1. gr.
Þvingunaraðgerðir.
Eftirfarandi töluliðir skulu bætast við 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar:
1.23 | Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/917 frá 29. maí 2017 um breytingu á ákvörðun 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 1.23. | |
1.24 | Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/1245 frá 10. júlí 2017 um framkvæmd ákvörðunar 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 1.24. | |
1.25 | Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/1341 frá 17. júlí 2017 um framkvæmd ákvörðunar 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 1.25. | |
1.26 | Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/1754 frá 25. september 2017 um framkvæmd ákvörðunar 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 1.26. | |
1.27 | Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2018/284 frá 26. febrúar 2018 um framkvæmd ákvörðunar 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 1.27. | |
1.28 | Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2018/421 frá 19. mars 2018 um framkvæmd ákvörðunar 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 1.28. | |
1.29 | Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2018/778 frá 28. maí 2018 um breytingu á ákvörðun 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 1.29. | |
1.30 | Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2019/87 frá 21. janúar 2019 um framkvæmd ákvörðunar 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 1.30. | |
1.31 | Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2019/351 frá 4. mars 2019 um framkvæmd ákvörðunar 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 1.31. | |
1.32 | Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2019/806 frá 17. maí 2019 um breytingu á ákvörðun 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 1.32. | |
1.33 | Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2020/212 frá 17. febrúar 2020 um framkvæmd ákvörðunar 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 1.33. | |
1.34 | Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2020/719 frá 28. maí 2020 um breytingu á ákvörðun 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 1.34. | |
1.35 | Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2020/1506 frá 16. október 2020 um framkvæmd ákvörðunar 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 1.35. | |
1.36 | Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2020/1651 frá 6. nóvember 2020 um framkvæmd ákvörðunar 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 1.36. | |
1.37 | Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2021/855 frá 27. maí 2021 um breytingu á ákvörðun 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 1.37. | |
1.38 | Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2021/1984 frá 15. nóvember 2021 um framkvæmd ákvörðunar 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 1.38. | |
1.39 | Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2021/2199 frá 13. desember 2021 um framkvæmd ákvörðunar 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 1.39. | |
1.40 | Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/242 frá 21. febrúar 2022 um framkvæmd ákvörðunar 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 1.40. | |
1.41 | Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/539 frá 4. apríl 2022 um framkvæmd ákvörðunar 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 1.41. | |
1.42 | Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/849 frá 30. maí 2022 um breytingu á ákvörðun 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 1.42. | |
1.43 | Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/1277 frá 21. júlí 2022 um framkvæmd ákvörðunar 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 1.43. | |
1.44 | Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2023/408 frá 23. febrúar 2023 um breytingu á ákvörðun 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 1.44. | |
2.31 | Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2017/907 frá 29. maí 2017 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 2.31. | |
2.32 | Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2017/1241 frá 10. júlí 2017 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 2.32. | |
2.33 | Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2017/1327 frá 17. júlí 2017 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 2.33. | |
2.34 | Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2017/1751 frá 25. september 2017 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 2.34. | |
2.35 | Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2018/282 frá 26. febrúar 2018 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 2.35. | |
2.36 | Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2018/420 frá 19. mars 2018 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 2.36. | |
2.37 | Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2018/774 frá 28. maí 2018 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 2.37. | |
2.38 | Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2019/85 frá 21. janúar 2019 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 2.38. | |
2.39 | Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2019/350 frá 4. mars 2019 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 2.39. | |
2.40 | Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2019/798 frá 17. maí 2019 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 2.40. | |
2.41 | Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2020/211 frá 17. febrúar 2020 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 2.41. | |
2.42 | Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2020/716 frá 28. maí 2020 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 2.42. | |
2.43 | Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2020/1505 frá 16. október 2020 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 2.43. | |
2.44 | Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2020/1649 frá 6. nóvember 2020 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 2.44. | |
2.45 | Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2021/29 frá 15. janúar 2021 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 2.45. | |
2.46 | Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2021/1983 frá 15. nóvember 2021 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 2.46. | |
2.47 | Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2021/2194 frá 13. desember 2021 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 2.47. | |
2.48 | Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2022/237 frá 21. febrúar 2022 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 2.48. | |
2.49 | Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2022/535 frá 4. apríl 2022 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 2.49. | |
2.50 | Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2022/840 frá 30. maí 2022 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 2.50. | |
2.51 | Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2022/1275 frá 21. júlí 2022 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 2.51. | |
2.52 | Reglugerð ráðsins (ESB) 2023/407 frá 23. febrúar 2023 um breytingu á reglugerð ráðsins (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, sbr. fylgiskjal 2.52. |
2. gr.
Gildistaka o.fl.
Reglugerð þessi, sem er sett með heimild í 4. og 12. gr. laga um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða nr. 93/2008, öðlast þegar gildi.
Utanríkisráðuneytinu, 17. apríl 2023.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Martin Eyjólfsson.
Fylgiskjöl.