Utanríkisráðuneyti

102/2021

Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum.

1. gr.

Þvingunaraðgerðir.

Eftirfarandi töluliðir skulu bætast við 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar, í réttri númeraröð:

  1.8 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2019/354 frá 4. mars 2019 um breytingu á ákvörðun 2014/119/SSUÖ um þvingunaraðgerðir sem er beint gegn tilteknum aðilum, rekstrar­einingum og stofnunum í ljósi ástandsins í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 1.8.
  1.9 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2020/373 frá 5. mars 2020 um breytingu á ákvörðun 2014/119/SSUÖ um þvingunaraðgerðir sem er beint gegn tilteknum aðilum, rekstrar­einingum og stofnunum í ljósi ástandsins í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 1.9.
  2.8 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2019/352 frá 4. mars 2019 um framkvæmd reglu­gerðar (ESB) nr. 208/2014 um þvingunaraðgerðir sem er beint gegn tilteknum aðilum, rekstrareiningum og stofnunum í ljósi ástandsins í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 2.8.
  2.9 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2020/370 frá 5. mars 2020 um framkvæmd reglu­gerðar (ESB) nr. 208/2014 um þvingunaraðgerðir sem er beint gegn tilteknum aðilum, rekstrareiningum og stofnunum í ljósi ástandsins í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 2.9.
  3.29 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2019/415 frá 14. mars 2019 um breytingu á ákvörðun 2014/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 3.29.
  3.30 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2019/416 frá 14. mars 2019 um breytingu á ákvörðun 2014/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 3.30.
  3.31 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2019/1405 frá 12. september 2019 um breytingu á ákvörðun 2014/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 3.31.
  3.32 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2020/120 frá 28. janúar 2020 um breytingu á ákvörðun 2014/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 3.32.
  3.33 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2020/399 frá 13. mars 2020 um breytingu á ákvörðun 2014/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 3.33.
  3.34 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2020/1269 frá 10. september 2020 um breytingu á ákvörðun 2014/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 3.34.
  3.35 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2020/1368 frá 1. október 2020 um breytingu á ákvörðun 2014/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 3.35.
  4.33 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2019/408 frá 14. mars 2019 um framkvæmd reglu­gerðar (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 4.33.
  4.34 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2019/409 frá 14. mars 2019 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 4.34.
  4.35 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2019/1403 frá 12. september 2019 um fram­kvæmd reglugerðar (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgi­skjal 4.35.
  4.36 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2020/119 frá 28. janúar 2020 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 4.36.
  4.37 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2020/398 frá 13. mars 2020 um framkvæmd reglu­gerðar (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 4.37.
  4.38 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2020/1267 frá 10. september 2020 um fram­kvæmd reglugerðar (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgi­skjal 4.38.
  4.39 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2020/1367 frá 1. október 2020 um framkvæmd reglu­gerðar (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 4.39.
  5.4 Ákvörðun ráðsins 2020/850/SSUÖ frá 18. júní 2020 um breytingu á ákvörðun 2014/386/SSUÖ um þvingunaraðgerðir vegna ólöglegrar innlimunar Kríms og Sevasto­pol, sbr. fylgiskjal 5.4.
  7.10 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2020/2143 frá 17. desember 2020 um breytingu á ákvörðun 2014/512/SSUÖ um þvingunaraðgerðir í ljósi aðgerða Rússlands sem grafa undan stöðug­­leika í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 7.10.

 

2. gr.

Gildistaka o.fl.

Reglugerð þessi, sem er sett með heimild í 4. og 12. gr. laga um framkvæmd alþjóðlegra þving­unar­aðgerða nr. 93/2008, öðlast þegar gildi.

 

Utanríkisráðuneytinu, 18. janúar 2021.

 

Guðlaugur Þór Þórðarson.

Martin Eyjólfsson.

 

Fylgiskjöl.
(sjá PDF-skjal)

Þetta vefsvæði byggir á Eplica