Utanríkisráðuneyti

395/2016

Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum.

1. gr.

Almenn ákvæði.

Ákvæði 2. mgr. 1. gr. reglugerðar um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014 hljóði svo:

Í þeim gerðum sem vitnað er til í 2. gr., og öðrum ákvæðum reglugerðar þessarar, kemur fram um hvaða gerðir Evrópusambandsins er að ræða, hverjar þær þvingunaraðgerðir eru sem koma eiga til framkvæmda og gegn hverjum þær beinast, sbr. 2. mgr. 4. gr. laga um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða nr. 93/2008.

2. gr.

Þvingunaraðgerðir.

Ákvæði 2. gr. reglugerðar um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014 hljóði svo:

Eftirfarandi gerðir Evrópusambandsins um þvingunaraðgerðir skulu öðlast gildi hér á landi með þeirri aðlögun sem getið er um í 3. gr.:

1. Ákvörðun ráðsins 2014/119/SSUÖ frá 5. mars 2014 um þvingunaraðgerðir sem er beint gegn tilteknum aðilum, rekstrareiningum og stofnunum í ljósi ástandsins í Úkraínu, sbr. fylgiskjal:
  1.1 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2015/143 frá 29. janúar 2015 um breytingu á ákvörðun 2014/119/SSUÖ um þvingunaraðgerðir sem er beint gegn tilteknum aðilum, rekstrar­einingum og stofnunum í ljósi ástandsins í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 12 við reglugerð nr. 745/2015.
  1.2 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2015/364 frá 5. mars 2015 um breytingu á ákvörðun 2014/119/SSUÖ um þvingunaraðgerðir sem er beint gegn tilteknum aðilum, rekstrar­einingum og stofnunum í ljósi ástandsins í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 13 við reglugerð nr. 745/2015.
  1.3 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2015/876 frá 5. júní 2015 um breytingu á ákvörðun 2014/119/SSUÖ um þvingunaraðgerðir sem er beint gegn tilteknum aðilum, rekstrar­einingum og stofnunum í ljósi ástandsins í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 14 við reglugerð nr. 745/2015.
  1.4 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2015/1781 frá 5. október 2015 um breytingu á ákvörðun 2014/119/SSUÖ um þvingunaraðgerðir sem er beint gegn tilteknum aðilum, rekstrar­einingum og stofnunum í ljósi ástandsins í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 1.4.
  1.5 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/318 frá 4. mars 2016 um breytingu á ákvörðun 2014/119/SSUÖ um þvingunaraðgerðir sem er beint gegn tilteknum aðilum, rekstrar­einingum og stofnunum í ljósi ástandsins í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 1.5.
2. Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 208/2014 um þvingunaraðgerðir sem er beint gegn tilteknum aðilum, rekstrareiningum og stofnunum í ljósi ástandsins í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 2:
  2.1 Reglugerð ráðsins (ESB) 2015/138 frá 29. janúar 2015 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 208/2014 um þvingunaraðgerðir sem er beint gegn tilteknum aðilum, rekstrar­einingum og stofnunum í ljósi ástandsins í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 15 við reglugerð nr. 745/2015.
  2.2 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2015/357 frá 5. mars 2015 um framkvæmd reglu­­gerðar (ESB) nr. 208/2014 um þvingunaraðgerðir sem er beint gegn tilteknum aðilum, rekstrareiningum og stofnunum í ljósi ástandsins í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 16 við reglu­gerð nr. 745/2015.
  2.3 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2015/869 frá 5. júní 2015 um framkvæmd reglu­gerðar (ESB) nr. 208/2014 um þvingunaraðgerðir sem er beint gegn tilteknum aðilum, rekstrareiningum og stofnunum í ljósi ástandsins í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 17 við reglu­­gerð nr. 745/2015.
  2.4 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2015/1777 frá 5. október 2015 um framkvæmd reglu­gerðar (ESB) nr. 208/2014 um þvingunaraðgerðir sem er beint gegn tilteknum aðilum, rekstrareiningum og stofnunum í ljósi ástandsins í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 2.4.
  2.5 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2016/311 frá 4. mars 2016 um framkvæmd reglu­­gerðar (ESB) nr. 208/2014 um þvingunaraðgerðir sem er beint gegn tilteknum aðilum, rekstrareiningum og stofnunum í ljósi ástandsins í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 2.5.
3. Ákvörðun ráðsins 2014/145/SSUÖ frá 17. mars 2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgi­skjal 1 við reglugerð nr. 287/2014:
  3.1 Framkvæmdarákvörðun ráðsins 2014/151/SSUÖ frá 21. mars 2014 um framkvæmd ákvörðunar 2014/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 1 við reglu­gerð nr. 330/2014.
  3.2 Framkvæmdarákvörðun ráðsins 2014/238/SSUÖ frá 28. apríl 2014 um framkvæmd ákvörðunar 2014/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 1 við reglu­gerð nr. 522/2014.
  3.3 Ákvörðun ráðsins 2014/265/SSUÖ frá 12. maí 2014 um breytingu á ákvörðun 2014/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 3 við reglugerð nr. 522/2014.
  3.4 Ákvörðun ráðsins 2014/308/SSUÖ frá 28. maí 2014 um breytingu á ákvörðun 2014/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 3 við reglugerð nr. 935/2014.
  3.5 Ákvörðun ráðsins 2014/455/SSUÖ frá 11. júlí 2014 um breytingu á ákvörðun 2014/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 1 við reglugerð nr. 764/2014.
  3.6 Ákvörðun ráðsins 2014/475/SSUÖ frá 18. júlí 2014 um breytingu á ákvörðun 2014/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 5 við reglugerð nr. 935/2014.
  3.7 Ákvörðun ráðsins 2014/499/SSUÖ frá 25. júlí 2014 um breytingu á ákvörðun 2014/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 7 við reglugerð nr. 935/2014.
  3.8 Ákvörðun ráðsins 2014/508/SSUÖ frá 30. júlí 2014 um breytingu á ákvörðun 2014/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 10 við reglugerð nr. 935/2014.
  3.9 Ákvörðun ráðsins 2014/658/SSUÖ frá 8. september 2014 um breytingu á ákvörðun 2014/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 1 við reglugerð nr. 75/2015 (sjá leiðréttingu í Stjtíð. ESB L 275, 20. október 2015, bls. 68).
  3.10 Ákvörðun ráðsins 2014/801/SSUÖ frá 17. nóvember 2014 um breytingu á ákvörðun 2015/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 4 við reglugerð nr. 745/2015.
  3.11 Ákvörðun ráðsins 2014/855/SSUÖ frá 28. nóvember 2014 um breytingu á ákvörðun 2015/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 5 við reglugerð nr. 745/2015.
  3.12 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2015/241 frá 9. febrúar 2015 um breytingu á ákvörðun 2015/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 6 við reglugerð nr. 745/2015.
  3.13 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2015/432 frá 13. mars 2015 um breytingu á ákvörðun 2015/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 7 við reglugerð nr. 745/2015.
  3.14 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2015/1524 frá 14. september 2015 um breytingu á ákvörðun 2015/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 3.14 (sjá leiðréttingu í Stjtíð. ESB L 280, 24. október 2015, bls. 39).
  3.15 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/359 frá 10. mars 2016 um breytingu á ákvörðun 2015/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 3.15.
4. Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 269/2014 frá 17. mars 2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgi­skjal 2 við reglugerð nr. 287/2014:
  4.1 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 284/2014 frá 21. mars 2014 um framkvæmd reglu­gerðar (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 2 við reglu­­gerð nr. 330/2014.
  4.2 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 433/2014 frá 28. apríl 2014 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 2 við reglu­­gerð nr. 522/2014.
  4.3 Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 476/2014 frá 12. maí 2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landa­mærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 4 við reglugerð nr. 522/2014.
  4.4 Framkvæmdarreglugerð ráðsins nr. 477/2014 frá 12. maí 2014 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 5 við reglu­gerð nr. 522/2014.
  4.5 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 577/2014 frá 28. maí 2014 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 4 við reglu­­gerð nr. 935/2014.
  4.6 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 753/2014 frá 11. júlí 2014 um framkvæmd reglu­gerðar (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 2 við reglu­gerð nr. 764/2014.
  4.7 Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 783/2014 frá 18. júlí 2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landa­mærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 6 við reglugerð nr. 935/2014.
  4.8 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 810/2014 frá 25. júlí 2014 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 8 við reglu­gerð nr. 935/2014.
  4.9 Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 811/2014 frá 25. júlí 2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 9 við reglugerð nr. 935/2014.
  4.10 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 826/2014 frá 30. júlí 2014 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 11 við reglugerð nr. 935/2014.
  4.11 Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 959/2014 frá 8. september 2014 um breytingu reglugerðar (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 4 við reglugerð nr. 75/2015.
  4.12 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 961/2014 frá 8. september 2014 um fram­kvæmd reglugerðar (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir í ljósi aðgerða Rússlands sem grafa undan stöðugleika í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 2 við reglugerð nr. 75/2015 (sjá leiðréttingu í Stjtíð. ESB L 275, 20. október 2015, bls. 68).
  4.13 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 1225/2014 frá 17. nóvember 2014 um fram­kvæmd reglugerðar (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 8 við reglugerð nr. 745/2015.
  4.14 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 1270/2014 frá 28. nóvember 2014 um fram­kvæmd reglugerðar (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 9 við reglugerð nr. 745/2015.
  4.15 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2015/240 frá 9. febrúar 2015 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 10 við reglu­­gerð nr. 745/2015.
  4.16 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2015/427 frá 13. mars 2015 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 11 við reglu­­gerð nr. 745/2015.
  4.17 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2015/1514 frá 14. september 2015 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgi­skjal 4.17 (sjá leiðréttingu í Stjtíð. ESB L 280, 24. október 2015, bls. 38).
  4.18 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2016/353 frá 10. mars 2016 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 4.18.
5. Ákvörðun ráðsins 2014/386/SSUÖ frá 23. júní 2014 um takmarkanir að því er varðar vörur sem eru upprunnar á Krím eða í Sevastopol vegna ólöglegrar innlimunar Kríms og Sevastopol, sbr. fylgiskjal 1 við reglugerð nr. 722/2014:
  5.1 Ákvörðun ráðsins 2014/507/SSUÖ frá 30. júlí 2014 um breytingu á ákvörðun 2014/386/SSUÖ um takmarkanir að því er varðar vörur sem eru upprunnar á Krím eða í Sevastopol vegna ólöglegrar innlimunar Kríms og Sevastopol, sbr. fylgiskjal 5.1 við reglu­­gerð þessa.
  5.2 Ákvörðun ráðsins 2014/933/SSUÖ frá 18. desember 2014 um breytingu á ákvörðun 2014/386/SSUÖ um þvingunaraðgerðir vegna ólöglegrar innlimunar Kríms og Sevastopol, sbr. fylgiskjal 1 við reglugerð nr. 745/2015.
  5.3 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2015/959 frá 19. júní 2015 um breytingu á ákvörðun 2014/386/SSUÖ um þvingunaraðgerðir vegna ólöglegrar innlimunar Kríms og Sevastopol, sbr. fylgiskjal 2 við reglugerð nr. 745/2015.
6. Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 692/2014 frá 23. júní 2014 um takmarkanir á innflutningi til Sambandsins á vörum sem eru upprunnar á Krím eða í Sevastopol vegna ólöglegrar innlimunar Kríms og Sevastopol, sbr. fylgiskjal 2 við reglugerð nr. 722/2014:
  6.1 Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 825/2014 frá 30. júlí 2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 692/2014 um takmarkanir á innflutningi til Sambandsins á vörum sem eru upprunnar á Krím eða í Sevastopol vegna ólöglegrar innlimunar Kríms og Sevastopol, sbr. fylgiskjal 6.1 við reglugerð þessa.
  6.2 Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 1351/2014 frá 18. desember 2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 692/2014 um þvingunaraðgerðir vegna ólöglegrar innlimunar Krím og Sevastopol, sbr. fylgiskjal 3 við reglugerð nr. 745/2015.
7. Ákvörðun ráðsins 2014/512/SSUÖ frá 31. júlí 2014 um þvingunaraðgerðir í ljósi aðgerða Rúss­lands sem grafa undan stöðugleika í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 12 við reglugerð nr. 935/2014:
  7.1 Ákvörðun ráðsins 2014/659 frá 8. september 2014 um breytingu á ákvörðun 2014/512/SSUÖ um þvingunaraðgerðir í ljósi aðgerða Rússlands sem grafa undan stöðug­leika í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 3 við reglugerð nr. 75/2015.
  7.2 Ákvörðun ráðsins 2014/872/SSUÖ frá 4. desember 2014 um breytingu á ákvörðun 2014/512/SSUÖ um þvingunaraðgerðir í ljósi aðgerða Rússlands sem grafa undan stöðug­leika í Úkraínu og á ákvörðun 2014/659/SSUÖ um breytingu á ákvörðun 2014/512/SSUÖ, sbr. fylgiskjal 18 við reglugerð nr. 745/2015.
  7.3 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2015/971 frá 22. júní 2015 um breytingu á ákvörðun 2014/512/SSUÖ um þvingunaraðgerðir í ljósi aðgerða Rússlands sem grafa undan stöðug­leika í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 19 við reglugerð nr. 745/2015.
  7.4 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2015/1764 frá 1. október 2015 um breytingu á ákvörðun 2014/512/SSUÖ um þvingunaraðgerðir í ljósi aðgerða Rússlands sem grafa undan stöðug­leika í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 7.4.
8. Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 833/2014 frá 31. júlí 2014 um þvingunaraðgerðir í ljósi aðgerða Rússlands sem grafa undan stöðugleika í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 13 við reglugerð nr. 935/2014:
  8.1 Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 960 frá 8. september 2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 833/2014 um þvingunaraðgerðir í ljósi aðgerða Rússlands sem grafa undan stöðug­leika í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 5 við reglugerð nr. 75/2015.
  8.2 Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 1290/2014 frá 4. desember 2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 833/2014 um þvingunaraðgerðir í ljósi aðgerða Rússlands sem grafa undan stöðug­leika í Úkraínu og á reglugerð (ESB) nr. 960/2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 833/2014, sbr. fylgiskjal 20 við reglugerð nr. 745/2015.
  8.3 Reglugerð ráðsins (ESB) 2015/1797 frá 7. október 2015 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 833/2014 um þvingunaraðgerðir í ljósi aðgerða Rússlands sem grafa undan stöðug­leika í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 8.3.

Listar yfir aðila, hluti, tækni eða annað viðfang þvingunaraðgerða, sem vísað er til í framan­greindum gerðum, eru birtir á frummáli á vef Stjórnartíðinda Evrópusambandsins. Framan­greindar gerðir binda einstaklinga, lögaðila, rekstrareiningar og stofnanir án frekari lögfest­ingar, eftir því sem við getur átt, þ.m.t. ákvæði um viðskiptabann, landgöngubann og frystingu fjármuna.

3. gr.

Fylgiskjöl.

Fylgiskjöl 1.4, 1.5, 2.4, 2.5, 3.14, 3.15, 4.17, 4.18, 5.1, 6.1, 7.4, og 8.3 eru birt með reglugerð þessari.

4. gr.

Gildistaka o.fl.

Reglugerð þessi, sem er sett með heimild í 4. og 12. gr. laga um framkvæmd alþjóðlegra þving­unar­aðgerða nr. 93/2008, öðlast þegar gildi. Jafnframt fellur reglugerð nr. 362/2016 um breyt­ing á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014, ásamt síðari breyt­ingum, úr gildi.

Utanríkisráðuneytinu, 17. maí 2016.

Lilja Alfreðsdóttir.

Stefán Haukur Jóhannesson.

Fylgiskjöl.
(sjá PDF-skjal)


Þetta vefsvæði byggir á Eplica