1. gr.
Í stað fylgiskjals 3, H-setningar, hættusetningar, kemur 1. viðauki við reglugerð þessa.
2. gr.
Í stað fylgiskjals 4, V-setningar, varnaðarsetningar, kemur 2. viðauki við reglugerð þessa.
3. gr.
Hættu- og varnaðarsetningar efna í fylgiskjali 1, Listi yfir eiturefni og hættuleg efni, breytast til samræmis við 3. viðauka við reglugerð þessa.
4. gr.
Reglugerð þessi er sett með stoð í lögum nr. 52/1988, um eiturefni og hættuleg efni, ásamt síðari breytingum, sbr. einnig lög nr. 81/1988, um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit, ásamt síðari breytingum.
Einnig er höfð hliðsjón af ákvæðum samningsins um Evrópskt efnahagssvæði, sem vísað er til í II. viðauka, XV. kafla, tl. 1, tilskipunar 67/548/EBE eins og henni var breytt með tilskipun 93/21/EBE, 2. og 3. viðauka, og tilskipun 96/054/EB.
Reglugerðin öðlast þegar gildi.
Ákvæði til bráðabirgða.
Heimilt er að halda óbreyttu orðalagi á hættu- og varnaðarsetningum, sbr. reglugerð nr. 236/1990, á umbúðum sem þegar eru í notkun þar til 1. janúar 2000.
Umhverfisráðuneytinu, 29. desember 1997.
Guðmundur Bjarnason.
Ingimar Sigurðsson.
1. VIÐAUKI
Fylgiskjal 3
H-setningar, hættusetningar.
H 1 Sprengifimt sem þurrefni
H 2 Sprengifimt við högg, núning, eld eða aðra hita- og neistagjafa
H 3 Mjög sprengifimt við högg, núning, eld eða aðra hita- og neistagjafa
H 4 Myndar mjög sprengifim málmsambönd
H 5 Sprengifimt við upphitun
H 6 Sprengifimt með og án andrúmslofts
H 7 Getur valdið íkveikju
H 8 Eldfimt í snertingu við brennanleg efni
H 9 Sprengifimt í blöndu með brennanlegum efnum
H 10 Eldfimt
H 11 Mjög eldfimt
H 12 Afar eldfimt
H 14 Hvarfast kröftuglega við vatn
H 15 Hvarfast við vatn og myndar afar eldfimar lofttegundir
H 16 Sprengifimt í blöndu með eldnærandi efnum
H 17 Getur valdið sjálfsíkveikju í andrúmslofti
H 18 Getur myndað eldfimar/sprengifimar blöndur af efnagufu og andrúmslofti við notkun
H 19 Getur myndað sprengifim efnasambönd (peroxíð)
H 20 Hættulegt við innöndun
H 21 Hættulegt í snertingu við húð
H 22 Hættulegt við inntöku
H 23 Eitrað við innöndun
H 24 Eitrað í snertingu við húð
H 25 Eitrað við inntöku
H 26 Mjög eitrað við innöndun
H 27 Mjög eitrað í snertingu við húð
H 28 Mjög eitrað við inntöku
H 29 Myndar eitraðar lofttegundir í snertingu við vatn
H 30 Getur orðið mjög eldfimt við notkun
H 31 Myndar eitraða lofttegund í snertingu við sýru
H 32 Myndar mjög eitraða lofttegund í snertingu við sýru
H 33 Hætta á heilsutjóni eykst við reglubundna notkun
H 34 Ætandi
H 35 Mjög ætandi
H 36 Ertir augu
H 37 Ertir öndunarfæri
H 38 Ertir húð
H 39 Hætta á alvarlegu varanlegu heilsutjóni
H 40 Getur valdið varanlegu heilsutjóni
H 41 Hætta á alvarlegum augnskaða
H 42 Getur valdið ofnæmi við innöndun
H 43 Getur valdið ofnæmi í snertingu við húð
H 44 Sprengifimt við upphitun í lokuðu rými
H 45 Getur valdið krabbameini
H 46 Getur valdið arfgengum skaða
H 48 Hætta á alvarlegu heilsutjóni við langvarandi notkun
H 49 Getur valdið krabbameini við innöndun
H 50 Mjög eitrað vatnalífverum
H 51 Eitrað vatnalífverum
H 52 Skaðlegt vatnalífverum
H 53 Getur haft skaðleg langtímaáhrif á lífríki í vatni
H 54 Eitrað plöntum
H 55 Eitrað dýrum
H 56 Eitrað lífverum í jarðvegi
H 57 Eitrað býflugum
H 58 Getur valdið skaðlegum langtímaáhrifum í umhverfinu
H 59 Hættulegt ósonlaginu
H 60 Getur dregið úr frjósemi
H 61 Getur skaðað barn í móðurkviði
H 62 Getur hugsanlega dregið úr frjósemi
H 63 Getur hugsanlega skaðað barn í móðurkviði
H 64 Getur skaðað brjóstmylkinga
H 65 Hættulegt: getur valdið lungnaskaða við inntöku
Samtengdar H-setningar.
H 14/15 Hvarfast kröftuglega við vatn og myndar afar eldfimar lofttegundir
H 15/29 Hvarfast við vatn og myndar eitraðar og afar eldfimar lofttegundir
H 20/21 Hættulegt við innöndun og í snertingu við húð
H 20/22 Hættulegt við innöndun og inntöku
H 20/21/22 Hættulegt við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku
H 21/22 Hættulegt í snertingu við húð og við inntöku
H 23/24 Eitrað við innöndun og í snertingu við húð
H 23/25 Eitrað við innöndun og inntöku
H 23/24/25 Eitrað við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku
H 24/25 Eitrað í snertingu við húð og við inntöku
H 26/27 Mjög eitrað við innöndun og í snertingu við húð
H 26/28 Mjög eitrað við innöndun og inntöku
H 26/27/28 Mjög eitrað við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku
H 27/28 Mjög eitrað í snertingu við húð og við inntöku
H 36/37 Ertir augu og öndunarfæri
H 36/38 Ertir augu og húð
H 36/37/38 Ertir augu, öndunarfæri og húð
H 37/38 Ertir öndunarfæri og húð
H 39/23 Eitrað: hætta á alvarlegu varanlegu heilsutjóni við innöndun
H 39/24 Eitrað: hætta á alvarlegu varanlegu heilsutjóni í snertingu við húð
H 39/25 Eitrað: hætta á alvarlegu varanlegu heilsutjóni við inntöku
H 39/23/24 Eitrað: hætta á alvarlegu varanlegu heilsutjóni við innöndun og í snertingu við húð
H 39/23/25 Eitrað: hætta á alvarlegu varanlegu heilsutjóni við innöndun og inntöku
H 39/24/25 Eitrað: hætta á alvarlegu varanlegu heilsutjóni í snertingu við húð og við inntöku
H 39/23/24/25 Eitrað: hætta á alvarlegu varanlegu heilsutjóni við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku
H 39/26 Mjög eitrað: hætta á alvarlegu varanlegu heilsutjóni við innöndun
H 39/27 Mjög eitrað: hætta á alvarlegu varanlegu heilsutjóni í snertingu við húð
H 39/28 Mjög eitrað: hætta á alvarlegu varanlegu heilsutjóni við inntöku
H 39/26/27 Mjög eitrað: hætta á alvarlegu varanlegu heilsutjóni við innöndun og í snertingu við húð
H 39/26/28 Mjög eitrað: hætta á alvarlegu varanlegu heilsutjóni við innöndun og inntöku
H 39/27/28 Mjög eitrað: hætta á alvarlegu varanlegu heilsutjóni í snertingu við húð og við inntöku
H 39/26/27/28 Mjög eitrað: hætta á alvarlegu varanlegu heilsutjóni við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku
H 40/20 Hættulegt: getur valdið varanlegu heilsutjóni
H 40/21 Hættulegt: getur valdið varanlegu heilsutjóni í snertingu við húð
H 40/22 Hættulegt: getur valdið varanlegu heilsutjóni við inntöku
H 40/20/21 Hættulegt: getur valdið varanlegu heilsutjóni við innöndun og í snertingu við húð
H 40/20/22 Hættulegt: getur valdið varanlegu heilsutjóni við innöndun og inntöku
H 40/21/22 Hættulegt: getur valdið varanlegu heilsutjóni í snertingu við húð og við inntöku
H 40/20/21/22 Hættulegt: getur valdið varanlegu heilsutjóni við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku
H 42/43 Getur valdið ofnæmi við innöndun og í snertingu við húð
H 48/20 Hættulegt: hætta á alvarlegu heilsutjóni við innöndun við langvarandi notkun
H 48/21 Hættulegt: hætta á alvarlegu heilsutjóni í snertingu við húð við langvarandi notkun
H 48/22 Hættulegt: hætta á alvarlegu heilsutjóni við inntöku við langvarandi notkun
H 48/20/21 Hættulegt: hætta á alvarlegu heilsutjóni við innöndun og í snertingu við húð við langvarandi notkun
H 48/20/22 Hættulegt: hætta á alvarlegu heilsutjóni við innöndun og inntöku við langvarandi notkun
H 48/21/22 Hættulegt: hætta á alvarlegu heilsutjóni í snertingu við húð og við inntöku við langvarandi notkun
H 48/20/21/22 Hættulegt: hætta á alvarlegu heilsutjóni við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku við langvarandi notkun
H 48/23 Eitrað: hætta á alvarlegu heilsutjóni við innöndun við langvarandi notkun
H 48/24 Eitrað: hætta á alvarlegu heilsutjóni í snertingu við húð við langvarandi notkun
H 48/25 Eitrað: hætta á alvarlegu heilsutjóni við inntöku við langvarandi notkun
H 48/23/24 Eitrað: hætta á alvarlegu heilsutjóni við innöndun og í snertingu við húð við langvarandi notkun
H 48/23/25 Eitrað: hætta á alvarlegu heilsutjóni við innöndun og inntöku við langvarandi notkun
H 48/24/25 Eitrað: hætta á alvarlegu heilsutjóni í snertingu við húð og við inntöku við langvarandi notkun
H 48/23/24/25 Eitrað: hætta á alvarlegu heilsutjóni við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku við langvarandi notkun
H 50/53 Mjög eitrað vatnalífverum, getur haft skaðleg langtímaáhrif á lífríki í vatni
H 51/53 Eitrað vatnalífverum, getur haft skaðleg langtímaáhrif á lífríki í vatni
H 52/53 Skaðlegt vatnalífverum, getur haft skaðleg langtímaáhrif á lífríki í vatni
2. VIÐAUKI
Fylgiskjal 4
V-setningar, varnaðarsetningar.
V 1 Geymist á læstum stað
V 2 Geymist þar sem börn ná ekki til
V 3 Geymist á köldum stað
V 4 Geymist fjarri mannabústöðum
V 5 Geymist í .... (vökvi tilgreindur af framleiðanda)
V 6 Geymist í .... (óhvarfgjörn lofttegund tilgreind af framleiðanda)
V 7 Umbúðir skulu vera vel luktar
V 8 Geymist á þurrum stað
V 9 Geymist á vel loftræstum stað
V 12 Umbúðir skulu ekki vera þéttlokaðar
V 13 Má ekki geyma hjá matvælum og öðrum neysluvörum eða fóðri
V 14 Má ekki geyma hjá ... (efni tilgreind af framleiðanda)
V 15 Má ekki hitna
V 16 Haldið frá hita- og neistagjöfum - Reykingar bannaðar
V 17 Haldið fjarri brennanlegum efnum
V 18 Meðhöndlið og opnið umbúðir með varúð
V 20 Neytið ekki matar eða drykkjar meðan á notkun stendur
V 21 Reykingar eru bannaðar meðan á notkun stendur
V 22 Varist innöndun ryks
V 23 Varist innöndun lofttegundar/reyks/gufu/úða (framleiðandi gefur upp hvað á við hverju sinni)
V 24 Varist snertingu við húð
V 25 Varist snertingu við augu
V 26 Berist efnið í augu skal strax skola vandlega með miklu vatni og leita læknis
V 27 Farið strax úr fötum sem óhreinkast af efninu
V 28 Berist efnið á húð, skal strax þvo með miklu .... (efni tilgreint af framleiðanda)
V 29 Má ekki losa í niðurfall
V 30 Hellið ekki vatni á eða í vöruna
V 33 Gerið varúðarráðstafanir gegn stöðurafmagni
V 35 Vörunni og umbúðum hennar skal fargað á tryggilegan hátt
V 36 Notið viðeigandi hlífðarfatnað
V 37 Notið viðeigandi hlífðarhanska
V 38 Notið öndunargrímu ef góð loftræsting er ekki fyrir hendi
V 39 Notið hlífðargleraugu/andlitsgrímu
V 40 Gólf og fleti, sem óhreinkast af efninu, skal hreinsa með .... (efni tilgreint af framleiðanda)
V 41 Varist innöndun reyks við bruna eða sprengingu
V 42 Notið viðeigandi öndunargrímu við reyk/úða (framleiðandi gefur upp hvað á við hverju sinni)
V 43 Notið .... við slökkvistarf (framleiðandi skal gefa upp nákvæma tegund slökkvitækis. Ef vatn eykur á hættuna skal bæta við: "Notið ekki vatn")
V 45 Leitið umsvifalaust læknis ef slys ber að höndum eða ef lasleika verður vart; sýnið umbúðamerkingarnar ef unnt er
V 46 Leitið umsvifalaust læknis eftir inntöku og sýnið umbúðir eða umbúðamerkingar
V 47 Geymist við hitastig sem ekki er hærra en ...°C (tilgreint af framleiðanda)
V 48 Halda skal vörunni rakri með ... (efni tilgreint af framleiðanda)
V 49 Má aðeins geyma í upprunalegum umbúðum
V 50 Má ekki blanda með ... (efni tilgreint af framleiðanda)
V 51 Má aðeins nota á vel loftræstum stað
V 52 Notist ekki á stóra fleti í íbúðarhúsnæði eða öðrum vistarverum
V 53 Varist snertingu - aflið sérstakra notkunarleiðbeininga
V 56 Skilið efni og umbúðum á móttökustöð fyrir spilliefni
V 57 Notið viðeigandi umbúðir til að forðast mengun umhverfisins
V 59 Leitið til framleiðanda/birgis um upplýsingar varðandi endurnýtingu/ endurvinnslu
V 60 Efni og umbúðum skal fargað sem spilliefnum
V 61 Forðist losun út í umhverfið. Athugið sérstakar ráðleggingar/öryggisleiðbeiningar
V 62 Varist að framkalla uppköst eftir inntöku. Leitið umsvifalaust læknis og sýnið umbúðir eða umbúðamerkingar
Samtengdar V-setningar.
V 1/2 Geymist á læstum stað þar sem börn ná ekki til
V 3/7 Geymist á köldum stað, umbúðir skulu vera vel luktar
V 3/9/14 Geymist á köldum og vel loftræstum stað en ekki hjá ... (efni tilgreint af framleiðanda)
V 3/9/14/49 Má aðeins geyma í upprunalegum umbúðum á köldum og vel loftræstum stað og ekki hjá _____ (efni tilgreint af framleiðanda)
V 3/9/49 Má aðeins geyma í upprunalegum umbúðum á köldum og vel loftræstum stað
V 3/14 Geymist á köldum stað og ekki hjá .... (efni tilgreint af framleiðanda)
V 7/8 Geymist á þurrum stað, umbúðir skulu vera vel luktar
V 7/9 Geymist á vel loftræstum stað, umbúðir skulu vera vel luktar
V 7/47 Geymist í vel luktum umbúðum við hitastig sem er ekki hærra en ...°C (tilgreint af framleiðanda)
V 20/21 Neytið hvorki matar né drykkjar meðan á notkun stendur. Reykingar bannaðar
V 24/25 Varist snertingu við húð og augu
V 29/56 Má ekki losa í niðurfall: Skilið efni og umbúðum á móttökustöð fyrir spilliefni
V 36/37 Notið viðeigandi hlífðarfatnað og hlífðarhanska
V 36/37/39 Notið viðeigandi hlífðarfatnað, hlífðarhanska og hlífðargleraugu/andlitsgrímu
V 36/39 Notið viðeigandi hlífðarfatnað og hlífðargleraugu/andlitsgrímu
V 37/39 Notið viðeigandi hlífðarhanska og hlífðargleraugu/andlitsgrímu
V 47/49 Má aðeins geyma í upprunalegum umbúðum og við hitastig, sem ekki er hærra en _____°C (tilgreint af framleiðanda)
3. VIÐAUKI
Fylgiskjal 1
Listi yfir eiturefni og hættuleg efni.
Heiti efna |
Varnaðarmerki |
Hættusetningar |
Varnaðarsetningar |
Athugasemdir |
akrólein |
F + Tx |
11-25-26-34 |
(1/2)-3/9/14-26-36/37/39-38-45 |
Ú |
akrýlamíð |
T |
45-46-24/25-48/23/24/25 |
53-45 |
D,E,Ú |
akrýlonítríl |
F + T |
45-11-23/24/25-38 |
53-45 |
D,E,Ú |
alkalíhexaflúorsíliköt |
T |
23/24/25 |
(1/2)-26-45 |
Ú |
alkalípíkröt |
E + T |
3-23/24/25 |
(1/2)-28-35-37-45 |
Ú |
allýlamín |
F + T |
11-23/24/25 |
(1/2)-9-16-24/25-45 |
Ú |
4-amínóbífenýl |
T |
45-22 |
53-45 |
E,Ú |
4-amínóbífenýlsölt |
T |
45-22 |
53-45 |
E,Ú |
4-amínó-N,N-díetýl- anilín |
T |
25-34 |
(1/2)-26-36-45 |
Ú |
amínókarb |
T |
24/25 |
(1/2)-28-36/37-45 |
Ú |
ammoníumflúoríð |
T |
23/24/25 |
(1/2)-26-45 |
Ú |
ammoníumhexaflúor- sílikat |
T |
23/24/25 |
(1/2)-26-45 |
Ú |
anilínsölt |
T |
20/21/22-40-48/23/24/25 |
(1/2)-28-36/37-45 |
Ú |
antímontríflúoríð |
T |
23/24/25 |
(1/2)-7-26-45 |
Ú |
arsen |
T |
23/25 |
(1/2)-20/21-28-45 |
Ú |
arsensambönd, önnur en arsentríoxíð |
T |
23/25 |
(1/2)-20/21-28-45 |
Ú |
asetónítríl |
F + T |
11-23/24/25 |
(1/2)-16-27-45 |
Ú |
atrazin |
Xn |
20/22-36-40-43 |
(2)-36/37-46 |
|
benkínox |
T |
21-25 |
(1/2)-36/37-45 |
Ú |
benomýl |
Xn |
40 |
(2)-36/37 |
|
1,2-benzantrasen |
T |
45 |
53-45 |
Ú |
benz(a)antrasen |
T |
45 |
53-45 |
Ú |
benzen |
F + T |
45-11-48/23/24/25 |
53-45 |
E,Ú |
2,3-benzflúoranten |
T |
45 |
53-45 |
Ú |
8,9-benzflúoranten |
T |
45 |
53-45 |
Ú |
10,11-benzflúoranten |
T |
45 |
53-45 |
Ú |
benzidín |
T |
45-22 |
53-45 |
E,Ú |
benzidínsölt |
T |
45-22 |
53-45 |
E,Ú |
benzó(b)flúoranten |
T |
45 |
53-45 |
Ú |
benzó(j)flúoranten |
T |
45 |
53-45 |
Ú |
benzó(k)flúoranten |
T |
45 |
53-45 |
Ú |
para-benzókínon |
T |
23/25-36/37/38 |
(1/2)-26-28-45 |
Ú |
1,2-benzópýren |
T |
45-46-60-61 |
53-45 |
Ú |
benzó(a)pýren |
T |
45-46-60-61 |
53-45 |
Ú |
benzóýlperoxíð |
E + Xi |
2-7-36-43 |
(2)-3/7-14-36/37/39 |
|
1,3-bis(2,3-epoxýpróp- oxý)benzen |
T |
23/24/25-40-43 |
(1/2)-23-24-45 |
Ú |
bis(1-hýdroxýsýkló- hexýl)peroxíð |
E + C |
2-7-22-34 |
(1/2)-3/7-14-36/37/39-45 |
|
bínapakrýl |
T |
61-21/22 |
53-45 |
E,Ú |
bínýlsýklóhexandí- epoxíð, sjá 1-epoxýetýl-3,4-epoxýsýklóhexan |
T |
23/24/25-40 |
(1/2)-23-24-45 |
|
blýarsenat |
T |
23/25 |
(1/2)-20/21-28-45 |
Ú |
blý(II)asetat |
T |
61-62-33-48/22 |
53-45 |
E,Ú |
blý(II)fosfat |
T |
61-62-33-48/22 |
53-45 |
E,Ú |
blýsambönd, önnur en þau, sem talin eru sérstaklega á listanum |
T |
61-62-20/22-33 |
53-45 |
E,Ú |
blý-2,4,6-trínítró- resorsínólat |
E + T |
61-62-3-20/22-33 |
53-45 |
E,Ú |
brennisteinsdíoxíð |
T |
23-36/37 |
(1/2)-7/9-45 |
Ú |
brennisteinsvetni |
Fx + Tx |
12-26 |
(1/2)-7/9-16-45 |
Ú |
brómediksýra |
T + C |
23/24/25-35 |
(1/2)-36/37/39-45 |
Ú |
brómeten |
Fx |
12 |
(2)-9-16-33 |
|
brómoxýnil |
T |
25-63 |
(1/2)-36/37-45 |
Ú |
brómóform |
T |
23-36/38 |
(1/2)-28-45 |
Ú |
1,2-bútadíen |
Fx + T |
45-12 |
53-45 |
D,Ú |
bútan (= 0,1% 1,3- bútadíen) |
Fx + T |
45-12 |
53-45 |
Ú |
bútan (< 0,1% 1,3- bútadíen) |
Fx |
12 |
(2)-9-16 |
|
bútan-1,2:3,4-díepoxíð |
T |
23/24/25-36/37/38-40-42/43 |
(1/2)-23-24-45 |
Ú |
búten |
Fx |
12 |
(2)-9-16-33 |
|
2-bútenal |
F + T |
11-23-36/37/38 |
(1/2)-29-33-45 |
Ú |
bútýlen |
Fx |
12 |
(2)-9-16-33 |
|
bútýlklórformíat |
T |
10-23-34 |
(1/2)-26-36-45 |
Ú |
2-bútýn-1,4-díól |
T |
25-34 |
(1/2)-22-36-45 |
Ú |
bútýrónítríl |
T |
10-23/24/25 |
(1/2)-45 |
Ú |
dekaklórpentasýkló-(5,2,1-02,6,03,9,05,8)- dekan-4-on |
T |
24/25-40 |
(1/2)-22-36/37-45 |
Ú |
dekarbófúran |
T |
23/24/25 |
(1/2)-13-36/37-45 |
Ú |
demeton-O-metýl |
T |
25 |
(1/2)-24-36/37-45 |
Ú |
demeton-S-metýlsúlfon |
T |
21-25 |
(1/2)-22-28-36/37-45 |
Ú |
díamínóbenzen |
T |
23/24/25-43 |
(1/2)-28-45 |
Ú |
4,4'-díamínóbífenýl |
T |
45-22 |
53-45 |
E,Ú |
orto-díanisidín |
T |
45-22 |
53-45 |
E,Ú |
orto-díanisidínsölt |
T |
45-22 |
53-45 |
E,Ú |
díbenzóýlperoxíð |
E + Xi |
2-7-36-43 |
(2)-3/7-14-36/37/39 |
|
1,2-díbrómetan |
T |
45-23/24/25-36/37/38 |
53-45 |
E,Ú |
1,2-díbróm-3-klórprópan |
T |
45-46-25-48/20/21 |
53-45 |
E,Ú |
díepoxý-1,2:3,4-bútan |
T |
23/24/25-36/37/38-40-42/43 |
(1/2)-23-24-45 |
Ú |
N,N-díetýl-4- amínó- anilín |
T |
25-34 |
(1/2)-26-36-45 |
Ú |
díetýlenglýkóldíakrýlat |
T |
24-36/38-43 |
(1/2)-28-39-45 |
D,Ú |
díetýlsúlfat |
T |
45-46-20/21/22-34 |
53-45 |
E,Ú |
dífenýlamín |
T |
23/24/25-33 |
(1/2)-28-36/37-45 |
Ú |
dígitoxín |
T |
23/25-33 |
(1/2)-45 |
Ú |
díklóbeníl |
Xn |
21 |
(2)-36/37 |
|
3,3'-díklórbenzidín sölt |
T |
45-21-43 |
53-45 |
E,Ú |
1,2-díklóretan |
F + T |
45-11-22-36/37/38 |
53-45 |
E,Ú |
3,3'-díklór-1-nítróetan |
T |
23/24/25 |
(1/2)-26-45 |
Ú |
1,1-díklórprópen |
F + T |
11-25 |
(1/2)-16-29-33-45 |
Ú |
1,2-díklórprópen |
F + T |
11-25 |
(1/2)-16-29-33-45 |
Ú |
1,3-díklórprópen |
T |
10-20/21-25-36/37/38-43 |
(1/2)-36/37-45 |
Ú |
O-(2,2-díklórvínýl)-O- metýl-O-(2-etýlsúlfinýl etýl)fosfat |
T |
23/24/25 |
(1/2)-13-45 |
Ú |
díklórvos |
T |
24/25 |
(1/2)-23-36/37-45 |
Ú |
díkúmarín |
T |
22-48/25 |
(1/2)-37-45 |
Ú |
dímetilan |
T |
21-25 |
(1/2)-36/37-45 |
|
3,3'-dímetoxýbenzidín |
T |
45-22 |
53-45 |
E,Ú |
3,3'-dímetoxýbenzidínsölt |
T |
45-22 |
53-45 |
E,Ú |
N,N-dímetýlanilín |
T |
23/24/25-33 |
(1/2)-28-37-45 |
Ú |
3,3'-dímetýlbenzidín |
T |
45-22 |
53-45 |
E,Ú |
3,3'-dímetýlbenzidínsölt |
T |
45-22 |
53-45 |
E,Ú |
dímetýleter |
Fx |
12 |
(2)-9-16-33 |
|
N,N-dímetýlfenýldíamín |
T |
23/24/25 |
(1/2)-28-45 |
Ú |
N,N-dímetýlhýdrazín |
F + T |
45-11-23/25-34 |
53-45 |
E,Ú |
dímetýlkarbamóýlklóríð |
T |
45-22-23-36/37/38 |
53-45 |
E,Ú |
2,2-dímetýlprópandíól-1,3-díakrýlat |
T |
24-36/38-43 |
(1/2)-28-39-45 |
D,Ú |
N,N-dímetýltólúidín, allir ísomerar |
T |
23/24/25-33-52/53 |
(1/2)-28-36/37-45-61 |
Ú |
dínex |
T |
23/24/25 |
(1/2)-13-45 |
Ú |
dínex, sölt og esterar |
T |
23/24/25 |
(1/2)-13-45 |
Ú |
dínítrófenól |
T |
23/24/25-33 |
(1/2)-28-37-45 |
Ú |
dínítrófenól, sölt og esterar |
T |
23/24/25-33 |
(1/2)-28-37-45 |
Ú |
dínítrótólúen, allir ísómerar |
T |
23/24/25-33 |
(1/2)-28-37-45 |
Ú |
dínobúton |
T |
25 |
(1/2)-37-45 |
Ú |
dínosam |
T |
23/24/25 |
(1/2)-13-45 |
Ú |
dínosam, sölt og esterar |
T |
23/24/25 |
(1/2)-13-45 |
Ú |
dínoseb, sölt og esterar |
T |
61-62-24/25-36-44 |
53-45 |
E,Ú |
dínoterb |
T |
61-24/25-36-44 |
53-45 |
E,Ú |
dínoterb, sölt og esterar |
T |
61-23/24/25 |
53-45 |
E,Ú |
díoxakarb |
T |
25 |
(1/2)-37-45 |
Ú |
1,4-díoxan |
F + Xn |
11-19-36/37-40 |
(2)-16-36/37 |
|
díoxasýklóhexan |
F + Xn |
11-19-36/37-40 |
(2)-16-36/37 |
|
dísýan |
F + T |
11-23 |
(1/2)-23-45 |
Ú |
DNOC, natríum og kalíumsölt |
T |
23/24/25-33 |
(1/2)-13-45 |
Ú |
endotal-Na |
T |
21-25-36/37/38 |
(1/2)-36/37/39-45 |
Ú |
endotíon |
T |
24/25 |
(1/2)-36/37-45 |
Ú |
epíklórhýdrín |
T |
45-10-23/24/25-34-43 |
53-45 |
E,Ú |
epoxýetýlbenzen |
T |
45-21-36 |
53-45 |
E,Ú |
1-epoxýetýl-3,4- epoxýsýklóhexan |
T |
23/24/25-40 |
(1/2)-23-24-45 |
Ú |
1,2-epoxýprópan |
Fx + T |
45-12-20/21/22-36/37/38 |
53-45 |
E,Ú |
2,3-epoxýprópanól |
T |
23-21/22-36/37/38-42/43 |
(1/2)-45 |
Ú |
2,3-epoxýprópýlakrýlat |
T |
23/24/25-34-43 |
(1/2)-26-36/37/39-45 |
D,Ú |
1,2-epoxýsýklóhexan-4-oxíran |
T |
23/24/25-40 |
(1/2)-23-24-45 |
Ú |
eten |
Fx |
12 |
(2)-9-16-33 |
|
etíon |
T |
21-25 |
(1/2)-25-36/37-45 |
Ú |
etýlamín |
Fx + Xi |
12-36/37 |
(2)-16-26-29 |
|
N-etýlanilín |
T |
23/24/25-33 |
(1/2)-28-37-45 |
Ú |
etýlen |
Fx |
12 |
(2)-9-16-33 |
|
Sjá framhald í B-deild stjórnartíðinda. B-106-108 bls. 1697. |
|
|
|
|