1. gr.
1. mgr. 3. gr. hljóði svo:
Frysta skal fjármuni og efnahagslegan auð sem:
a) |
tilheyra fyrrum ríkisstjórn Íraks, fyrirtækjum þess eða stofnunum og voru utan Íraks 22. maí 2003 eða |
b) |
hafa verið fjarlægðir frá Írak af háttsettum fulltrúum fyrrum ríkisstjórnar Íraks eða fjölskyldum þeirra eða eru í eigu eða undir beinni eða óbeinni stjórn þeirra, |
sbr. I. og II. viðauka, sbr. 23. mgr. ályktunar nr. 1483 (2003).
2. gr.
Reglugerð þessi er sett með heimild í 12. gr. laga um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða nr. 93/2008.
3. gr.
Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.
Utanríkisráðuneytinu, 23. mars 2010.
Össur Skarphéðinsson.
Einar Gunnarsson.