Prentað þann 17. apríl 2025
Brottfallin reglugerð felld brott 17. sept. 2019
815/2019
Reglugerð um niðurfellingu reglugerðar um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðveldið Maldívur, nr. 590/2019.
1. gr.
Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðveldið Maldívur nr. 590/2019, er felld úr gildi.
2. gr. Gildistaka o.fl.
Reglugerð þessi, sem er sett með heimild í 4. og 12. gr. laga um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða nr. 93/2009, öðlast þegar gildi.
Utanríkisráðuneytinu, 6. ágúst 2019.
Guðlaugur Þór Þórðarson.
Sturla Sigurjónsson.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.