REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð nr. 151/1999, um álagningu spilliefnagjalds.
1. gr.
Við 5. gr. reglugerðarinnar bætist nýr stafliður, j, sem hljóðar svo:
j. Kælimiðlar.
Um gjaldtöku og flokkun á kælimiðlum, sem eru halógenafleiður kolvatnsefna, eftir tollskrárnúmerum gilda ákvæði viðauka X.
2. gr.
III. viðauki reglugerðarinnar er felldur úr gildi í stað kemur nýr III. viðauki sem hljóðar svo:
Halógeneruð efnasambönd.
Á halógeneruð efnasambönd, sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer, skal leggja spilliefnagjald.
Úr 29. og 38. kafla tollskrárinnar:
Úr 2903 |
Halógenafleiður kolvatnsefna |
|
|
Mettaðar klórafleiður raðtengdra kolvatsefna: |
kr./kg |
2903.1100 |
Klórmetan (metylklóríð) og klóretan (etylklóríð) |
22,00 |
2903.1200 |
Díklórmetan (metylenklóríð) |
22,00 |
2903.1300 |
Klóróform (tríklórmetan) |
22,00 |
2903.1400 |
Kolefnistetraklóríð |
22,00 |
2903.1500 |
1,2-Díklóretan (etylenklóríð) |
22,00 |
2903.1600 |
1,2-Díklórprópan (própylendíklóríð) og díklórbútan |
22,00 |
|
Aðrar: |
|
2903.1901 |
1,1,1-Þríklóretan (metýl klóróform) |
22,00 |
2903.1909 |
Annars |
22,00 |
|
Ómettaðar klórafleiður raðtengdra kolvatnsefna: |
|
2903.2100 |
Vinylklóríð (klóretylen) |
22,00 |
2903.2200 |
Tríklóretylen |
22,00 |
2903.2300 |
Tetraklóretylen (perklóretýlen) |
22,00 |
2903.2900 |
Önnur |
22,00 |
|
Flúor-, bróm eða joðafleiður raðtengdra kolvatnsefna: |
|
|
|
kr./kg |
2903.3090 |
Aðrar: |
22,00 |
|
Halógenafleiður raðtengdra kolvatnsefna með tveimur eða fleiri mismunandi halógenum: |
|
2903.4300 |
Þríklórþríflúoretan |
22,00 |
|
Aðrar: |
|
2903.4910 |
Brómklórmetan |
22,00 |
|
Halógenafleiður cyclan-, cyclen eða cyclóterpenkolvatnsefna: |
|
2903.5100 |
1,2,3,4,5,6-Hexaklórcyclóhexan |
22,00 |
2903.5900 |
Önnur: |
22,00 |
|
Halógenafleiður arómatískra kolvatnsefna: |
|
2903.6100 |
Klórbensen, o-díklórbensen og p-díklórbensen |
22,00 |
2903.6200 |
Hexaklórbensen og DDT (1,1,1,-tríklór- 2,2-bis |
|
|
(p-klórfenyl) etan) |
22,00 |
2903.6900 |
Aðrar: |
22,00 |
|
|
|
Úr 3814 |
Lífrænt samsett upplausnarefni og þynnar, ót.a.; unnir málningar- eða lakkeyðar: |
|
3814.0002 |
Málningar- eða lakkeyðar |
22,00 |
3. gr.
Við bætist nýr X viðauki sem hljóðar svo:
Kælimiðlar.
Á kælimiðla sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer skal leggja spilliefnagjald.
Úr 29. og 38. kafla tollskrárinnar:
Úr 2903 |
Halógenafleiður kolvatnsefna |
|
|
Flúor-, bróm eða joðafleiður raðtengdra kolvatnsefna: |
kr./kg |
2903.3010 |
Tetraflúoretan |
98,00 |
|
Halógenafleiður raðtengdra kolvatnsefna með tveimur eða fleiri mismunandi halógenum: |
|
|
|
|
2903.4100 |
Þríklórflúormetan |
98,00 |
2903.4200 |
Díklórdíflúormetan |
98,00 |
2903.4400 |
Díklórtetraflúoretan og klórpentaflúoretan |
98,00 |
|
Aðrar perhalógenafleiður einungis með flúor og klór: |
|
2903.4510 |
Klórþríflúormetan |
98,00 |
2903.4520 |
Pentaklórflúoretan |
98,00 |
2903.4530 |
Tetraklórdiflúoretan |
98,00 |
2903.4540 |
Heptaklórflúorprópan |
98,00 |
2903.4550 |
Hexaklórdíflúorprópan |
98,00 |
2903.4560 |
Pentaklórþríflúorprópan |
98,00 |
2903.4570 |
Tetraklórtetraflúorprópan |
98,00 |
2903.4580 |
Þríklórpentaflúorprópan |
98,00 |
2903.4591 |
Díklórhexaflúorprópan |
98,00 |
2903.4599 |
Klórheptaflúorprópan |
98,00 |
2903.4700 |
Aðrar perhalógenafleiður: |
98,00 |
|
Aðrar: |
|
2903.4920 |
Klórdíflúormetan |
98,00 |
Úr 3824 |
Tilbúin bindiefni fyrir málmsteypumót eða málmsteypukjarna; kemískar vörur og framleiðsla kemísks eða skylds iðnaðar (þar með taldar blöndur úr náttúrulegum efnum) ót. a.; úrgangsefni kemísks eða skylds iðnaðar, ót.a. |
|
|
Blöndur með perhalógenafleiðum raðtengdra kolvatns- |
|
|
efna með tveimur eða fleiri mismunandi halógenum: |
kr./kg |
3824.7100 |
Blöndur með perhalógenafleiðum raðtengdra kolvatns- |
|
|
efna, einungis með flúor eða klór |
98,00 |
3824.7900 |
Aðrar: |
98,00 |
|
Annað: |
|
3824.9005 |
Kælimiðlablöndur sem innihalda klórtetraflúoretan, |
|
|
klórflúoretan eða klórdíflúormetan |
98,00 |
3824.9006 |
Aðrir kælimiðlar: |
98,00 |
4. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt 2. staflið b. og c. í. 6. gr. laga nr. 56/1996 um spilliefnagjald og öðlast gildi 1. nóvember 1999 og tekur til allra vara sem þá eru ótollafgreiddar.
Umhverfisráðuneytinu, 1. október 1999.
Siv Friðleifsdóttir.
Magnús Jóhannesson.