621/2000
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 578/2000 um álagningu spilliefnagjalds. - Brottfallin
621/2000
REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð nr. 578/2000 um álagningu spilliefnagjalds.
1. gr.
Við viðauka VIII bætist eftirfarandi:
Úr 89. kafla tollskrárinnar:
8901 |
|
Skemmtiferðaskip, bátar til skoðunarferða, ferjur, flutningaskip, vöruflutningaprammar og svipuð för til flutnings á mönnum eða vörum:
– Skemmtiferðaskip, bátar til skoðunarferða og svipuð för aðallega hönnuð til flutninga á mönnum; ferjur hvers konar: |
|
|
8901.1001 |
– – Ferjur, hvers konar |
21,00 kr./kg rafgeyma |
|
8901.1009 |
– – Önnur |
21,00 kr./kg rafgeyma |
|
8901.2000 |
– Tankskip |
21,00 kr./kg rafgeyma |
|
8901.3000 |
– Kæliskip, þó ekki skip í nr. 8901.2000 |
21,00 kr./kg rafgeyma |
|
|
– Önnur för til flutninga á vörum og önnur för til flutninga bæði á mönnum og vörum: |
|
|
8901.9001 |
– – Notuð |
21,00 kr./kg rafgeyma |
|
8901.9009 |
– – Annars |
21,00 kr./kg rafgeyma |
8902 |
|
Fiskiskip; verksmiðjuskip og önnur för til vinnslu eða geymslu á sjávarafurðum:
– Vélskip:
– – Meira en 250 rúmlestir: |
|
|
8902.0011 |
– – – Notuð |
21,00 kr./kg rafgeyma |
|
8902.0019 |
– – – Önnur |
21,00 kr./kg rafgeyma |
|
|
– – Meira en 100 til og með 250 rúmlestir: |
|
|
8902.0021 |
– – – Notuð |
21,00 kr./kg rafgeyma |
|
8902.0029 |
– – – Önnur |
21,00 kr./kg rafgeyma |
|
|
– – 10 til og með 100 rúmlestir: |
|
|
8902.0031 |
– – – Notuð |
21,00 kr./kg rafgeyma |
|
8902.0039 |
– – – Önnur |
21,00 kr./kg rafgeyma |
|
|
– – Önnur: |
|
|
8902.0041 |
– – – Notuð |
21,00 kr./kg rafgeyma |
|
8902.0049 |
– – – Annars |
21,00 kr./kg rafgeyma |
|
|
– Önnur: |
|
|
8902.0091 |
– – Notuð |
21,00 kr./kg rafgeyma |
|
8902.0099 |
– – Annars |
21,00 kr./kg rafgeyma |
Úr 8903 |
|
Snekkjur og önnur skemmtiför eða sportför; árabátar og kanóar: |
|
|
8903.1009 |
– – Annað |
21,00 kr./kg rafgeyma |
|
|
– Annað: |
|
|
8903.9100 |
– – Seglbátar, einnig með hjálparvél |
21,00 kr./kg rafgeyma |
|
8903.9200 |
– – Vélbátar, þó ekki fyrir utanborðsvél |
21,00 kr./kg rafgeyma |
|
8903.9909 |
– – Aðrir |
21,00 kr./kg rafgeyma |
8904 |
8904.0000 |
Dráttarbátar og för til að ýta öðrum förum |
21,00 kr./kg rafgeyma |
Úr 8905 |
|
Vitaskip, slökkviskip, dýpkunarskip, flotkranar, og önnur fljótandi för sem ætluð eru aðallega til annars konar notkunar en siglinga; flotkvíar; fljótandi eða sökkvanlegir bor- eða framleiðslupallar: |
|
|
8905.1000 |
– Dýpkunarskip |
21,00 kr./kg rafgeyma |
|
8905.2000 |
– Fljótandi eða sökkvanlegir bor- eða framleiðslupallar |
21,00 kr./kg rafgeyma |
|
|
– Annað: |
|
|
8905.9009 |
– – Annars |
21,00 kr./kg rafgeyma |
8906 |
8906.0000 |
Önnur för, þar með talin herskip og björgunarbátar, þó ekki árabátar |
21,00 kr./kg rafgeyma |
8908 |
8908.0000 |
För og önnur fljótandi mannvirki til niðurrifs |
21,00 kr./kg rafgeyma |
2. gr.
Gildistaka.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt 3. mgr. 6. gr. laga nr. 56/1996 um spilliefnagjald og öðlast gildi 1. september 2000 og tekur til allra vara sem þá eru ótollafgreiddar.
Umhverfisráðuneytinu, 30. ágúst 2000.
F. h. r.
Ingimar Sigurðsson.
Sigurbjörg Sæmundsdóttir.