Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Umhverfisráðuneyti

986/2004

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 942/2002 um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim, með síðari breytingu nr. 492/2003. - Brottfallin

1. gr.

2. mgr. ákvæðis til bráðabirgða orðist svo:
Eftir 1. júlí 2005 mega þeir einir framkvæma aðalskoðun sem hlotið hafa faggildingu til þess.


2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum 4. gr. laga nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir, með síðari breytingum, og lögum nr. 134/1995 um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu að höfðu samráði við viðskiptaráðherra. Reglugerðin öðlast gildi við birtingu.


Umhverfisráðuneytinu, 10. desember 2004.

Sigríður Anna Þórðardóttir.
Magnús Jóhannesson.
Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica