Prentað þann 1. apríl 2025
56/2005
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 411/2004 um ýmis aðskotaefni í matvælum.
1. gr.
Við viðauka I bætast eftirfarandi hámarksgildi fyrir PCB efni:
Aðskotaefni: | Matvæli: | Hámarksgildi: |
PCB efni1 | Fiskur og fiskvörur | 0,2 mg/kg |
Kjöt og kjötvörur | 0,02 mg/kg |
2. gr. Gildistaka.
Reglugerð þessi er sett með stoð í 18. gr. laga um matvæli, nr. 93/1995 sbr. og lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, með síðari breytingum, nr. 7/1998. Reglugerðin öðlast gildi við birtingu.
Umhverfisráðuneytinu, 21. janúar 2005
F. h. r.
Magnús Jóhannesson.
Sigríður Auður Arnardóttir.
1 | Af hámarksgildi PCB efna, mega einstök efni ekki fara yfir neðangreind mörk, miðað við 10% fitu í matvælunum. Sjá ennfremur skýringar við viðauka 2. | |
2, 4, 4' -triklórbifenyl(28) | 0,06 mg/kg | |
2, 2', 5, 5' -tetraklórbifenyl(52) | 0,01 mg/kg | |
2, 2', 4, 5, 5' -pentaklórbifenyl(101) | 0,02 mg/kg | |
2, 3', 4, 4', 5 -pentaklórbifenyl(118) | 0,02 mg/kg | |
2, 2', 3, 4, 4', 5' -hexaklórbifenyl(138) | 0,02 mg/kg | |
2, 2', 4, 4', 5, 5' -hexaklórbifenyl(153) | 0,02 mg/kg | |
2, 2', 3, 4, 4', 5, 5' -heptaklórbifenyl(180) | 0,02 mg/kg | |
Aðrir PCB - ísómerar | 0,06 mg/kg |
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.