur, skv. 1. mgr. 19. gr. |
21.657 |
259.884 |
|
Örorkustyrkur, skv. 2. mgr. 19. gr. |
29.294 |
351.528 |
|
Barnalífeyrir, skv. 6. mgr. 20. gr. |
21.657 |
259.884 |
|
Aldurstengd örorkuuppbót (100%), skv. 2. mgr. 21. gr. |
29.294 |
351.528 |
|
Tekjutrygging ellilífeyrisþega, skv. 2. mgr. 22. gr. |
92.441 |
1.109.292 |
|
Tekjutrygging örorku-, slysa- eða |
|||
endurhæfingarlífeyrisþega, skv. 3. mgr. 22. gr. |
93.809 |
1.125.708 |
|
|
|
|
|
Vasapeningar, skv. 8. mgr. 48. gr. |
41.895 |
502.740 |
||
Dagpeningar utan stofnunar, skv. 9. mgr. 48. gr. |
2.280 |
|||
Fyrirframgreiðsla meðlags, skv. 1. mgr. 63. gr. |
21.657 |
259.884 |
B. Tímabilið 1. júní - 31. desember:
|
kr. á mánuði |
|
|
Ellilífeyrir, skv. 1. mgr. 17. gr. |
31.667 |
368.139 |
|
Örorkulífeyrir, skv. 4. mgr. 18. gr. |
31.667 |
368.139 |
|
Örorkustyrkur, skv. 1. mgr. 19. gr. |
23.411 |
272.162 |
|
Örorkustyrkur, skv. 2. mgr. 19. gr. |
31.667 |
368.139 |
|
Barnalífeyrir, skv. 6. mgr. 20. gr. |
23.411 |
272.162 |
|
Aldurstengd örorkuuppbót (100%), skv. 2. mgr. 21. gr. |
31.667 |
368.139 |
|
Tekjutrygging ellilífeyrisþega, skv. 2. mgr. 22. gr. |
99.929 |
1.161.708 |
|
Tekjutrygging örorku-, slysa- eða |
|||
endurhæfingarlífeyrisþega, skv. 3. mgr. 22. gr. |
101.408 |
1.178.901 |
|
|
|
|
|
Vasapeningar, skv. 8. mgr. 48. gr. |
45.288 |
526.491 |
||
Dagpeningar utan stofnunar, skv. 9. mgr. 48. gr. |
2.465 |
|||
Fyrirframgreiðsla meðlags, skv. 1. mgr. 63. gr. |
23.411 |
272.162 |
2. gr.
Fjárhæðir bóta samkvæmt IV. kafla laga nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2011:
A. Tímabilið 1. janúar - 31. maí:
|
|
kr. á mánuði |
|
|
Dagpeningar, skv. 3. mgr. 33. gr. |
1.392 |
|||
Dagpeningar vegna barns á framfæri, |
||||
skv. 3. mgr. 33. gr. |
312 |
|||
Örorkulífeyrir (100%), skv. 34. gr. |
29.294 |
351.528 |
||
Dánarbætur, skv. a-lið 1. mgr. 35. gr. |
32.332 |
387.984 |
||
Barnalífeyrir, skv. b-lið 1. mgr. 35. gr. |
21.657 |
259.884 |
||
Dánarbætur, skv. c-lið 1. mgr. 35. gr. |
403.547 - 1.211.080 kr. eingreiðsla |
|||
Dánarbætur, skv. 2. mgr. 35. gr. |
565.207 kr.eingreiðsla |
B. Tímabilið 1. júní - 31. desember:
|
|
kr. á mánuði |
|
|
Dagpeningar, skv. 3. mgr. 33. gr. |
1.505 |
|||
Dagpeningar vegna barns á framfæri, |
||||
skv. 3. mgr. 33. gr. |
337 |
|||
Örorkulífeyrir (100%), skv. 34. gr. |
31.667 |
368.139 |
||
Dánarbætur, skv. a-lið 1. mgr. 35. gr. |
34.951 |
406.317 |
||
Barnalífeyrir, skv. b-lið 1. mgr. 35. gr. |
23.411 |
272.162 |
||
Dánarbætur, skv. c-lið 1. mgr. 35. gr. |
436.234 - 1.309.177 kr. eingreiðsla |
|||
Dánarbætur, skv. 2. mgr. 35. gr. |
610.989 kr. eingreiðsla |
3. gr.
Fjárhæðir bóta samkvæmt lögum nr. 99/2007, um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2011:
A. Tímabilið 1. janúar - 31. maí:
kr. á mánuði |
|
||
Mæðra- og feðralaun með tveimur börnum, skv. 2. mgr. 2. gr. |
6.269 |
75.228 |
|
Mæðra- og feðralaun með þremur börnum |
|||
eða fleiri, skv. 2. mgr. 2. gr. |
16.300 |
195.600 |
|
Barnalífeyrir, skv. 1. mgr. 3. gr. |
21.657 |
259.884 |
|
Umönnunargreiðslur (100%), skv. 1. mgr. 4. gr. |
117.176 |
1.406.112 |
|
Makabætur og umönnunarbætur (80%), skv. 5. gr. |
98.482 |
1.181.784 |
|
Dánarbætur, skv. 1. mgr. 6. gr. |
32.257 |
||
Dánarbætur, skv. 2. mgr. 6. gr. |
24.165 |
289.980 |
|
Endurhæfingarlífeyrir, skv. 1. mgr. 7. gr. |
29.294 |
351.528 |
|
Heimilisuppbót, skv. 8. gr. |
27.242 |
326.904 |
B. Tímabilið 1. júní - 31. desember:
kr. á mánuði |
kr. á ári |
||
Mæðra- og feðralaun með tveimur börnum, skv. 2. mgr. 2. gr. |
6.777 |
78.784 |
|
Mæðra- og feðralaun með þremur börnum |
|||
eða fleiri, skv. 2. mgr. 2. gr. |
17.620 |
204.840 |
|
Barnalífeyrir, skv. 1. mgr. 3. gr. |
23.411 |
272.162 |
|
Umönnunargreiðslur (100%), skv. 1. mgr. 4. gr. |
126.667 |
1.472.549 |
|
Makabætur og umönnunarbætur (80%), skv. 5. gr. |
106.460 |
1.237.630 |
|
Dánarbætur, skv. 1. mgr. 6. gr. |
34.870 |
||
Dánarbætur, skv. 2. mgr. 6. gr. |
26.122 |
303.679 |
|
Endurhæfingarlífeyrir, skv. 1. mgr. 7. gr. |
31.667 |
368.139 |
|
Heimilisuppbót, skv. 8. gr. |
29.449 |
342.353 |
4. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 70. gr., sbr. 69. gr., og 15. tölul. ákvæðis til bráðabirgða við lög nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, sbr. einnig lög nr. 51/2007, og 14. gr. laga nr. 99/2007, um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi. Frá sama tíma falla úr gildi reglugerð nr. 1010/2010, um fjárhæðir bóta almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar fyrir árið 2011, og reglugerð nr. 1202/2008, um hækkun bóta slysatrygginga almannatrygginga.
Velferðarráðuneytinu, 6. júní 2011.
Guðbjartur Hannesson.
Hanna Sigr. Gunnsteinsdóttir.