1. gr.
Þvingunaraðgerðir.
Eftirfarandi töluliðir skulu bætast í réttri númeraröð við 1. mgr. 2. gr. reglugerðar um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu nr. 160/2015:
1. | Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/849 frá 27. maí 2016 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu og niðurfellingu ákvörðunar 2013/183/SSUÖ, sbr. fylgiskjal 1. | |
1.1 | Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/1341 frá 4. ágúst 2016 um breytingu á ákvörðun (SSUÖ) 2016/849 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 1.1. | |
1.2 | Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/2217 frá 8. desember 2016 um breytingu á ákvörðun 2016/849/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 1.2. | |
1.3 | Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/82 frá 16. janúar 2017 um breytingu á ákvörðun 2016/849/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 1.3. | |
1.4 | Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/345 frá 27. febrúar 2017 um breytingu á ákvörðun (SSUÖ) 2016/849 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal nr. 1.4. | |
1.5 | Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/666 frá 6. apríl 2017 um breytingu á ákvörðun (SSUÖ) 2016/849 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, fylgiskjal 1.5. | |
1.6 | Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/667 frá 6. apríl 2017 um breytingu á ákvörðun (SSUÖ) 2016/849 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, fylgiskjal 1.6. | |
1.7 | Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/975 frá 8. júní 2017 um framkvæmd ákvörðunar (SSUÖ) 2016/849 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, fylgiskjal 1.7. | |
1.8 | Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/994 frá 12. júní 2017 um breytingu á ákvörðun (SSUÖ) 2016/849 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, fylgiskjal 1.8. | |
2.15 | Reglugerð ráðsins (ESB) 2016/682 frá 29. apríl 2016 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 329/2007 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 2.15. | |
2.16 | Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/780 frá 19. maí 2016 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 329/2007 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 2.16. | |
2.17 | Reglugerð ráðsins (ESB) 2016/841 frá 27. maí 2016 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 329/2007 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 2.17. | |
2.18 | Reglugerð ráðsins (ESB) 2016/1333 frá 4. ágúst 2016 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 329/2007 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 2.18. | |
2.19 | Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1831 frá 14. október 2016 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 329/2007 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 2.19. | |
2.20 | Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/2215 frá 8. desember 2016 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 329/2007 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 2.20. | |
2.21 | Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/80 frá 16. janúar 2017 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 329/2007 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 2.21. | |
2.22 | Reglugerð ráðsins (ESB) 2017/330 frá 27. febrúar 2017 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 329/2007 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 2.22. | |
2.23 | Reglugerð ráðsins (ESB) 2017/658 frá 6. apríl 2017 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 329/2007 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, fylgiskjal 2.23. | |
2.24 | Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/661 frá 6. apríl 2017 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 329/2007 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, fylgiskjal 2.24. | |
2.25 | Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/970 frá 8. júní 2017 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 329/2007 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, fylgiskjal 2.25. | |
2.26 | Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/993 frá 12. júní 2017 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 329/2007 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, fylgiskjal 2.26. |
Eftirfarandi töluliðir í sömu grein skulu falla niður: 1 og 1.1-1.7.
2. gr.
Sameiginlegur hergagnalisti Evrópusambandsins.
Á eftir 2. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar bætist við ný málsgrein, sem verður 3. mgr., og hljóðar svo:
Sameiginlegur hergagnalisti Evrópusambandsins, sem vísað er til í framangreindum gerðum, er birtur með tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/43/EB frá 6. maí 2009 um að einfalda skilmála og skilyrði vegna tilflutnings varnartengdra vara innan Bandalagsins (EES-viðbætir nr. 56, 10. október 2013, bls. 801-836), ásamt síðari breytingum, sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 111/2013, 14. júní 2013, og nefnist þar "Skrá yfir varnartengdar vörur". Tilskipunin er innleidd með reglugerð um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu nr. 361/2016, ásamt síðari breytingum.
Þriðja málsgrein 2. gr. verður 4. mgr.
3. gr.
Gildistaka o.fl.
Reglugerð þessi, sem er sett með heimild í 4. og 12. gr. laga um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða nr. 93/2008, öðlast þegar gildi.
Utanríkisráðuneytinu, 24. ágúst 2017.
Guðlaugur Þór Þórðarson.
Helga Hauksdóttir.
Fylgiskjöl.
(sjá PDF-skjal)