Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Umhverfisráðuneyti

473/1998

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 499/1997, um dýrahald í atvinnuskyni. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð nr. 499/1997, um dýrahald í atvinnuskyni.

1. gr.

Nýtt ákvæði til bráðabirgða orðist svo:

Í þeim tilvikum þar sem greinar 6 til og með 11 eiga ekki við og þar til reglugerð hefur verið sett þar að lútandi skal fylgt reglum sem dýraverndarráð samþykkir að höfðu samráði við umhverfisráðuneytið um einstakar dýrategundir.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt lögum nr. 15/1994, um dýravernd og öðlast þegar gildi.

Umhverfisráðuneytinu, 23. júlí 1998.

F. h. r.

Ingimar Sigurðsson.

Sigmundur Einarsson.

 

 

 

Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica