1. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 1. gr.:
Rafrænn lyfseðill er lyfjaávísun læknis, tannlæknis eða dýralæknis, sem send er með rafrænum hætti í sérstaka lyfseðlagátt þangað sem sú lyfjabúð, sem afgreiðir lyfseðilinn sækir hann eða send er um lyfseðlagátt til tölvukerfis apóteks. Hver rafrænn lyfseðill inniheldur aðeins eina lyfjaávísun.
2. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 3. málsl. 2. mgr. 12. gr.:
3. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 2. mgr. 15. gr.:
4. gr.
5. tölul. 3. mgr. 27. gr. orðast svo:
Skömmtunarlyfseðil má ekki myndsenda.
5. gr.
Á eftir 1. mgr. 29. gr. kemur ný málsgrein sem orðast svo:
Óheimilt er að ávísa með rafrænum lyfseðli lyfjum, sem ekki hefur verið veitt markaðsleyfi fyrir.
6. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 33. gr.:
7. gr.
2. málsl. 2. mgr. fellur brott.
8. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 12. gr. og 49. gr. lyfjalaga nr. 93/1994, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. október 2008.
Heilbrigðisráðuneytinu, 18. september 2008.
Guðlaugur Þór Þórðarson.
Berglind Ásgeirsdóttir.