Umhverfisráðuneyti

445/1978

Reglugerð um flokkun eiturefna og hættulegra efna. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um flokkun eiturefna og hættulegra efna.

 1. gr.

Eiturefni eru efni sem raðað er á lista I og II, svo sem hér greinir:

Listi I.

(Sterk eiturefni; sterkt eitur).

AMITON (O,O-díetýl-S-(2-díetýlamínóetýl)-tíófosfat)

ARSEN og ólífræn arsensambönd, önnur en blý-, kacíum- og zinkarsenöt         

AZINPHOS-ETHYL (O,O-díetýl-S-(3,4-díhýdró-4-oxóbenzó-[d]-[1,2,3]-tríazín­3-ýl)-metýl-dítíofosfat)

AZINPHOS-METHYL (O,O-dímetýl-S-(3,4-díhýdró-4-oxóbenzó-[dl-[1,2,3]­tríazín-3-ýl)-metýl-dítíofosfat)

BLASÝRA (CÝANVETNI) og þau sölt sýrunnar, er í vatnslausn klofna í cýaníð­jóna

CARBOPHENOTHION (O,O-díetýl-S-[(4-klórfenýltíó)-metýl]-dítiófosfat)

CHLORPICRIN (TRÍKLbRNÍTR6METAN, KLÓRPÍKRÍN)

CRIMIDIN (2-klór-4-dímetýlaminó-G-metýlpýrímídín)

DEMETON-O (O,O-dfetýl-O-[2-etýltíó)-etýl]-tíófosfat)

DEMETON-0-METHYL (O,O-dímetýl-O-[2-(etýltfó)-etýl]-tíófosfat)

DEMETON-S (O,O-díetýl-S-[2-(etýltió)-etýl]-tíófosfat)

DEMETON-S-METHYL (O,O-dímetýl-S-[2-(etýltíó)-etýl]-tiófosfat)

       1-dimetýlkarbamóýl-3-metýl-pýrazólýl-(5)-dfmetýlkarbamat

 DÍKLÓRDÍMETÝLETRI (CICH2-O-CH2C1)

DÍMETÝLSÚLFAT

DÍNÍTRÓFENÓL (2,4-dínitrófenól)

DINOSEB 2-(1-metýl-n-própýl)-4,6-dínítrófenól)

DIOXATHION (dí-(O,O-díetýl)-2,3-S,S-díoxan-(1,4)-dítiófosfat)

 DISULFOTON (O,O-díetýl-S-[2-etýltió)-etýl]dftíófosfat) DNOC (2-metýl-4, 6-dfnítrófenól)

ENDOSULFAN (6,7,8,9,10,10-hexaklór-1,5,5a,fi>9,9a-hexahýdró-ó,9-metanó­2,4,3-benzó-[e]-díoxatíepín-3-oxíð)

 ENDRIN (1,2,3,4,10,10-hexaklór-ó,7-epoxí-1,4,4a,5,6,7,8,8a-oktahýdró-exó­1,4-exó-5,8-dímetanónaftalen)

EPN (O-etýl-O-4-nítrófenýl-benzentíófosfat)

ETÝLKVIKASILFUR ((CH3-CH2)2Hg)

FENTHION (O,O-dímetýl-O-(3-metýl-4-metýltíófenýl)-tíófosfat)

FLÚSSÝRA (FLÚORVETNI) og alkali- og ammóníumsölt sýrunnar

FOSFÍN (alkýlsambönd fosfórvetnis)

FOSFÓR, gulur

 FOSFÓRVETNI FOSGEN (PHOSGEN, KARBbNÝLKLÓRIÐ)

ISOLAN (1-ísóprópýl-3-metýl-pýrazólýl-(5)-dímetýlkarbamat)

 KAKÍUMFOSFfÐ

KLÓRPÍKRÍN (TRÍKLÓRNÍTR6METAN. CHLORPICRIN)

KVIKASILFUR

KVIKASILFURSSAMBÖND, ólífræn, að undanskildu merkúróklóríði (kalómel),        merkúríoxiði og merkúrísúlfíði (zinnóber), svo og merkúrísúlfati og merkúr­íklóríi í þurrafhlöðum og natríum- og kalíumamalgötum til tannfyllinga            

METHIOCARB (3,5-dímetýl-4-metýltíófenýl-N-rnetýlkarbamat)

METÝLBR6MÍÐ (MÓNÓBRÓMMETAN)

 METÝLKVIKASILFUR

 MEVINPHOS (O,O-dímetýl-O-(2-metoxíkarbónýl-l-metýlvinýl)-fosfat MÓNÓKLÓRDÍMETÝLETRI (CH3-O-CH2CI)

 MÓNÓFLÚOREDIKSSÝRA og sölt sýrunnar

NATRÍUM NÍKÓTÍN og nikótínsölt. Undanskildar eru duftblöndur, sem innihalda 1 % (w/w) nikótín eða minna, sbr. lista II

OXYDEMETON-METHYL (O,O-dímetýl-S-[2-etýlsúlfínýl]-etýl)-tíó fosfat

PARATHION (O,O-díetýl-O-4-nítrófenýltíófosfat)

 PARATHION-METHYL (O,O-dímetýl-O-4-nítrófenýltíófosfat)

PARAUAT (1,1'-dímetýl-4,4'-dípýrídýl, 2A)

PHORAT (O,O-díetýl-S-(etpltíómetýl)-dítíófosfat)

PHOSGEN (FOSGEN, KARBÓNÝLKLÓRÍÐ)

PHOSI'HAMIDON (O,O-dímetýl-O-(1-metýl-2-klór-2-díetýlkarbamóýl)­vínýlfosfat)

PIRIMIGARB (2-dímetýlamíncí-5,6-dímetýlpýrímídín-4-ýl-dímetýlkarbamat)

SCHRADAN (oktametýlpýrófosfórsýrutetramíð)

SELENSAMBÖND, ólífræn

STRYKNÍN og strykninsölt

SULFOTEP (bis-O,O-dietýltíófosfórsýruanhýdrfð)

 TALLÍUMSAMBÖND, ólífraen

TEPP (tetraetýlpýrófosfat)

TETRAETÝLBLÝ THIOMETON (O,O-dímethyl-S-[2-etýltió)-etýl)-ditiófosfat)

 ZINKFOSFÍÐ

Listi II. (Eiturefni: eitur).

ACETÝLENTETRAKL6RÍÐ (TETRAKLÓRETAN; 1,1,2,2-tetraklóretan)

ALDRIN (1,2,3,4,10,10-hexakkír-1,4,4a,5,8,8a-hexahýdr<í-exó-l,4-endó-5,8­dimetanónaftalen )

ALLÝLALKÓHÓL (PRÓPENÓL; 2-própen-l-ól)

ALLÝLKLÓRÍÐ (KLÓRPRÓPEN; 3-klórprópen)

ANTÍMONKALÍUMTARTRAT

ANTiMONSAMBöND, ólífræn, önnur en antímonsúlfíð og litarefni.

 ANTU (alfa-naftýltfóþvagefni; alfa-naftýlíókarbamíð)

ATRAZIN (2-klór-6-etýlamínó-4-ísóprópýlamínó-1,3,5-tríazín)

AZÓBENZEN

BARÍUMSÖLT, önnur en baríumsúlfat

BLÝARSENAT

BÓRSÝRA, óblönduð, í duftblöndum og lausnum, ef magn er umfram 20 g  BRÓM

beta-bútoxf-beta-tíócýanó-díetýleter

CAFTAN (N-(tríklórmetýltió)-cýklóhex-4-en-1,2-díkarboxýímið)

CHLORDAN (1,2,4,5,6,7,10,10-oktaklór -4,7,8,9-tetrahýdró-4,7-metýlenindan) COUMAFURYL (3-[(beta-acetýl-alfa-fúrfúrýl)-etýl]-4-hýdroxikúmarín)

COUMATETRALÝL (4-hýdroxý-3-(1,2,3,4-tetrahýdró-l-naftýl)-kúmarin)

CYCLOHEXIMID (beta-[2-(3,5-dímetýl-2-oxócýklóhexýl)-2-hýdroxi-etýl -glútarímið)

DDT (KLÓRFENÓTAN; PENTICÍÐ; 1,1,1-tríklór-2,2-dí-(4-klórfenýl)­

etan) í blöndum og samsetningum, sem innihalda meira en 10 ,°1g ( W/W eða W/V) DDT, sbr. lista III

DIAZINON (O,O-dietýt-O-[2-ísóprópýl-6-metýl-4-pýrímídínýl]-tíófosfat)

DÍBRÓMETAN (1,2-díbrómetan), ef látið er úti meira magn en 101) ml, sbr. lista IV A

DICHLORVOS O,O-dímetýl-2,2-díklórvínýlfosfat)

 DICUMAROL (3,3-metýlen-bis(4-hýdroxí-l,2-benzópýrón))

DIELDRIN (12,3,4,10,10-hexaklór-ó,7-epoxý-1,4,4a,5,6,7,8,8a-oktahýdró-exó­1,4-endó-5,8-dímetanónaftalen)

DÍETÝLSÚLFAT

 DÍKLÓBENII. (2.6-díklórbenzcínitríl)

DÍKLÓREDIKSSÝRA og sölt sýrunnar í lausnum eða blöndum, ef styrkleiki er meira en 50% (W/V), sbr. lista 111

DÍKLÓRETAN (1,2-díkkíretan), ef látið er úti meira magn en 100 ml, sbr. listi IV A

DÍMETAS (N-dímetýlamínó)-rafsýrumónóamíð)

DIMETHOAT (O,O-dímetýl-S-(N-metýlkarbamóýlmetýl)-dítíófosfat)

DÍMETÝLHÝDRAZÍN

DÍNÍTRÓBENZEN (meta-og para-dínítróbenzen)

DIQUA'I' (9,10-díhýdró-8a. 10a-diazcóníafenantren, 2A)

ENDOTHAL-Na         (dinatríum-7-oxabícýkló-[2,2,1]-heptan-2,3-díkarboxýlat) ETOXÍMERKÚRÍSILÍKAT

ETÝLMERKÚRÍBRÓMÍÐ ETÝLMERKÚRÍKLÓRÍÐ ETÝLMERKÚRÍTÍÓÚRÓNÍUMKLÓRÍÐ

FENÍTRÓTHÍON (O,O-dímetýl-O-(3-metýl-4-nítrófenýl)-tíófosfat)

 FENÝLMERKÚRÍACETAT

FENÝLMERKÚRÍHÝDROXÍÐ

 FENÝLMERKÚRÍHÝDROXÍKÍNÓLÍN

 FENÝLMERKÚRÍKLÓRÍÐ

 FENÝLMERKÚRÍNAFTENAT

 FENÝLMERKÚRÍNÍTRAT

 FENÝLMERKÚRÍPÝRÓKATEKÍN

1-fenýl-3-metýl-pýrazcílýl-(5)-dímetýlkarbamat

HEPTACHLOR (1,4,5,6,7,10,10-heptaklór-4,7,8,9-tetrahýdró-4,7-metýleninden)

 HEXICÍÐ (LINDAN; gamma-1,2,3,4,5,6-hexaklórcýklóhexan) í blöndum og sam-­

setningum, sem innihalda meira en 2% (W/W eða W/V) hexicíð, sbr. lista III

HÝDRAZÍN

HÝDROXÝLAMÍN og hýroxýlamínsölt

KADMÍUSAMBÖND, ólífræn, önnur en kadmíumsúlfið

KACÍUMARSENAT

KALÍUM

KALÍUMKRÓMAT og KALÍUMDÍKRÓMAT

KALÍUMNÍTRÍT

KALÓMEL (MERKÚRÓKLÓRÍÐ)

KLÓRKAMFENAR (klóraðir kamfenar; brúttóformúla: CgoHioCls)

KLÓRFENÓTAN, sjá DDT

KLÓRNÍTRÓBENZEN (para-klórnítróbenzen)

KLÓRNITRÓTÓLÚEN (para-klórnítrólúen)

KLÓRÓFORM

KLÓRPRÓPEN (ALLÝLKLÓRÍÐ; 3-klórprópen)

KRÓMTRÍOXÍÐ, KRÓMSÝRA og sölt sýrunnar

LINDAN, sjá HEXICIÐ

LITÍUM og LITÍUMSÖLT

MALATHION (O,O-dímetýl-S-(1,2-díkarbetoxíetýl)-dítíófosfat)

 MECHLOI'ROI' og; sölt þess (2-(4-kl<ír-2-metýlfenoxý)-própícínsýra)

 MERKÚRfOXÍÐ

MERKÚRÓKLÓRIÐ (KALÓMEL)

 meta-dínítróbenezn (DÍNÍTRÓBENZEN)

 METAM-Na (natríum-N-metýldítíókarbamat)

METANÓL (METÝLALKÓHÓL; TRÉSPÍRITUS)

METOXIETÝLMERKÚRÍACE'I'AT

 METOXÍETÝLMERKÚRfKLÓRÍÐ

METOXfETÝLMERKÚRÍSILÍKAT

METOXÍMETÝLMERKÚR ÍACETAT

METHYKHLORTHION (O,O-dímetýl-O-(3-klór-4-nitrófenýl)-tíófosfat)

METÝLALKÓHÓL (METANÓL ;  TRÉSPÍRITUS)

METÝLHÝDRAZIN

 METÝLMERKÚRfDÍCÝANDÍAMÍР [N-cýano-N'(-metýlmerkígrigvanídín)] METÝLMERKÚRÍHÝDROXÍÐ

MÓNÓBRÓMEDIKSSÝRA og sölt sýrunnar og estrar

MÓNÓKLÓREDIKSSÝRA og sölt sýrunnar

NATRÍUMNÍTRÍT

NIKÓTÍN í duftblöndum, sem innihalda 1 % (w/w) nikótín eða minna, en mest 10% af tóbaksdufti, sbr. lista I

NÍTRÓBENZEN (NÍTRÓBENZÓL)

OXYCARBOXIN (2,3-díhýdrcí-ó-metýl-5-fenýlltarbamóýl-l,4-oxatín-4,4-díoxíð)

para-dínítróbenzen (DÍNÍTRÓBENZEN)

para-klórnitróbenzen (KLÓRNÍTRÓBENZEN)

para-klórnítrótólúen (KLÓRNÍTRÓTÓI,ÚEN)

PENTICÍÐ, sjá DDT

PERKLÓRETÝLEN, sjá TETRAKLÓRETÝLEN

PHENCAPTON (O,O-díetýl-S-(2,5-díklórfenýltíómetýl)-dítíófosfat)

PINDON (2-pívalóýlindan-l,3-díón)

PÓLÝKLÓRBfFENÝL (PCB)

PRÓPENÓL (ALLÝLALK6HÓL; 2-própen-l-ól)

RONNEL (O,O-dímetýl-O-(2,4,5-tríklórfe.nýl)-tíófosfat)

SCILLA-GLÝKÓSÍÐ

STROBAN (blanda af heptaklórkamfen, heptaklórpínen og öðrum klórterpenum;

inniheldur 66% klór; brúttóformúla C10H11C17)

TELLÚRSAMBÖND, ólífræn

TETRAKLÓRETAN (ACETÝLENI'E1'RAKLÓRÍÐ: 1,1,2,2-tetraklóretan) TETRAKLÓRETÝLEN (PERKLÓRETÝLEN; 1,1,2,2-tetraklóretýlen), ef látið er úti meira magn en 200 ml, sbr. lista IV A

TETRAKLÓRMETAN ITETRAKLÓRKOLEFNI)

TRÉSPÍRITUS (METANÓL; METÝI.ALKÓHÓL)

TRICHLOROFON (O,O-dímetýl-2,2,2-triklór-7-hýdroxíetýl-fosfónat)

TRÍKLÓREDIKSSÝRA og sölt sýrunnar í lausnum eða blöndum, ef styrkleiki er meira en 50% (W/v), sbr. lista III

TRÍKLÓRETÝLEN (1,1,2-tríklóretýlen), ef látið er úti meira magn en 100 ml, sbr. lista IV A

WARFARIN (3-beta-acetýl-alfa-fenýl)-etýl]-4-hýdroxíkúmarín)

ZINKARSENAT

 

Öll önnur efni, sem í lyfjabúðum skal varðveita í eiturskápum samkvæmt gildandi ákvæðum. .Ákvæði þetta tekur þó ekki til ávana- og fíknilyfja.

 

2. gr.

Hættuleg efni eru efni, sem raðað er á lista III, IV A, IV B, V og VI, svo sem hér greinir.

 

Listi III.

(Hættuleg efni).

 

 ACETALDEHÝÐ

alfa-naftól (NAFTÓL)

alfa-naftýlamfn (NAFTÝLAMÍN) ALKÝLNÍTRÓSAMÍN, hvers konar

AMMÓNÍAKVATN (SALMÍAKSPÍRITUS), sem að styrkleika er meira en 3% (W/W eða W/V)

ANILÍN -- Ef anilín eða anilínsölt eru í merkibleki, skal Tetra á í1át eftirfar­andi: Má ekki nota til þess að merkja bleiur eða önnur klæði ungbarna

BENZÍN

beta-naftól (NAFTÓL)

beta-naftýlamín (NAFTÝLAMÍN)

BLEIKIVATN (HYPOKLÓRÍTLAUSNIR), cf látið er úti meira magn en 30 ml

BLÝSAMBÖND, önnur en blýarsenat (sbr. lista II) og tetraetýlbý (sbr. lista I)

- Ef uppleyst litarefni, málning eða aðrar lausnir, sem fullbúnar eru til notkunar, innihalda meira magn af blýi en nemur 50 % ( W /W ) þurr­efnis, skal Tetra á í1át eftirfarandi: Varúð. Hætta á blýeitrun

BÓRSÝRA, Óblönduð, í duftblöndum og lausnum, ef magn er minna en 20 g. BRENNISTEINSKLÓRÍÐ (KLÓRBRENNISTEINN)

BRENNISTEINSSÝRA, ef styrkleiki fer fram úr 5% (W/V)

DDT (KLÓRFEN'ÓTAN; PENTICÍÐ; 1,1,1-triklór-2,2-dí-4-tríklórfenýl)-etan) í

blöndum og samsetningum, sem innihalda 10% (W/W eða W/V)

DDT eða minna, sbr. lista II

 DÍFENÝLKLÓRSAMBÖND (PCB)

DÍÍSÓC,ÝANSAMBÖND

 DÍKLÓRAMÍN-T (N-díklór-4-tólúensúlfonamíð)

DÍKLÓRBENZEN (para-díklórbenzen)

DÍKLÓREDIKSSÝRA og sölt sýrunnar í lausnum eða blöndum, ef styrkleiki er 50% (W/V) eða minna, sbr. lista II

DÍMETÝLAMÍNÓAZÓBENZEN

 DÍMETÝLNÍTRÓSAMÍN (sbr. alkýlnftrósamín)

EDIKSSÝRA, ef styrkleiki fer fram úr 5% (W/V). -- Á í1át skal Tetra eftirfar­andi: Hættulegt að neyta óþynnt.

FENÓL (PHENOL; KARBÓLSYRA)

FENÝLENDÍAMÍN (para-fenýlendíamín)

FENÝLHÝDRAZÍN

FERBAM (ferrí-dímetýldítíókarbamat)

FLÚSKÍSILSÝRA (hýdrógensilícumflúoríð) og sölt sýrunnar

FORMALÍN (formaldehýð í vatnslausn) ef styrkleiki fer fram úr 4%  (W/W)

 FOSFÓRSÝRA (ortó-fosfórsýra) í blöndum og samsetningum, ef styrkleiki fer fram úr 5% (W/W eða W/V)

gamma-benzenhexaklóríð, sjá HEXICÍÐ

HEXAKL(5RI3ENZEN

HEXAKLÓRETAN

HEXAKLÓRÓFEN

HEXICÍÐ (LINDAN; gamma-benzenhexaklóríð; gamma-1,2,3,4,5,6-hexaklór­cýklóhexan) í blöndum og samsetningum, sem innihalda 2% hexicíð (W/W eða W/V) eða minna sbr, lista II

HÝDRÓGENPEROXÍÐ, sjá SÚRVATN

HÝPÓKLÓRÍT, hvers konar

JOÐ

 JOÐLAUSNIR

 KALÍUMHÝDROXÍÐ (ÆTIKALÍUM)

KALÍUMKLÓRAT. - Á ílát skal letra eftirfarandi:  Mjög sprengifimt í snert­ingu við eldnæm efni

KALÍUMLÚTUR (KOH í vatnslausn), ef styrkleiki fer fram úr 3% (w/v)

 KALÍUMNÍTRAT

KALÍUMPERMANGANAT

 KALÍLIMIPERMANGANAIT í lausnum

. KALÍUMPEROXÍÐ

 KLÓRAMÍN B (N-klór-benzensúlfónamiðnatríum)

KARBÓLSÝRA (FENÓL)

KLÓRAMÍN T (CHLORAMINUM; N-klór-para-tólúensúlfónamíðnatríum)

 Ef KLÓRAMÍN T er látið úti í töfluformi, skulu töflurnar vera sexstrendar lausnartöflur  (solublettae) og innihalda 1 g. - Á umbúðir skal Tetra: Klóramínlausnartöflur

KLÓRAMÍNLAUSNIR (klóramín B og T), ef styrkleiki fer fram úr 1% (w/v) KLÓRBRENNISTEINN (BRENNISTEINSKLÓRÍÐ)

KLÓRFENÓTAN, sjá DDT

 KLÓRKALK

KLÓRSÚLFÓNSÝRA

KRESÓLAR (CRESOL), m. a. klórkresól og tríkresól

KRESÓLAR í sápuvatni (SÁPUKRESÓLAR), ef styrkleiki fer fram úr 1% (w/v)

KÚMARÍN

KVARTER AMMÓNÍUM-, PÝRÍDÍNÍUM-, og ÍMÍDAZÓLÍNÍUMSÖLT í lausn­um, ef styrkleiki fer fram úr 10% (w/v)

LINDAN, sjá HEXICÍÐ

LINÚRÓN (N'-(3,4-díklórfenýl)-N-metoxí-N-metýlkarbamíð)

MAURASÝRA

METALDEHÝÐ ((C2H40) n, t. d. "þurrspritt")

ME'I'HOXYCHLOR (1,1,1-tríklór-2,2-dí-(4-metoxífenýl)-etan)

NAFTALEN (NAFTALÍN)

NAFTÓL (alfa- og beta-)

NAFTÝLAMÍN (alfa- og beta-)

NATRÍUMHÝDROXÍÐ (VÍTISSÓTI; Æ'I'INATRÍUM)

NATRÍUMKLÓRAT. - Á ílát skal letra eftirfarandi: Mjög sprengifimt í snert­ingu við eldnæm efni

NATRÍUMLUTUR (NaOH í vatnslausn), ef styrkleiki fer fram úr 3% (w/v)

 NATRÍUMNÍTRAT

NATRÍUMPEROXÍÐ

NÍTRÓANILÍN

 NITRÓSALKÝLAMÍN, sjá ALKÝLÍTRÓSAMÍN

ortó-fosfórsýra, sjá FOSFÓRSÝRA

 OSMÍUMTETROXÍÐ

OXALSÝRA og sölt sýrunnar, m, a. "sýrusalt"

para-díklórbenzen (DÍKLÓRBENZEN)

para-fenýlendíamín (FENÝLENDÍAMÍN)

para-tólúýlendíamín (TÓLÚÝLENDÍAMÍN)

PENTAKLÓRFENÓL og sölt þess

PENTAKLÓRNÍTRÓBENZEN

PENTICÍÐ, sjá DDT

PERKLÓRSÝRA. - Á ílát skal tetra eftirfarandi: Mjög sprengifimt í snert­ingu við eldnæm efni.

PETROLEUM, sjá STEINOLÍA

PÍKRÍNSÝRA (2,4,6-trínftrófenól) og sölt sýrunnar

PÝRITRÍN

RÓTENÓN

SALMÍAKSPÍRITUS, sjá AMMONÍAKVATN

 SALTPÉTURSSÝRA, ef styrkléiki fer fram úr 5% (w/v)

SALTSÝRA, ef styrkleiki fer fram úr 7% (w/v)

SÁPUKRESÓLAR, sjá KRESÓLAR í sápuvatni

SILFURNÍTRAT (VÍTISSTEINN)

SÍMAZÍN (2-klór-4,6-bisetýlamínó-1,3,5-tríazín)

STEINOLÍA (PETROLEUM), óblönduð

SÚRVATN (HÝDRÓGENPEROXÍÐ; "Brintoverilte").

 TERPENTÍNA (hvers konar), óblönduð

TÓLÚÝLENDÍAMÍN (para-tólúýlendíamín)

TRÍKLÓREDIKSSÝRA og sölt sýrunnar í lausnum eða blöndum, ef styrkleiki er 50% (w/v) eða minni, sbr, lista II

VÍTISSÓDI (NATRÍUMHÝDROXÍÐ; ÆTINATRÍUM)

VÍTISSTEINN (SILFURNÍTRAT)

ZINKKLÓRÍÐ

 ZINKKLÓRÍÐ, í lausnum (t. d., lóðvatn, ef styrkleiki fer fram úr 5% (w/v)

 ÆTIKALÍUM (KALÍUMHÝDROXÍÐ)

ÆTINATRÍUM (NATRÍUMHÝDROXÍÐ; VÍTISSÓTI)

Öll önnur efni og efnasamsetningar, sem viðurkennd eru tit note í landbúnaði og garðyrkju og tit útrýmingar meindýra og skráð eru í B og C hættuflokkum á listum yfir slík efni.

 

Listi IV A

(Hættuleg leysiefni (lífræn), A flokkur)

AGE'TÓNÍTRÍL (METÝLGÝANÍÐ)

ACETÝLENDÍKLÓRÍÐ (DÍKLÓRETÝLEN)

 ACETÝLENTETRABRÓMÍÐ (TETRABRÓMETAN)

BENZEN (BENSÓL; STEINKOLSNAFTA)

BRENNISTEINSKOLEFNI (KARBÓDÍSÚLFÍÐ)

 BÚTÝKELLÓSOLVE (ETÝLENGLÝKÓLMÓNÓBÚTÝLETER; C.H2C' CH20 C4H9)

BÚTÝLGLÝKÓL (ETÝLENGLÝKÓLMÓNÓBÚTÝLETER;

       CH20H  CH2 O  C4H9)

DÍACETÓNALKÓHÓL (4-hýdroxí-4-metýl-2-pentanón)

DÍBRÓMETAN (1,2-díbrómetan), ef látið er úti 100 ml eða minna magn, sbr. lista II

DÍETÝLENDÍOXÍD (DIOXAN; 1,4-dietýlendíoxíð)

 DÍÍSÓBÚTÝLKETÓN

DÍKLÓRBENZEN (1,2-díklórbenzen)

DÍKLÓRETAN (1,2-díklóretan), ef látið er úti 100 ml eða minna magn, sbr. lista II

1,1-dfklóretan (ETÝLÍDENKLÓRÍÐ)

DÍKLÓRETÝLETER (2,2'-díklóretýleter)

DÍKLÓRETÝLEN (ACETÝLENDfKLÓRÍÐ; 1,2-díklóretýlen)

 DÍKLÓRMETAN (METÝLENDÍKLÓRÍÐ)

 DÍKLÓRNÍTRÓETAN (1,1-díklór-l-nítróetan)

 DÍKLÓRPRÓPAN (1,2-díklórprópan)

DÍKLÓRPRÓPÝLEN (1,3-díklórprópýlen)

DÍMETÝLFORMAMÍÐ (DMF; N,N-dímetýlformamíð)

DIOXAN (DÍETÝLENDÍOXÍÐ)

DÍPENTEN (CÍNEN)

 ETRI (ETER; ETÝLETRI)

ETÝLENDÍBRÓMÍÐ, sjá DÍBRÓMETAN

ETÝLENDÍKLÓRÍÐ, sjá DÍKLÓRETAN

ETÝLENGLÝKÓI. (GLÝKÓL )

ETÝLENGLÝKÓLMÓNÓBUTÝLETER (BÚTÝKELLÓSOLVE: BÚTÝLGLÝKÓL)

ETÝLENGLÝKÓLMÓNÓMETÝLETER (METÝKELLÓSOLVE; METÝLGLÝKÓL)

ETÝLENGLiÝKÓLMÓNÓMETÝLETERACETAT  (METÝKELLÓ­SOLVEACETAT; METÝLGLÝKÓLACETAT)

 ETÝLENKLÓRHÝDRÍN (1-hydroxi-2-klóretan)

 ETÝLENTRÍKLÓRÍÐ (TRÍKLÓRETAN)

ETÝLFORMÍAT ETÝLÍDENKLÓRÍÐ (1,1-díklóretan)

FÚRFÚRÓL (FÚRFÚRAL; 2-formýlfúran)

FÚRFÚRÝLALKÓHÓL (2-hýdroxímetýl-fúran)

HEPTAN

HEXAN

ISOFOROAN 3,5,5-trímetýlýklóhexen (2)-ón (1) )

KARBÓDÍSÚLFÍÐ (BRENNISTEINSKOLEFNI)

 KLÓRNÍTRÓPRÓPAN (1-klór-l-nítrópan)

KLÓRBENZEN (KLÓRBENZÓL; MÓNÓKLÓRBENZEN)

MESITÝLOXIÐ (2-metýl-penten (2)-ón (4))

 METÝLAMÝLALKÓHÓL (METÝLÍSÓBÚTÝLKARBÍNÓL)

 METÝKELLÓSOLVE (METÝLGLÝKÓL;

ETÝLENGLÝKÓLMÓNÓMETÝLETER )

METÝKELLÓSOLVEACETAT (METÝLGLÝKÓLACETAT

ETÝLENGLÝKÓLMÓNÓMETÝLETERACETAT)

METÝLCÝANÍÐ (ACETÓNÍTRÍL)

METÝLENDÍKLÓRÍÐ (DÍKLÓRMETAN)

 METÝLFORMÍAT

METÝLGLÝKÓL (METÝKELLÓSOLVE:

ETÝLENGLÝKOLMÓNÓMETÝLETER)

METÝLGLÝKÓLACETAT (METÝKELLÓSOLVEACETAT;

ETÝLENGLÝKÓLMÓNÓMETÝLETERACETAT)

METÝLÍSÓBÚTÝLKARBÍNÓL (METÝLAMÝLALKÓHÓL)

 MÓNÓKLÓRBENZEN (KLÓRBENZEN;KLÓRBENZÓL)

NÍTRÓETAN

NÍTRÓMETAN

NÍTRÓPRÓPAN

ortó-dfklórbenzen (DÍKLÓRBENZEN)

para-tert.-bútýltólúen (1-metýl-4-tert. bútýlbenzen)

PENTAN

PENTAKLÓRETAN

 PERKLÓRETÝLEN,sjá TETRAKLÓRETÝLEN

PRÓPÝLENOXÍÐ

STEINKOLSNAFTA (BENZEN; BENZÓL)

TETRABRÓMETAN (1,1,2,2-tetrabrómetan)

TETRAKLÓRETÝLEN (PERKLÓRETÝLEN; 1,2,2,2-tetraklóretýlen), ef látið er úti 200 ml eða minna magn sbr. lista II

TRÍKLÓRETAN (ETÝLENTRÍKLÓRÍÐ; 1,1,2-tríklóretan), sbr. tríklóretan, lista IV B

TRÍKLÓRETÝLEN (1,1,2-triklóretýlen), ef látið er úti 100 ml eða minna magn, sbr. lista II

TRÍKLbRPRÓPAN (1,2,3-tríkiórprópan).

 

Listi IV B

(Hættuleg leysiefni (lífræn), B flokkur).

ACETÓN

alfa-metýlstyren (METÝLSTÝREN)

AMÝLACETAT

AMÝLALKÓHÓL

 AMÝLBENZEN (AMÝLBENZÓL)

AMÝLFORMÍAT

ANON (CÝKLÓHEXANÓN)

BÚTANÓL (BÚTÝLALKÓHÓL)

BÚTANÓN (METÝLE'I'ÝLKETÓN)

BÚTÝLACETAT

BÚTÝLFORMÍAT

 CELLÓSOLVE (ETÝLGLÝKÓL; ETÝLENGLÝKÓLMÓNÓETÝLETER) CETLLÓSOLVEACETAT (ETÝLGLÝKÓLACETAT;

ETÝLENGLÝKÓLMÓNÓETÝLETERACETAT)

CUMOL (LUMEN; ÍSÓPRÓPÝLBENZEN)

CÝKLÓHEXAN (HEXAMETÝLEN; HEXAHÝDRÓBENZÓL)

CÝKLÓHEXANÓL (HEXALÍN)

CÝKLÓHEXANÓN (ANON)

CÝKLÓHEXEN (TETRAHÝDRÓBENZÓL)

CÝKLÓHEXÝLACETAT (HEXALÍNACETAT)

 CÝKLÓHEXÝLFORMÍAT (HEXALÍNFORMÍAT)

 CYMOL (p-CYMEN; 1-metýl-4-ísóprópýlbenzen)

DEKAHÝDRÓNAFTALEN (DEKALÍN)

DÍETÝLBENZEN (DÍETÝLBENZÓL)

DÍFLÚORDÍBRÓMMETAN

DÍMETÝLBENZEN (XÝLEN)

DÍPRÓPÝLENGLÝKÓLMETÝLETER

ETÝLACETAT

ETÝLBENZEN (ETÝLBENZÓL)

ETÝLENGLÝKÓLMÓNÓETÝLETER (CELLÓSOLVE; ETÝLGLÝKÓL) ETÝLENGLÝKÓLMÓNÓETÝLETERACETAT (CELLÓSOLVEACETAT; ETÝLGLÝKÓLACETAT)

ETÝLGLÝKÓL (CELLÓSOLVE; ETÝLENGLÝKÓLMÓNÓETÝLETER) ETÝLGLÝKÓLACETAT (CELLÓSOLVEACETAT; ETÝLENGLÝKÓLMÓNÓETÝLETERACETAT)

HEXAHÝDRÓBENZÓI. (CÝKLÓHEXAN)

HEXAHÝDRÓKRESÓL (METÝKÝKLÓHEXANÓL)

 HEXALÍN (CÝKLÓHEXANÓL)

HEXALÍNACETAT (CÝKLÓHEXÝLACETAT)

HEXALÍNFORMIAT (CÝKLÓHEXÝLFORÍAT)

HEXAMETÝLEN (CÝKLÓHEXAN)

HEXÝLACETAT (sek. hexýlacetat)

ÍSÓAMÝLALKÓHÓL

ÍSÓBÚTANÓL (ÍSÓBÚTÝLALKÓHÓL)

ISÓBÚTÝLACETAT

 ÍSÓPRÓPANÓL (ÍSÓPRÓPÝLALKÓHÓL)

ÍSÓPRÓPÝLBENZEN (CUMOL)

MESITÝLEN (TRÍMETÍ'LBENZEN; 1,3,5-trímetýlbenzen)

METÝLACETAT

METÝLANON (METÝLCÝKLÓHEXANÓN)

METÝLBENZEN (TÓLÚEN)

METÝLBÚTÝLKETÓN (2-hexánón)

METÝKÝKLÓHEXANÓL

METÝKÍ'KLÓHEXANÓN

METÝKÝKLÓHEXÝLACETAT (METÝLHEXALÍNACETAT) METÝKÝKLÓHEXÝLFORMÍAT

 METÝLETÝLKETÓN (BÚTANÓN)

METÝLÍSÓBÚTÝLKETÓN (METÝLPENTANÓN; 4-metýlpentanón (22) ) METÝLÍSÓPRÓPÝLBENZEN (CYMOL; p-CYMEN; 1-metýl-4-ísóprópýl­benzen)

METÝLKLÓRÓFORM (TRÍKLÓRETAN; l,l,l-tríklóretan)

METÝLPENTANÓN (4-metýlpentanó (2) )

 METÝLPRÓPÝLKETÓN (PENTANÓN; 2-pentanón)

 METÝLSTÝREN (METÝLSTÝRÓL; alfa-metýlstýren)

PENTANÓN (METÝLPRÓPÝLKETON; 2-pentanón)

 PRÓPÝLACETAT

PRÓPANÓL(PRÓPÝLALKÓHÓL)

PRÓPÝLBENZEN(PRÓPÝLBENZÓL)

STÝREN (STÝRÓL; VÍNÝLBENZEN)

 TETRAHÝDRÓBENZÓL(CÝKLÓHEXEN)

TETRAHÝDRÓFÚRAN

 TETRAHÝDRÓNAFTALEN (TETRALÍN; 1,2,3,4-tetrahýdrónaftalen)

 TRÍKLÓRETAN (METÝLKLÓRÓFORM; 1,1,1-tríklóretan), sbr. tríklóretan, lista IV A

TÓLÚEN (TÓLÚÓL)

TRÍMETÝLBENZEN (1,3,5-trímetýlbenzen )

 VÍNÝLBENZEN ( V ÍNÝLBENZÓL ; STYREN )

 VÍNÝLTÓLÚEN (VÍNÝLTÓLÚÓL)

XÝLEN (XÝLÓL).

 

Listi V.

(Hættulegar lofttegundir, er ekki hafa lækningagildi).

AMMÓNÍAK

BRENNISTEINSDÍOXÍÐ (SO2)

BRENNISTEINSVETNI (HÝDRÓGENSÚLFÍÐ; H2S)

RÚTAN

DÍAZÓMETAN (CH2=N-j-=N¸)

 DÍCÝAN ((CN)2)

ETYLMERCAPITAN

FLÚÓR

FLÚORVETNI

 FORMALDEHÝÐ

 ÍSÓBÚTAN

ISÓPRÓPAN

KLÓR

KLÓRVETNI

 KOLOXÍÐ (KOLMÓNOXÍÐ; CO)

 KÖFNUNAREFNISOXÍÐ (NO)

KÖFNUNAREFNISTVÍOXÍÐ (NO2)

METÝLKLÓRÍÐ (MÓNÓKLÓRMETAN)

 METÝLMERCAPTAN

 NO(x)  (samanlagt magn NO og NO2)

ÓSÓN

PRÓPAN

T-gas (ETÝLENOXÍÐ)

 

Listi VI.

(Efni, sem eru hættuleg í formi ryks eða reyks, t. d. við logsuðu eða ljósbogasuðu).

ARSEN og ARSENSAMBÖND

ASBESI

 BERYLLIUM og BERYLLIUMSAMBÖND

 BLÝ o5 BLÝSAMBÖND

 DÍÍSÓCÝANSAMBÖND

 KADMÍUM og KADMÍUMSAMBÖND

KÍSILSAMBÖND, hvers konar

KÓBALT og KÓBALTSAMBÖND

KOPAR og KOPARSAMBÖND

KRÓM og KRÓMSAMBÖND

KVIKASILFUR og KVIKASILFURSSAMBÖND

 NIKKEL og NIKKELSAMBÖND

ZINK ZINKSAMBÖND

 

3. gr.

Um flokkun eiturefna og hættulegra efna, sem viðurkennd eru til nota í land­búnaði og garðyrkju og til útrýmingar meindýra, fer eftir ákvæðum reglugerðar nr. 132/1971 þar að lútandi. Flokkun slíkra efna og efnasamsetninga skal tilkynnt með auglýsingu heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins.

 

4. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 2. gr. laga um eiturefni og hættu­leg efni nr. 85 31. desember 1968 sbr. lög um breyting á þeim lögum nr. 27 18. april 1973, og öðlast þegar gildi.

Jafnframt fellur ú r gildi reglugerð nr. 93 1. mars 1974.

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 16. mars 1978.

 

Matthías Bjarnason.

Páll Sigurásson.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica