Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Umhverfisráðuneyti

293/1998

Reglugerð um breytingu á heilbrigðisreglugerð nr. 149/1990, með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

                158. gr. reglugerðarinnar orðist svo:

158.1.      fiegar sérstaklega stendur á getur ráðherra, að fenginni umsögn heilbrigðisnefndar eða Hollustuverndar ríkisins, veitt undanþágu frá einstökum greinum reglugerðarinnar.

158.2.      Komi upp ágreiningur milli Hollustuverndar ríkisins og heilbrigðisnefndar má vísa málinu til fullnaðarúrskurðar ráðherra.

2. gr.

                Reglugerð þessi er sett með stoð í 4. og 7. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og öðlast gildi þegar í stað.

Umhverfisráðuneytinu, 15. maí 1998.

Guðmundur Bjarnason.

Ingimar Sigurðsson.

Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica